Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.04.2014, Blaðsíða 26

Fréttatíminn - 04.04.2014, Blaðsíða 26
-30% 50%20% 30%40% 1 0% Við ætlum að rýma fyrir nýjum vörum og bjóðum allt að 50% afslátt Fyrstir koma fyrstir fá LAGERHREI NSUN Fjarstýringavasar - verð frá 2.900 Púðar - verð frá 2.900 Púðaver - verð frá 1.000 Stólar - verð frá 5.000 Speglar - verð frá 10.000 Skrifstofuhillur - verð frá 9.900 Rúm 150-193 cm - verð frá 69.000 Sjónvarpsskápar - verð frá 19.900 Sófaborð mism. stærðir verð frá 7.500 Borðstofuborð 220 - verð 47.500 Borðstofuskenkar verð frá 159.900 Bar skápar 119x158x52 verð frá 89.000 Bíldshöfða 18 - 110 Reykjavík - sími: 557 9510 - www.patti.is Opið virka daga kl. 10-18 laugard. 11-16 OPNUM KL.10 Tungusófi verð 149.000 áð ur 284.900 Svona breytir Google minninu Fo rt íð in ( Á n G oo gl e) Þegar við vildum vita eitthvað en höfðum ekki aðgang að netinu voru möguleikarnir á að leita heimilda takmarkaðir við tiltækar bætur eða bókasöfn í grennd við okkur. Við fundum aðferðir til að leggja á minnið það sem við þurftum að muna og það tókst með hjálp sjón- minnis og vegna þess að við höfðum raunverulegan áhuga á upplýsing- unum, veltum þeim fyrir okkur og tengdum við annað sem við vissum. Næst þegar okkur vanhagaði um þessar sömu upplýsingar var líklegra að við gætum fiskað þær upp af því að við lögðum á okkur að eyða tíma og fyrirhöfn í það að gefa þessum upplýsingum rými í huganum. N út íð in ( M eð G oo gl e) Með tilkomu netsins er hægt að nálgast allar upplýsingar með einum músarsmelli. Þegar okkur vantar að vita eitthvað er okkur tamt að leita að lausninni með hjálp tölvunnar. Leitarvélarnar eru alltaf tiltækar og þess vegna sleppum við því oft að vinna úr upplýsingunum innra með okkur vegna þess að ef okkur vantar þær þá finnum við þær á netinu. Þegar upplýsingarnar eru geymdar ytra þá leggjum við þær sjaldnar á minnið heldur látum nægja að muna hvar við getum nálgast þær. Við rifjum ekki upp það sem við munum á sama hátt og áður. Svona breyttist þetta: Afleiðingarnar Við eigum í samlífi við tölvubúnaðinn okkar. Við tengjumst honum eins og nánum vini sem við getum treyst á. En er það gott eða slæmt? Slæmar afleiðingar Góðar afleiðingar Við þróumst með tækninni. Það er enn óljóst hver áhrifin á okkur verða. Við höfum vistað upplýsingar í tölvuminninu okkar og þær eru orðnar aðgengilegri en nokkru sinni áður. Minni okkar er gallað. Í hvert skipti sem við rifjum upp það sem við munum endursköpum við það. Google auðveldar okkur að kanna staðreyndir og forðar okkur frá mörgum villum. Aðgengilegar upplýsingar þurfa ekki að veikja minn- ingar heldur getur þetta styrkt þær og orðið frábær uppspretta nýsköpunar. Heimild: Byggt á upplýsingum frá onlinecolleges.net Þessi búnaður hefur komið í staðinn fyrir þörfina fyrir að leggja margvís- leg smáatriði á minnið; án tækjanna getum við villst af leið. Þessar nýju venjur kunna að hafa truflandi áhrif á þróun djúprar hug- lægrar þekkingar. Á netinu er allt fullt af villandi upp- lýsingum, sem geta afvegaleitt fólk í stað þess að upplýsa það. A ð gengi að gríðarmiklu skammt ím am in ni Ósj álfst æði og yfirborðskenn d þ ekking Flestir þurfa reglulega að sækja sér upplýsingar á netið, hvort sem það eru hversdagsleg smáatriði eins og heimilisfang eða símanúmer eða upplýsingar um staðreyndir eða tilvitnanir. Oft er þetta eitthvað sem okkur rámar í en munum ekki alveg og þá er einfalt og gott að gúggla. Google og slíkar leitarvélar á netinu hafa á skömmum tíma haft áhrif á það hvernig minnið starfar og hvernig við hugsum. Kortið hér að neðan sýnir hvernig því er háttað. 2 FYRIR 1 4.00 / cyl -2.00 KRINGLUNNI 2. HÆÐ HAGKAUPSHÚSINU, SKEIFUNNI SPÖNGINNI, GRAFARVOGI SÍMI 5 700 900 | WWW.PROOPTIK.IS prooptik.is ATHUGIÐ: Á EKKI VIÐ MARGSKIPT GLER 26 úttekt Helgin 4.-6. apríl 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.