Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1976, Blaðsíða 34

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1976, Blaðsíða 34
1. að ná samstöðu um, að orku- mál Vestfirðiuga verði falin einum aðila, er teljist ábyrgur fyrir rannsóknum, undirbún- ingsstarfi, framkvæmdum og rekstri orkumálanna, og að íbúar Vestfjarða fái nægilega orku á liagkvæmu verði. 2. að menn verði sammála um eignarform og réttarstöðu þess aðila, sem annast á um orku- málin. Ég er ekki í neinum vafa um, að sjálfseignarform- ið er það heppilegasta, sem við getum valið. Með iiðrum eignarformum náum við ekki sama árangri. 3. að sveitarfélög, sem eiga orku- mannvirki, fallist á að láta þau af hendi, án endurgjalds, umfram áhvílaudi skuldir, til hins sameiginlega aðila, sem jafnframt tekur að sér jjær kvaðir, sem tengdar eru eign- unum um orkuframleiðslu og orkudreifingu. 4. að menn verði sammála um, hvernig haga skuli stjórnarað- ild í þessari stofnun. Miklar umræður urðu á jjiuginu að loknu framsöguerindi Jóhanns. Nokkrir jiinglulltrúa gerðu grein fyrir viðhorfum sveitarstjórna sinna til málsins. A fundinum var kosin ein nefnd, allsherjarnefnd, til Jiess að semja tillögu til ályktunar fundarins. Niðurstaða fundarins Að tillögu allsherjarnefndar samjjykkti fundurinn einróma svofellda tillögu um málið: 1. Þingið lýsir vilja sínum til stofnunar Orkuljús Vestfjarða, sem byggi á hugmyndum að frum- varpi til laga um Orkubú Vest- fjarða. 2. Stjórn Fjórðungssambands- ins verði falið að setja á stofn þriggja manna starfsnefnd, sem skili fyrir næsta reglulegt Fjórð- ungsjjing Vestfirðinga niðurstöð- SVEITARSTJÓRNARMÁL um um afstöðu ríkisvaldsins til stofnunar Orkubús Vestfjarða og leggi fram rök fyrir hagkvæmni í stofnun þess. Iðnaðaráðherra, Gunnar Thor- oddsen, skipaði hinn 23. júlí sl. sjö manna nefnd til jtess að vinna að orkumálum Vestfjarða og kanna viðhorf sveitarstjórna á Vestfjörðum til Vestfjarðavirkjun- ar í samræmi við ályktun, sem Aljjingi hafði gert um jjað mál. Nefndinni var falið að gera tillögur um þær framkvæmdir, sem að hennar dómi eru nauðsyn- legar til Jjess að fá nægilega orku frá vatnsaflsvirkjunum og jarð- varma til að fullnægja orkuþörf á Vestfjörðum, þannig að tekið sé tillit til sennilegrar aukningar í næstu framtíð á orkuþörf til al- mennra nota og iðnaðar og jafn- framt séð fyrir nægilegri orku til upphitunar húsa. Einnig skal nefndin gera tillögur um, hvernig staðið yrði að stofnun Vestfjarða- veitu, sem yrði í sameign ríkis og sveitarfélaga Jjar og liafi Jjað verk- efni að framleiða og dreifa raf- orku og að hagnýta jarðhita í Jjessum landshluta. Nefndin hefur haldið marga fundi að undanfömu og kannað rækilega allar hliðar Jjessa máls. Þorvaldur Garðar Kristjánsson, aljjingismaður, er formaður nefnd- arinnar, en aðrir nefndarmenn Jjeir Engilbert Ingvarsson, Snæ- fjallahreppi, Jóhann T. Bjarna- son, framkvæmdastjóri á Isafirði, Ólafur Kristjánsson í Bolungar- vík, Guðmundur Ingólfsson, Hnífs- Nefndin liafi samvinnu við sveitarfélög í fjórðunum til að samræma afstöðu Jjeirra til stofn- unar Orkubús Vestfirðinga. dal, Ingólfur Arason á Patreks- firði og Karl E. Loftsson, oddviti Hólmavíkurhrepps. VIRKJUN SUÐURFOSSÁR UNDIRBÚIN Hafinn er undirbúningur að virkjun Suðurfossár í Rauðasands- hreppi með lagningu vegar að fyrirhuguðu orkuveri. Þá hefur Gunnar Tlioroddsen, iðnaðarráð- herra, hinn 23. júlí sl. skipað fimm manna nefnd til þess að sjá um virkjunarframkvæmdir. Er það gert i samræmi við ályktun AlJjingis 14. maí sl. í nefndinni eiga sæti Jóhannes Árnason, sýslumaður á Patreks- firði, sem er formaður nefndar- innar, Hafsteinn Davíðsson, ral- veitustjóri á Patreksfirði, og Agúst Pétursson, hreppsnefndarmaður á sama stað, Runólfur Ingólfsson, veitustjóri á Bíldudal, og Össur Guðbjartsson á Láganúpi, oddviti Rauðasandshrepps. ORKUNEFND VESTFJARÐA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.