Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.04.2014, Blaðsíða 60

Fréttatíminn - 04.04.2014, Blaðsíða 60
60 heilsa Helgin 4.-6. apríl 2014  Heilsa að drekka reglulega jurtate er einföld leið til Heilsubótar Jurtate fyrir heilsuna Piparmyntute Piparmynta (pepperm- int) minnkar uppþembu og vindverki auk þess að hún minnkar vöðva- krampa. Gott er að drekka piparmyntute við ógleði og líka til að hita upp líkamann fyrir átök. Þeim sem eru með brjóstsviða er hins vegar ráðið frá því að drekka þetta te. Engiferte Engifer (ginger) hjálpar til við meltinguna og dug- ar vel gegn ógleði, hvort sem það er morgunógleði eða flugveiki. Tilvalið er að rífa niður ferska engiferrót til að nota í te, og þegar kvefpestir herja á er gott að bæta við smá sítrónusafa og hunangi. Kamillute Kamillute (camomille) er unnið úr kamillublómum og hefur það bæði róandi og slakandi áhrif. Gott er að drekka það fyrir svefn og getur kamill- blómið jafnvel unnið gegn svefnleysi. Eins og mörg te hjálpar það líka meltingunni. Rauðrunnate Rauðrunnate (rooibos) er ríkt af C-vítamíni og steinefnum, og stuðlar að upptöku járns úr fæðunni. Það er mikið ræktað í Suður-Afríku þar sem því er hampað vegna an- doxunaráhrifa og er talið geta unnið gegn öldrunar- einkennum. Hjartafró Hjartafró kallast einnig sítrónumelissa (lemon balm) og er afar frískandi sítrónubragð af því. Teið er tilvalið til að drekka sem íste. Hjartafró er talin geta lyft upp geðinu og er mælt með henni fyrir kon- ur á breytingaskeiðinu. Mjólkurþistill Mjólkurþistill (milk thistle) er helst þekktur fyrir hreinsandi áhrif á lifrina og hjálpar henni að starfa vel. Fólki með lirfarsjúkdóma er þannig ráðlagt að drekka te úr mjólkurþistli. Rósaraldin Te úr þurrkuðu rósarald- ini (rosehip) er ein besta uppspretta C-vítamíns úr jurtaríkinu og stuðlar að sterku ónæmiskerfi, heilbrigðri húð og styður við starfsemi nýrnahettn- anna. Rósaraldinte er tilvalið þegar þú þarft á orkuskoti að halda. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is Jurtate eru ekki aðeins bragðgóð heldur hafa þau margvísleg heilsu- bætandi áhrif. Til að þau virki þarf vitanlega að huga vel að hráefninu og lífrænt vottuð te sem kosta eilítið meira eru sannarlega peninganna virði. É g ákvað að prófa Femarelle síðasta vetur eftir að hafa lesið frásögn konu í blaði þar sem hún lýsti ánægju sinni með vöruna,“ segir Soffía Káradóttir sem á þeim tíma var að byrja á breytingaskeið- inu en vildi ekki nota hormóna. „Ég fann fyrir hitakófum, fótaóeirð, skapsveiflum, líkamlegri vanlíðan og vaknaði oft upp á nóttunni.“ Eftir að Soffía hafði tekið Femarelle inn í aðeins 10 daga hurfu öll einkenni breytinga- skeiðsins. „Nú fæ ég samfelldan svefn, finn ekki lengur fyrir hitakófum eða fótaóeirð og líður mun betur á allan hátt og er í góðu jafnvægi.“ Soffía mælir hiklaust með Femarelle við vinkonur sínar. „Ein þeirra hætti á hormón- um og notar Femarelle í dag. Ég mæli með því að allar konur á breytingaaldrinum prófi Femarelle og get ekki ímyndað mér hvernig mér liði í dag ef ég hefði ekki kynnst þessu dásamlega undraefni.“ Virkni Femarelle hefur verið stað- fest með fjölda rannsókna á undan- förnum 13 árum. Femarelle er fáanlegt í apótekum, heilsuversl- unum og í heilsuhillum stór- markaða. Nánari upplýsingar má nálgast á icecare.is og á Facebo- ok-síðunni Femarelle. Femarelle er náttúruleg vara, unnin úr soya og vinnur á einkennum tíða- hvarfa hjá konum. Hitakóf, nætur- sviti, skapsveiflur og verkir í liðum og vöðvum eru algeng einkenni tíðahvarfa. KYNNING Femarelle er dásamlegt fyrir konur á breytingaskeiði Soffía Káradóttir hefur notað Fem- arelle í rúmlega ár og segir árangurinn mjög góðan. Eftir aðeins 10 daga notkun hurfu öll einkenni breytinga- skeiðsins. Fem- arelle er náttúruleg vara, unnin úr soya og hefur virkni þess verið staðfest með fjölda rannsókna á undanförnum 13 árum. Einkenni breytingaskeiðsins hjá Soffíu Káradóttur, eins og hitakóf, fótaóeirð, skapsveiflur og svefnleysi hurfu eftir aðeins 10 daga notkun á Femarelle. UU.IS/BORGIR/DUBLINÚRVAL ÚTSÝN BORGIR HLÍÐASMÁRA 19, KÓP. | S. 585 4000 | UU.IS DUBLIN 24. apríl – 27. apríl HOTEL BALLSBRIDGE FRÁ 79.900 KR. á mann m.v. tvo fullorðna í tvíbýli með morgunverði. VAKANDI!VERTU blattafram.is VERNDARI BARNA Í 10 ÁR 30% brotaþola segja aldrei frá því að þeir hafi orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. Eftirtalin Apótek og heilsubudin.is selja Proactiv® Solution AkureyrArApótek, Kaupangi - LyfjAver, Suðurlandsbraut 22 borgArApótek, Borgartúni 28 - gArðsApótek, Sogavegi 108 urðArApótek, Grafarholti - ÁrbæjArApótek, Hraunbæ 115 Apótek gArðAbæjAr, Litlatúni 3 - reykjAvíkurApótek, Seljavegi 2, Apótek HAfnArfjArðAr, Tjarnarvöllum 11 Heildsölubirgðir, Konkord ehf. S. 568 9999, heilsubudin@heilsubudin.is Í proactiv® solution eru efni sem hreinsa húð þína og eyða bólum. Með daglegri notkun koma efnin í veg fyrir að nýjar bólur myndist. Við lofum því! KRINGLUNNI 2. HÆÐ HAGKAUPSHÚSINU, SKEIFUNNI SPÖNGINNI, GRAFARVOGI SÍMI 5 700 900 | WWW.PROOPTIK.IS prooptik.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.