Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1976, Page 58

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1976, Page 58
 FRÁ Q SVALBARÐS- STRANDAR- HREPPUR Svalbarðsstrandarhreppnr liggur frá sýslumörkum Eyjafjarðarsýslu við Varðgjá rétt við Akureyri og aff hreppamörkum Grýtubakkahrepps norðan við Garðsvík, er svo heitir. Hreppurinn er um 14 km á lengd og nær yíir undirlendi milli sjávar og Vaðlaheiðar, um 11/2 km á breidd. Á meðfylgjandi ljósmynd mun sjást yfir allan hreppinn eða svo lil. Svalbarðseyri 100 ára þorp í hreppnum eru tæplega 250 íbú- ar, J)ar af um 80 á Svalbarðseyri. Þar hefur fólki nú tekið nokkuð að fjölga, en í mörg ár liafa verið þar um 65 íbúar. Byggð og umsvif lióf- ust á eyrinni upp úr 1875, er Bald- vin Jónsson fluttist í Svalbarð og setti upp hákarlaskip sín þarna á eyrinni neðan við bæinn, Jrar sem heitir Svalbarðseyri. Má jrví telja Jjorpið 100 ára gamalt um þessar mundir. Eyrin var nokkru síðar valin til útskipunar á sauðum fyrir Þingeyjar- og Eyjafjarðarsýslur, og Jrar voru millilandaskip hlaðin við bryggjur fyrr en annars staðar á Norðurlandi. Löggiltur verzlunar- staður varð þar árið 1894, en árið 1889 liöfðu fulltrúar Jn iggja hreppa stofnað Jiar Pöntunarfélag Sval- barðseyrar, sem telst ein elzta sam- vinnuverzlun landsins, þótt ekki yrði Jrað kaupfélag í núverandi SVEITARSTJÓRNARMÁL mynd fyrr en á árinu 1939, og heit- ir nú Kaupfélag Svalbarðseyrar. Auk samvinuuverzlunarinnar var fyrr á árum nokkur útgerð frá Sval- barðseyri og síldarsöltun, og var um nokkur ár söltuð Jrar síld á sex bryggjum. Vorið 1914 byggðu sunn- lenzk togarafélög hús og bryggjur á eyrinni, og togarafélögin „Alli- ance" með togarann „Jón forseta" og „Defensor" með togarann „Þór“ hófu umsvif J)ar nokkru síðar. Tog- arasalan árið 1917 batt enda á Jretta blómaskeið, og hafísinn í janúar 1918 braut niður flestar bryggjurn- ar, sem Jrar höfðu verið byggðar. Hjá Kaupfélagi Svalbarðseyrar starfa nú flestir íbúar Jrorpsins. Rekur það verzlun og annast sauð- Hreinn Ketilsson, oddviti Svalbarðsstrandarhrepps. fjárslátrun svo og móttöku og geymslu á kartöflum, en jarðepla- rækt er óvíða á landinu meiri en i Svalbarðsstrandar- og Grýtubakka- hreppum. Kaupfélagið liefur nú í snu'ðum nýtt kjötfrystihús, og haf- inn er undirbúningur að byggingu nýs sláturhúss. Varanleg gata undirbúin Árið 1972 hófst vinna að gerð aðalskipulags fyrir Svalbarðseyri. Sama ár liófst smíði þriggja íbúðar- húsa við nýja götu, sem hreppsfé- lagið lætur leggja, og eru undir- stöður hennar við það miðaðar, að unnt verði að leggja á hana varan- legt slitlag án frekari undirstöðu- gerðar. Við Jressa götu er gert ráð fyrir 12—16 húsum. Leiguíbúðir á vegum hreppsins Svalbarðsstrandarhreppur hefur fengið leyfi til að reisa ljórar leigu- íbúðir. Giunnur hefur verið steypt- ur að tveimur þeirra, og standa von- ir til, að smíði þeirra verði lokið á næsta sumri, 1976. íbúðarhúsin eru reist á Svalbarðseyri og eru ætluð verkafólki, sem Jiar starfar. Nýtízkulegir búskaparhættir í hreppnum í hreppnum muuu vera tveir stærstu mjólkurframleiðendur á landinu. Þeir eru Bjarni Hólm- grímsson á Svalbarðseyri og Haukur Halldórsson í Sveinbjarnargerði. Auk Jiess rekur Jónas Halldórsson, sem er bróðir Jiess síðarnefnda, ali- fuglabúið Fjöregg, sem vera mun eitt stærsta alifuglabú landsins. Þess má geta hér, að á ráðstefnu, sem Stjórnunarfélag íslands og Stjórn- unarfélag Norðurlands héldu á Ak- ureyri s.l. sumar um framleiðni í íslenzkum fyrirtækjum, komu þátt- takendur í Sveinbjarnargerði, þar sem þeir bræður Jónas og Haukur gerðu grein fyrir árangri af ýmsum aðgerðum, sem Jieir liafa brotið upp á til aukinnar framleiðni í bú- skap sínum. Á kúabúinu eru um 80 mjólkandi kýr, sem gefa af sér um 30 þús. lítra mjólkur á mánuði. Tímamælingar sýna, að við hirð- ingu á liverri kú er varið 6—7 mín- útum á dag móti 30 mín. á venju- legu búi. Mjaltir fara fram úr gryfju, og kýrnar fá einvörðungu

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.