Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.04.2014, Blaðsíða 53

Fréttatíminn - 04.04.2014, Blaðsíða 53
Rekstrarvörur til fjáröflunar – safnaðu peningum með sölu á fjáröflunarvörum frá RV FÓ TB O LT I BA DM IN TO N SU N D HA N DB O LT I KÖ RF UB O LT I Rekstrarvörur - vinna með þér Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • Fax: 520 6665 sala@rv.is • www.rv.is RV 1113 Er æfingaferð, keppnisferð, útskriftarferð eða önnur kostnaðarsöm verkefni framundan? Síðustu 30 árin hafa félagar í íþróttafélögum, kórum og öðrum félagasamtökum aflað sér fjár á einfaldan hátt með sölu á WC pappír, eldhúsrúllum, þvottadufti og öðrum fjáröflunarvörum frá RV. Helgin 4.-6. apríl 2014 matur & vín 53 Bernhard ehf • Vatnagörðum 24 - 26 • Sími 520 1100 • www.bernhard.is Umboðsaðilar: Reykjanesbæ, Bernhard, sími 421 7800 • Akranesi, Bílver, sími 431 1985 Akureyri, Höldur, sími 461 6020 • Vestmannaeyjum, Bragginn, sími 481 1535 www.peugeot.is PEUGEOT 308 Þú finnur okkur á facebook.com/PeugeotIceland BÍLL ÁRSINS Í EVRÓPU PEUGEOT PEUGEOT 308 kostar frá kr. 3.360.000 Eldsneytiseyðsla í blönduðum akstri frá 3,6L/100km CO2 útblástur frá 93g Brugghúsið Borg er fyrir löngu búið að skapa sér sérstöðu á ís- lenska bjórmarkaðinum fyrir stórskemmtilega, uppátækjasama og tilraunakennda stefnu í bjórgerð. Í fyrra kom fyrsti bjórinn af tvöfaldri IPA tegund á markað hér á landi undir heitinu Úlfur Úlfur en venjulegi einfaldi IPA bjór þeirra Borgarmanna heitir Úlfur, bara einu sinni. IPA stendur fyrir India Pale Ale og er alkóhólrík og vel humluð öltegund ekki síst þegar hún er orðin tvöföld enda er Úlfur Úlfur heil 9%. Að sögn Sturlaugs Jóns Björnssonar, bruggmeistara Borgar, seldist Úlfur Úlfur hratt upp í fyrra og er greinileg stemning fyrir þessari tegund af bjór. Borg til New York Í tilefni af velgengni Borgar mun bjórstaðurinn Beer Street í Brooklyn standa fyrir sérstöku Borg Brugghús-kvöldi um helgina. Bruggmeistarar Borgar verða á staðnum og skenkja úr dælum staðarins Úlfinum tvöfalda auk þess sem boðið verður upp á verðlaunabjórinn Garún nr. 19 og tilraunalögun af Bríó Bríó sem er 9% sterkur Imperial Pilsner. Þetta ætti að vekja lukku hjá hipsterunum í Brooklyn. Úlfur Úlfur snýr aftur Íslenska brennivínið í víking til Vínlands Lengi sátum við Íslendingar einir að hinu alíslenska ákavíti, brennivíninu. Nú er öldin önnur og hægt að valsa inn á næsta bar í Bandaríkjunum og panta sér staup – eða kannski frekar „Northern Lights“ kokteilinn sem ku vera blanda úr íslensku brennivíni og Amaretto líkjörnum með kreistu af greipaldini og fyllt upp með sódavatni. Það verður ekki tekið af þeim að þeir eru uppátækja- samir kanarnir. Líka til LA og NY Brennivínið íslenska hóf innreið sína til Bandaríkjanna í nýliðnum mars. Að sögn Óla Rúnars Jónssonar, útflutn- ingsstjóra Ölgerðarinnar sem framleiðir brennivínið, hófst dreifingin í Jackson í Wyoming til þess að létta þar snjóbretta- og skíðafólki lífið en nú þegar skíðavertíðinni fer að ljúka mun brennivínið einnig fást í Los Angeles og New York. Og þá er bara eftir London, París og Róm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.