Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.05.2014, Page 49

Fréttatíminn - 23.05.2014, Page 49
Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » www.listahatid.is » Miðasala í anddyri Hörpu » Sími: 528 5050 » Opið 10-18 virka daga og 12-18 um helgar Fös. 23. maí » 19:30 Mahler nr. 3 Gleðilega Listahátíð Gustav Mahler Sinfónía nr. 3 Osmo Vänskä hljómsveitarstjóri Jamie Barton einsöngvari Kvennakórinn Vox feminae Stúlknakór Reykjavíkur Margrét Pálmadóttir kórstjóri „Þessi sinfónía verður ólík öllu öðru sem heimurinn hefur heyrt! Í henni finnur náttúran rödd sína,“ sagði Gustav Mahler um þriðju sinfóníuna sem er viðamesta tónsmíð hans. Þetta meistaraverk Mahlers hefur aðeins einu sinni áður hljómað á Íslandi. Því er það sannkallað fagnaðarefni að sinfónían heyrist nú í Eldborgarsal Hörpu undir stjórn hins frábæra hljómsveitarstjóra Osmo Vänskä sem einmitt hefur getið sér gott orð víða um heim fyrir túlkun sína á Mahler. Flutningur á 3. sinfóníu Mahlers er samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík og Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Látið ekki þetta einstaka tækifæri framhjá ykkur fara. Tryggið ykkur miða

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.