Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1976, Blaðsíða 59

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1976, Blaðsíða 59
vothey, heykökur og kjarnfóSur, en ekki þurrkað hey, sem algengast er. Haukur Halldórsson, bóndi í Sveinbjarnargerði, sagði í samtali við Akureyrarblaðið Islending ný- lega, að fjármagnskostnaður og fyrning við búreksturinn nemi um 40% framleiðslukostnaðarins, en vinnulaun um 20%, en í útreikn- ingi búvöruverðsins er almennt gert ráð fyrir, að vinnulaun séu 45%, en fjármagnskostnaður og fyrning 8%- Nýtt skólahús Skammt frá Svalbarðseyri hefur Svalbarðsstrandarhreppur reist barnaskólahús og skólastjóraíbúð. í barnaskólanum eru nú 35 börn. Ivennt er 5 daga vikunnar og heim- anakstur viðhafður. Hreppurinn stendur að unglingafræðslu með þremur hreppum Eyjafjarðarsýslu innan Akureyrar, en það eru Öng- ulsstaðahreppur, Hrafnagilshrepp- ur og Saurbæjarhreppur. Þeir standa sameiginlega að skólasetrinu að Hrafnagili. Hraðbraut um hreppinn Búið er að mæla fyrir hraðbraut- arstæði frá Hallandsnesi að gatna- mótum Svalbarðseyrarvegar. Þar hefur þegar verið unnið að vegar- gerð fyrir um það bil 30 millj. kr. Fyrirhugað mun að vinna þar fyrir 40 rnillj. á árinu 1976 samkvæmt vegaáætlun, en að auki mun varið til þessa hraðbrautarkafla 15 millj. króna af fé samkvæmt Norðurlands- áætlun. Við lagningu þessa vegar er við það miðað, að framtíðarleiðin frá Akureyri til austurs liggi yfir svo- kallaðar Leirur innan Akureyrar og þaðan út Svalbarðsströnd og yfir Vlkurskarð að nýju Fnjóskárbrúnni. Óeðlileg sýslumörk Það kemur mörgum einkennilega fyrir sjónir, að Svalbarðsstrandar- hreppur skuli heyra til Suður-Þing- eyjarsýslu en ekki til Eyjafjarðar- sýslu, þótt landfræðilega liggi liann að Eyjafirði. Frá Svalbarðseyri til Akureyrar er nú 18 km leið og mun styttast með tilkomu nýs vegar, en til Húsavíkur, þar sem sýslumaður Suður-Þingeyjarsýslu situr, er nær 80 km leið. Félagsleg samskipti fólks í hreppnum eru nær öll við Eyfirðinga og öll utansveitarvið- skipti eru sótt þangað. „Margir hreppsbúar eru þeirrar skoðunar," segir Hreinn Ketilsson, oddviti hreppsins, í samtali við Sveit- arstjórnarmál, „að miklu eðlilegra væri, að lireppurinn heyrði til Eyja- fjarðarsýslu heldur en Suður-Þing- eyjarsýslu. Samvinna síðari tíma hnígur öll í þá áttina. Þannig er t. d. um skólamál með því samstarfi, sem tekizt hefur með hreppum Eyjafjarðar um unglingafræðslu. Svo er einnig um önnur félagsmál, að samvinnan er öll með Eyfirðing- um. Þannig á ungmennafélag sveit- arinnar aðild að Ungmennasam- bandi Eyjafjarðar og búnaðarfélag hreppsins er í Búnaðarsambandi Eyjafjarðar. Og flest önnur rök Svalbarðseyri og byggðin norður að Vikurskarði, þar sem eru mörk SvalbarSssIrandar- og Grýtubakkahrepps. Lengst til vinstri efst á myndinni sér út í FJörSur, fyrir miSju er Fagrabæjarfjall, en hægra megin i fjallsöxlinni er Yztuvikurhnjúkur. ESvarS Sigurgelrsson, Ijósmyndari á Akureyrl tók myndina. SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.