Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.04.2014, Blaðsíða 76

Fréttatíminn - 04.04.2014, Blaðsíða 76
Sterk og ákveðin Aldur: 25 ára. Maki: Enginn. Börn: Erpur Kári, fjögurra ára. Foreldrar: Auður Theódórsdóttir lista- kona og Ólafur Magnúsdóttir skipstjóri. Menntun: Er að klára BA í hagfræði, heimspeki og stjórnmálafræði. Starf: Markaðsfulltrúi hjá GreenCloud. Fyrri störf: Vann á leikskóla og elli- heimili. Áhugamál: Ljósmyndun, heimspeki, útivist, menning og listir. Stjörnumerki: Steingeit. Stjörnuspá: Allt sem þú tekur þér fyrir hendur gengur upp á næstunni. Stígðu varlega til jarðar. Ef það er eitthvað æðra máttarvald sem þú trúir á þá muntu verða vör við það á næstunni. A lfa er svakalega dugleg og sérstaklega góð í að koma sér áfram, taka allar að- stæður og gera sem mest úr þeim,“ segir Kári Ólafsson, bróðir Ölfu. „Hún er rosalega sterk og ákveðin, en reyndar líka þrjósk og það hefur komið henni langt. Svo eru hún góð systir og líka mamma. Hún er bara algjör kjarnakona sem nær að rúlla mörgum boltum í einu og láta það virka í öllum hornum.“ Auður Alfa er markaðsfulltrúi GreenQloud sem er fyrsta umhverfisvæna tölvuský heims og eina tölvuskýjafyrirtækið með hátt hlutfall endurnýjanlegra orkugjafa eða 100 % í íslensku gagnaverunum, Verne Global og Thor Data Center og 95-97% í Digital Fortress, Bandaríkjunum. Fyrirtæk- ið var kallað leiðtogi iðnaðarins í notkun endurnýjanlegara orkugjafa í dagblaðinu The Guardian í vikunni. HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Auður AlfA ÓlAfsdÓttir  BAkhliðin Hrósið... fær Þorsteinn Baldvinsson, rúmlega tvítugur nemi í Verkmenntaskólanum á Akureyri, sem leikur aðalhlutverkið í Pepsi-auglýsingu sem var frumsýnd í vikunni. Hann steig á tær fótbolta- mannsins Messi við gerð auglýsingarinnar, sem munu vera þær dýrustu í heimi, og segir það hafa verið vandræðalegasta augnablik lífs síns. NÝ VERSLUN Á LAUGAVEGI 45 Laugavegur 45 Verslun innst í Dalbrekku ofan við Nýbýlaveg Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is „
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.