Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.03.2014, Síða 72

Fréttatíminn - 21.03.2014, Síða 72
Brilliant tónlistar- maður Aldur: 17 ára Maki: Enginn. Börn: Engin. Foreldrar: Arnhildur R. Árnadóttir og Sveinn Benediktsson. Menntun: Er á öðru ári í Menntaskól- anum við Hamrahlíð. Starf: Afgreiðsla í Morrow/Noland í Kringlunni. Áhugamál: Tónlist, leiklist og tíska. Stjörnumerki: Ljón. Stjörnuspá: Þú þarft ekki að taka heiðurinn af því sem þú gerir svo vel, en það væri frábært ef þú gerðir það. Fjölskylduviðburðir krefjast þess að þú breytir út af venjunni. K arin er yndisleg mann-eskja. Hún var óþolandi oft á tíðum heima því hún var ALLTAF syngjandi. En æfingin skapar meistarann og það heyra allir í dag,“ segir Gauti Þeyr Más- son, bróðir Karinar sem er betur þekktur sem rapparinn Emmsjé Gauti. „Hún er brilliant tónlistar- maður og valdi rétta tækifærið til að láta í sér heyra. Hún er með rosalega þægilega nærveru og ég held að það séu allir sem hafa um- gengist hana sammála um hversu hlý og góð manneskja hún er.“ Karin Sveinsdóttir skipar hljómsveitina Highlands ásamt Loga Pedro Stefánssyni. Highlands fékk mikið lof fyrir frammi- stöðu sína á tónleikunum „Stopp - gætum garðsins.“ Það var í þriðja skipti sem hljóm- sveitin kom fram og lék hún á Björk en áður en Patti Smith steig á svið. Þrátt fyrir að hafa aðeins starfað í örfáa mánuði var Hig- hlands tilnefnd til Íslensku tónlistarverð- launanna sem bjartasta vonin, auk þess sem fyrsta smáskífa þeirra hefur vakið athygli erlendis. HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Karin SveinSdóttir  BaKhliðin Hrósið... fær Tómas J. Þorsteinsson, sonur Þorsteins J., sem í vikunni fékk millinafnið Joð samþykkt af mannanafnanefnd. Fallegar fermingargjafir Verð 59.900,- Verslun innst í Dalbrekku ofan við Nýbýlaveg Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.