Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1976, Blaðsíða 41

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1976, Blaðsíða 41
Ha í'narnes Hraínholur Syalvogar Sléttanes Hrufnab.jörg ' f'i ,, Hrafnseyrí . /' t> I I! LDUDA Barða- strandar- hreppur. ■ Mörk Auðkúluhrepps hafa verið dregin inn á landabréfið svo og nokkur kannileiti, sem koma við sögu í þessari frásögn. Þau fóru til íslancls og komu i Arnarfjörð vetri síðar en Örn (setji áður nam land i Arnarfirði og sat á Tjaldanesi). Án var enn fyrsta vetur i Dufansdal. Þar þótti Grelöðu illa ilmað úr jörðu. Örn spurði til Hámundar heljarskinns, freenda sins, norður i Eyjafirði og fýstist þangað. Þvi seldi hann Áni lönd öll milli Langaness og Stapa. Án gerði bú á Eyri, þar þótti Grelöðu hunangsilmur úr grasi. Dufan var leysingi Án- ar, hann bjó eftir i Dufansdal. Bjartmar var son- ur Ánar, faðir Þórhildar, cr átti Vésteinn Vé- geirsson. Vésteinn og Auður voru börn þeirra." Hrafn Sveinbjarnarson Á síðari liluta 12. aldar bjó að Eyri Hrafn Sveinbjarnarson. í Sturlungu segir frá samskipt- um hans og Þorvaldar Vatnsfirðings. Þrisvar sinnum gerði Þorvaldur Hrafni aðför, og tókst honum að lífláta hann hið þriðja skipti, aðfara- nótt 4. rnarz árið 1213. Tvisvar hafði Hrafn hlíft Þorvaldi við eftirför og bana, er hann hafði ráð hans í hendi sér. Hrafn er talinn fyrsti læknis- lærði íslendingurinn og faðir læknislistarinaar í landinu, því liann hafði lært til bartskera í Salerno á Ítalíu. En aðalstarf bartskera var að snyrta hár manna og skegg, en þeir voru líka einu handlæknar þeirra tíma. Smám sarnan var farið að kenna Eyri við Hrafn, en ekki náði þó hið nýja lieiti fótfestu fyrr en urn eða eftir 1500. Fram til þess tíma sátu afkomendur Hrafns Sveinbjarnarsonar á Eyri. 35 SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.