Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1976, Qupperneq 58

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1976, Qupperneq 58
 FRÁ Q SVALBARÐS- STRANDAR- HREPPUR Svalbarðsstrandarhreppnr liggur frá sýslumörkum Eyjafjarðarsýslu við Varðgjá rétt við Akureyri og aff hreppamörkum Grýtubakkahrepps norðan við Garðsvík, er svo heitir. Hreppurinn er um 14 km á lengd og nær yíir undirlendi milli sjávar og Vaðlaheiðar, um 11/2 km á breidd. Á meðfylgjandi ljósmynd mun sjást yfir allan hreppinn eða svo lil. Svalbarðseyri 100 ára þorp í hreppnum eru tæplega 250 íbú- ar, J)ar af um 80 á Svalbarðseyri. Þar hefur fólki nú tekið nokkuð að fjölga, en í mörg ár liafa verið þar um 65 íbúar. Byggð og umsvif lióf- ust á eyrinni upp úr 1875, er Bald- vin Jónsson fluttist í Svalbarð og setti upp hákarlaskip sín þarna á eyrinni neðan við bæinn, Jrar sem heitir Svalbarðseyri. Má jrví telja Jjorpið 100 ára gamalt um þessar mundir. Eyrin var nokkru síðar valin til útskipunar á sauðum fyrir Þingeyjar- og Eyjafjarðarsýslur, og Jrar voru millilandaskip hlaðin við bryggjur fyrr en annars staðar á Norðurlandi. Löggiltur verzlunar- staður varð þar árið 1894, en árið 1889 liöfðu fulltrúar Jn iggja hreppa stofnað Jiar Pöntunarfélag Sval- barðseyrar, sem telst ein elzta sam- vinnuverzlun landsins, þótt ekki yrði Jrað kaupfélag í núverandi SVEITARSTJÓRNARMÁL mynd fyrr en á árinu 1939, og heit- ir nú Kaupfélag Svalbarðseyrar. Auk samvinuuverzlunarinnar var fyrr á árum nokkur útgerð frá Sval- barðseyri og síldarsöltun, og var um nokkur ár söltuð Jrar síld á sex bryggjum. Vorið 1914 byggðu sunn- lenzk togarafélög hús og bryggjur á eyrinni, og togarafélögin „Alli- ance" með togarann „Jón forseta" og „Defensor" með togarann „Þór“ hófu umsvif J)ar nokkru síðar. Tog- arasalan árið 1917 batt enda á Jretta blómaskeið, og hafísinn í janúar 1918 braut niður flestar bryggjurn- ar, sem Jrar höfðu verið byggðar. Hjá Kaupfélagi Svalbarðseyrar starfa nú flestir íbúar Jrorpsins. Rekur það verzlun og annast sauð- Hreinn Ketilsson, oddviti Svalbarðsstrandarhrepps. fjárslátrun svo og móttöku og geymslu á kartöflum, en jarðepla- rækt er óvíða á landinu meiri en i Svalbarðsstrandar- og Grýtubakka- hreppum. Kaupfélagið liefur nú í snu'ðum nýtt kjötfrystihús, og haf- inn er undirbúningur að byggingu nýs sláturhúss. Varanleg gata undirbúin Árið 1972 hófst vinna að gerð aðalskipulags fyrir Svalbarðseyri. Sama ár liófst smíði þriggja íbúðar- húsa við nýja götu, sem hreppsfé- lagið lætur leggja, og eru undir- stöður hennar við það miðaðar, að unnt verði að leggja á hana varan- legt slitlag án frekari undirstöðu- gerðar. Við Jressa götu er gert ráð fyrir 12—16 húsum. Leiguíbúðir á vegum hreppsins Svalbarðsstrandarhreppur hefur fengið leyfi til að reisa ljórar leigu- íbúðir. Giunnur hefur verið steypt- ur að tveimur þeirra, og standa von- ir til, að smíði þeirra verði lokið á næsta sumri, 1976. íbúðarhúsin eru reist á Svalbarðseyri og eru ætluð verkafólki, sem Jiar starfar. Nýtízkulegir búskaparhættir í hreppnum í hreppnum muuu vera tveir stærstu mjólkurframleiðendur á landinu. Þeir eru Bjarni Hólm- grímsson á Svalbarðseyri og Haukur Halldórsson í Sveinbjarnargerði. Auk Jiess rekur Jónas Halldórsson, sem er bróðir Jiess síðarnefnda, ali- fuglabúið Fjöregg, sem vera mun eitt stærsta alifuglabú landsins. Þess má geta hér, að á ráðstefnu, sem Stjórnunarfélag íslands og Stjórn- unarfélag Norðurlands héldu á Ak- ureyri s.l. sumar um framleiðni í íslenzkum fyrirtækjum, komu þátt- takendur í Sveinbjarnargerði, þar sem þeir bræður Jónas og Haukur gerðu grein fyrir árangri af ýmsum aðgerðum, sem Jieir liafa brotið upp á til aukinnar framleiðni í bú- skap sínum. Á kúabúinu eru um 80 mjólkandi kýr, sem gefa af sér um 30 þús. lítra mjólkur á mánuði. Tímamælingar sýna, að við hirð- ingu á liverri kú er varið 6—7 mín- útum á dag móti 30 mín. á venju- legu búi. Mjaltir fara fram úr gryfju, og kýrnar fá einvörðungu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.