Sveitarstjórnarmál - 01.04.1973, Blaðsíða 32
Fleiri valkostir, bæÖi einfaldari og flóknari
þekkjast, en nóg um það.
Þótt hér á ráðstefnunni hafi mest verið rætt
um jarðvinnu ýmiss konar, þurfa sveitarfélög
einnig að byggja hús, svo sem skóla, félagsheim-
ili o. 11, og er ég ekki síður með slík verk í huga
í þessu spjalli mínu.
Á undanförnum misserum hafa verðbreyting-
ar verið svo sveiflukenndar og miklar, að okkur
lijá Hagverk liefur reynzt sérstaklega erfitt að
fylgjast með og endurnýja einingarverð okkar í
húsbyggingum. Býst ég við, að fleiri hafi sömu
sögu að segja.
Mismunandi hækkanir á innlendum og er-
lendum efnum, flóknar tilfærslur á launagi'eiðsl-
um og launatengdum gjöldum og ennfremur
breytingar á skattalögum, ásanit tímabundinni
spennu á vinnumarkaðnum, hafa gert manni ill-
mögulegt að fóta sig á hálum ísi verðbólgunnar.
Eitthvað af auknum kostnaði hafa verktakar
e.t.v. tekið á sig eða mætt með hagræðingarað-
gerðum, en annað er að koma fram eða á eftir
að koma fram.
Mjög óljóst er einnig, hvort allar hækkanir á
Reykjavíkursvæðinu hafa náð út í sveitarfélög-
in, en líklega er það í mjög mismunandi mæli í
hinum ýmsu landshlutum.
Tillögur til úrbóta
Ég vil benda hér á fjögur atriði, sem ef til vill
gætu veitt bæði verkkaupa og verktaka rneira
öryggi við verksamningagerð og við uppgjör
verka:
1. Samræming þeirra aðferða, sem beitt er
við útreikning verðbreytinga, og afdráttar-
laus skýring á aðferðinni (aðferðunum).
Mætti hugsa sér, að Framkvæmdadeild
Innkaupastofnunar ríkisins eða Samband
íslenzkra sveitarfélaga eða hugsanlega báð-
ir þessir aðilar í sameiningu, gæfu út leið-
beiningarrit um meðferð verðbreytinga.
2. Sundurliðun tilboða verði samræmd. Nán-
ar verður rætt um þennan þátt hér á eftir.
3. Vísitala byggingarkostnaðar verði reiknuð
og gefin út örar heldur en verið hefur, t.d.
á tveggja mánaða fresti, eða jafnvel mán-
aðarlega.
4. Gefin verði út skrá, t.d. mánaðarlega, yfir
verð á helztu byggingarefnum ásamt helztu
töxtum véla, verkamanna og iðnaðar-
manna. Slík skrá má ekki vera of ítarleg,
en líklegt, er, að komast mætti af með
milli 20 og 30 einingarverð. Erlendis eru
slíkar skrár oft birtar í fagtímaritum. Hér
er ekki um slíkt að ræða, og væri því hugs-
anlegt, að skráin birtist í Hagtíðindum,
enda ekki óeðlilegt, að hún verði gerð af
sömu aðilum og reikna út byggingarvísi-
töluna, en þar er Hagstofan aðili að.
Sundurliðun tilboða
Stundum hefur verið sagt: „Því meiri sundur-
liðun, Jjví lægri tilboð.“ Oft virðist mikill sann-
leikur fólginn í Jressu, enda má búast við ná-
kvæmar reiknuðum tilboðum, eftir Jiví sem sund-
urliðun er meiri. Dæmi eru þó um Jiað, að auk-
in sundurliðun virðist hafa haft þveröfug áhrif,
Ji.e. valdið hærri tilboðsupphæðum.
Ríkjandi venjur við sunduiliðun tilboðsupp-
hæða virðast einkum hafa haft Jn'enns konar
markmið:
1. Að vera leiðbeinandi við hlutagreiðslu til
verktaka og ákvarðandi við magnuppgjör.
2. Að auðvelda og vera grundvöllur undir
útreikninga á verðbótum til verktaka.
3. Handahófskennd skipting, sem engum til-
gangi virðist Jijóna.
Allar aðferðirnar hafa það sameiginlegt, að
unnt er að koma við innbyrðis samanburði
milli Jieirra tilboða, sem berast, og auk Jiess bera
Jiau saman við kostnaðaráætlun verkkaupa, hafi
lnin verið gerð og henni skipt á sama hátt.
En yfirleitt hafa Jiær þann ókost, að niðurstöð-
ur úr einstökum tilboðsliðum eru eingöngu not-
hæfar til innbyrðis kostnaðarsamanburðar við
Jiað mannvirki, sent fjallað er um hverju sinni,
en ekki er unnt að flytja fengna reynslu, Ji.e. verð
SVEITAItSTJÓRNARMÁL