Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1976, Blaðsíða 27

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1976, Blaðsíða 27
veigamesta er, að opinberir aðilar eru virkir og ábyrgir þátttakendur við atvinnuuppbygg- inguna. 3. Leitazt hefur verið við að bæta og auka þjón- ustu við dreifbýli og rninni þéttbýlisstaði, t. d. heilsugæzlu, menntunarmöguleika, íþrótta- aðstöðu o. fl. En þjónustuuppbyggingin er bæði í höndum sveitarfélaga, fylkja og ríkis- valds. Byggðastefna Svía Lítum nú örlítið á byggðastefnu Svía til sam- anburðar við þá norsku. í Svíþjóð, eins og í öðrum löndum, hefur byggðastefnan tekið breyt- ingum. Við lok heimsstyrjaldarinnar síðari töldu margir, að fólksflótta úr dreifbýli þyrfti að stöðva og iðnaðinum þyrfti að dreifa. Um og upp úr 1950 dofna umræður um fólksflótta dreifbýlisins og stefnan í byggðamálum er veik og óljós. Árið 1965 er lögð fram þingsályktun um mörkun almennrar byggðastefnu. Almennu byggðamarkmiðin, sem sett voru með hliðsjón af áður gerðri athugun, voru í stórum dráttum þessi: 1. Að fjármunir og vinnuafl væri fullnýtt og skipt þannig, að örri efnahagsþróun yrði náð. 2. Að aukin efnaleg velsæld skiptist þannig, að einstaklingar allra landshluta og svæða hafi aðgang að viðunandi félags- og menningar- þjónustu. -. Að hagþróun og grundvallarbreytingar at- vinnulífs verði gerðar á þann veg, að öryggi einstaklings stafi aldrei hætta af. 4. Auðvelda varnir landsins. Almennu markmiðin fjögur eru augljóslega alltof ahnenns eðlis til þess að hægt sé að leggja þau til grundvallar við framkvæmd byggðaaðgerða. Því hefur fjölmargt verið reynt til áhrifa á byggðaþróun í Syíþjóð, bæði fjár- magnsaðgerðir og kerfisbreytingar. Um 1970 var gert að markmiði, að úr vexti stórborganna, þ.e. Stokkhólms, Gautaborgar og Malmö, yrði að draga, og markmið Ijyggðastefnu skyldi vera að skapa aukinn efnalegan og félagslegan jöfnuð á milli svæða. Þá var ennfremur stefnt að því, að í hverju léni skyldi velja byggðarkjarna, sem hægt væri að efla efnahags-, félags- og þjónustu- lega. Með því móti töldu ráðamenn, að draga mætti úr vexti og vaxtarverkjum stórborganna og einnig efla lénin og þéttbýliskjarnana, sem menn vonuðust til, að myndu skapa meira jafnvægi í byggðum landsins. Þróunin frá dreifbýli til þétt- býlis er út al' fyrir sig ekki stærsta áhyggjuefnið. Fremur óttuðust menn, að íbúar Norður-Svíþjóð- ar flyttust allir til mið- og suðurhluta landsins, þegar fram liðu tímar. Myndin er lekin á landsþingi sambandsins i september 1974, þar sem erindi Magnúsar var flutt. Á myndinni er starfsfólk sambands- ins, LánasjóSs og BjargráSasjóSs, talis frá vinstri: Halldór Jónsson, gjaldkeri, og viS hliS hans fjær eiginkona hans SigfriSur Theódórs- dóttir Bjarnar; næst vinstra megin viS borSiS Áslaug Steingrímsdóttir og handan borSsins hennar maSur Birgir Blöndal, aSalbókari; Svana Jörgensdóttir, ritari og Gunnar Torfason, eiginmaSur hennar, og viS vegginn Ásta Torfadóttir, ritarl, og á móti henni viS vegginn situr eiginmaSur hennar Ásgeir Þorvaldsson. Einu veigamiklu atriði þarf að bæta hér við, þegar lýst er markmiðum sænskrar byggðastefnu, en það er léns- og sveitarfélagauppbyggingin. Al- gjör forsenda opinberra afskipta af byggðamálum í Svíþjóð var, að léns- og sveitarfélagaskipulagið væri til þess íallið, að byggðaaðgerðir leiddu til hámarksárangurs. Því var nauðsyn að endurskoða hlutverk, stærð og tekjustofna sveitarfélaga. Sú hefur líka orðið raunin á í Svíþjóð, að á undan- förnum þremur áratugum hafa sveitarfélög tví- vegis verið sameinuð og stækkuð. Þegar á allt er litið, er rnjög margt líkt með byggðastefnu Norðmanna og Svía. Það, sem ég SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.