Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1976, Page 41

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1976, Page 41
Ha í'narnes Hraínholur Syalvogar Sléttanes Hrufnab.jörg ' f'i ,, Hrafnseyrí . /' t> I I! LDUDA Barða- strandar- hreppur. ■ Mörk Auðkúluhrepps hafa verið dregin inn á landabréfið svo og nokkur kannileiti, sem koma við sögu í þessari frásögn. Þau fóru til íslancls og komu i Arnarfjörð vetri síðar en Örn (setji áður nam land i Arnarfirði og sat á Tjaldanesi). Án var enn fyrsta vetur i Dufansdal. Þar þótti Grelöðu illa ilmað úr jörðu. Örn spurði til Hámundar heljarskinns, freenda sins, norður i Eyjafirði og fýstist þangað. Þvi seldi hann Áni lönd öll milli Langaness og Stapa. Án gerði bú á Eyri, þar þótti Grelöðu hunangsilmur úr grasi. Dufan var leysingi Án- ar, hann bjó eftir i Dufansdal. Bjartmar var son- ur Ánar, faðir Þórhildar, cr átti Vésteinn Vé- geirsson. Vésteinn og Auður voru börn þeirra." Hrafn Sveinbjarnarson Á síðari liluta 12. aldar bjó að Eyri Hrafn Sveinbjarnarson. í Sturlungu segir frá samskipt- um hans og Þorvaldar Vatnsfirðings. Þrisvar sinnum gerði Þorvaldur Hrafni aðför, og tókst honum að lífláta hann hið þriðja skipti, aðfara- nótt 4. rnarz árið 1213. Tvisvar hafði Hrafn hlíft Þorvaldi við eftirför og bana, er hann hafði ráð hans í hendi sér. Hrafn er talinn fyrsti læknis- lærði íslendingurinn og faðir læknislistarinaar í landinu, því liann hafði lært til bartskera í Salerno á Ítalíu. En aðalstarf bartskera var að snyrta hár manna og skegg, en þeir voru líka einu handlæknar þeirra tíma. Smám sarnan var farið að kenna Eyri við Hrafn, en ekki náði þó hið nýja lieiti fótfestu fyrr en urn eða eftir 1500. Fram til þess tíma sátu afkomendur Hrafns Sveinbjarnarsonar á Eyri. 35 SVEITARSTJÓRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.