Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.03.2014, Qupperneq 92

Fréttatíminn - 21.03.2014, Qupperneq 92
fermingar Helgin 21.-23. mars 201420 Þ að er alltaf gaman að skoða ferm-ingartískuna ár hvert og óhætt að segja að úrvalið sé mjög fjölbreytt og flott í ár. Það er gaman að sjá þennan aldur og hvað það eru breyttir tímar. Þegar ég fermdist voru allir einhvern veginn eins. Mér finnst krakkar á fermingaraldri í dag svo flottur hópur. Það þykir „kúl“ hjá þeim að lifa heilbrigðu lífi, standa sig og hafa gaman,“ segir Eva Dögg Sigurgeirsdóttir hjá Tiska.is. Hún segir oft hafa verið minna í boði fyrir strákana en stelpurnar en að í ár sé margt skemmtilegt í verslunum fyrir þá. „Hefðbundnu jakkafötin eru auðvitað áberandi og oft er tekið vesti með. Svo eru sumir sem sleppa jakkanum og taka bara buxur, vesti og flotta skyrtu.“ Þverslaufur vinsælar Þverslaufur njóta mikilla vinsælda í ár og margir fá sér líka klút í vasann. „Þeir hjá Herragarðinum sögðu mér til dæmis að margir strákar tækju slaufu, klút og erma- hnappa. Svo tíðkast líka að strákar fái sér dökkar, fínar gallabuxur og fallega skyrtu og jakka við sem auðvitað eykur notagildi fatanna mikið,“ segir Eva. Strigaskór við fermingarfötin Það er af sem áður var og eru dökkir strigaskór vinsælustu fermingarskórnir í ár og segir Eva það mjög hagkvæmt því hægt sé að nota þá dagsdaglega um sumarið. „Fermingarnar eru heldur seint í ár svo það er um að gera að vera í strigaskóm við fermingarfötin.“ Dökkblá jakkaföt eru ekki síður vinsæl en svört enda hefur dökkblátt verið vinsælt á tískupöllunum að undanförnu. Eva segir strákana hugrakka að velja sér ýmsa liti á skyrturnar og ófeimna við að vera öðruvísi sem sé mjög skemmtilegt. Útvítt pils hjá stelp- unum Blúnda er vinsæl hjá stelpunum og segir Eva helstu breytinguna í ár vera þá að sniðin á kjól- um og pilsum eru núna útvíð. „Í dag eru bæði pils og kjólar í tísku en margar velja pilsin og þá er hægt að nota þau við ólíka jakka og toppa. Helstu litirnir eru auðvitað hvítur sem er sígildur en svo koma bleikur og kóralbleikur sterkir inn. Skater pilsin svokölluðu Með hækkandi sól styttist í fermingar og því gaman að kíkja á ferm- ingartískuna í ár. Eva Dögg Sigurgeirs- dóttir hjá Tiska.is segir tískuna í ár fela í sér notagildi því vinsælustu skórnir hjá strákunum séu svartir strigaskór og hjá stelpunum er vinsælt að klæðast pilsi og toppi við. Fermingartískan í ár er fjölbreytt og flott Eva Dögg Sigur- geirsdóttir hjá Tiska.is. Dagný Hulda Erlendsdóttir dagny@frettatiminn.is Falleg fermingarföt frá Galleri Sautján. Dökkir strigaskór eru vinsælir hjá strákum í ár og sniðug kaup því þá er hægt að nota skóna áfram í sumar. Blúndur eru vinsælar hjá stelpum og á myndinni má sjá bleikan blúndutopp og léttan, fallegan jakka yfir. Fyrir- sætur eru þau Sigurður Steinar Gunnarsson og Guðrún Diljá Agnarsdóttir. Ljósmynd/Hari Á myndinni klæðist Sigurður Steinar fötum frá versluninni Outfitters Nation í Kringlunni. Þver- slaufur, klútar og ermahnappar eru vinsælir hjá strákunum í ár og er hann með dopp- ótta slaufu. Guð- rún Diljá klæðist fötum frá Topshop í Kringlunni, litríku pilsi og hvítum blúndutopp. Pils eru vinsæl fyrir fermingarnar í ár og hægt að nota þau áfram við ýmsa toppa og jakka. Ljósmynd/Hari
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.