Sveitarstjórnarmál - 01.04.1973, Blaðsíða 26
urskostnaður mannvirkjanna sé tekinn með í
reikninginn, athugað sé viðhald, mannahald við
umsjón og stjórn mannvirkja, þar sem því er til
að dreifa, kostnaður við rekstrarvörur o.s.frv.
Þetta gildir að sjálfsögðu í misríkum rnæli, eftir
jrví um hvaða tegund mannvirkja er að ræða.
Viðhaldskostnaðurinn á olíumöl er t.d. allt ann-
ar en á steinsteypu, sjálfvirkur búnaður í sam-
bandi við veitukerfi getur stundum sparað mann
eða menn, allt eru })etta atriði, sem koma þurfa
mjög snemma til athugunar.
Það er fyrst, eftir að slíkri frumathugun, sem
hér hefur verið drepið á, er lokið, að raunveru-
lega er unnt að taka ákvörðun um, hvort ráðast
eigi í hina ráðgerðu framkvæmd. Þó er mikil
vinna eftir, áður en framkvæmdin sjálf getur
hafizt. Gera þarf fullnaðaruppdrætti og verk-
lýsingu, þannig að í þessum tveim þáttum sé
ákveðið, hvernig mannvirkið eigi að vera í hinni
endanlegu gerð. Gera þarf skrá um efnisþörf,
til að hægt sé að kaupa þá hluti, sem til mann-
virkisins þarf, og gera ber nákvæma kostnaðar-
áætlun.
Tímaáætlun um framkvæmdina
Þó er enn ógetið atriða, sem ekki mega gleym-
ast í jjessu sambandi og nauðsynlegt er, að unnið
sé að, áður en liafizt er handa um framkvæmd-
ina sjálfa, og þau ekki síður mikilvæg en jjau,
sem ég gat um áðan. En ]>að eru tímaáætlun um
framkvæmdina og greiðslu- og fjáröflunaráætl-
un. Fjármagnið er hvati alls jíess, er við ætlum
að framkvæma. Peningalausir gerum við ekki
neitt. Það verður aldrei brýnt nægilega fyrir
mönnum, hversu mikilvægar jiessar fjáröflunar-
og tímaáætlanir, sem tengjast verða saman, eru í
raun, og ])að er allt of oft, sem látið er ráðast,
hvernig Jsessu reiðir af í framkvæmdinni.
Greiðslu- og fjáröflunaráætlun
Fátt lield ég, að sé óþægilegra og ergilegra í
sjálfu sér, en að lenda í peningahraki, þegar
SVEITARSTJ ÓRNARMÁL
framkvæmd er í miðjum klíðum og kemur að
engum notum vegna peningaskorts, en hægt hefði
verið að færast minna í fang og taka viðkomandi
áfanga í notkun, ef hann hefði verið liæfilega
stór, eða hugsað hefði verið fyrir j)ví í upphafi,
í hvaða röð vinna ætti verkin.
Raunverulega er j)að fyrst, jjcgar hingað er
komið undirbúningi, að tímabært verður að
taka ákvörðun um Jiað, hvernig síðan eigi að
standa að framkvæmdinni sjálfri, hvort bjóða
eigi verkið út, eða hvort sveitarfélagið vilji vinna
verkið með eigin vinnuflokkum.
Útboð — Verðbreytingar
Útboðsformið hefur vissa kosti, m.a. þá, að
hægt er j)á að fá samningsbundið verð fyrir verkið
í heild, og j)ar með staðfestingu á ])ví, að kostn-
aðaráætlun sú, sem gerð hefur verið um verkið,
sé raunhæf. Við eigum að vísu við j>ann vanda
að stríða í jæssu sambandi, sem er verðbólgan,
sem alltaf Jjarf að reikna með, og breytir krónu-
tölu allra áætlana, sem gerðar eru. En kostnað-
aráætlunin verður að vera ])annig úr garði gerð,
að hún sé miðuð við ákveðið verðlag, ákveðinn
verðlagsgrundvöll, og })að er alveg sama að segja
um tilboð samkvæmt samningi. Þar verður einn-
ig að vera miðað við ákveðinn verðlagsgrund-
völl, og við útboðsformið verður að setja reglur
um ])að, hvernig fara eigi með breytingu á verði,
ef eða Jjegar verðlag breytist.
Tveir aðskildir þættir
Ég vil í Jaessu sambandi benda á eitt atriði.
Það rnundi oft valda minni erfiðleikum og leið-
indum í sambandi við kostnaðaráætlanagerð og
framkvæmdir, ef reynt væri nægilega að gera upp
á milli þeirra tveggja þátta, sem aðallega geta
valdið breytingum á verði verka. Annars vegar
eru J)æi' breytingar, sem gerðar eru á verkgrund-
vellinum sjálfum, eftir að kostnaðaráætlun er
gerð og ákvörðun tekin um, að framkvæmd
skuli hafin. Þá geta komið til atvik, sem aldrei