Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1976, Blaðsíða 55

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1976, Blaðsíða 55
Nr. Fyrirsögn Bls. 429 Samþ. um hundahald í Keflavík............. 880 430 Rg. um gatnagerðargjöld í Eskifjarðarkaupst. 881 431 Rg. um heimilishjálp í Eyrarbakkahreppi .. 883 438 Gjaldskrá fyrir Rafveitu Snæfjalla og Raf- veitu Reykjarfjarðarhrepps.................. 902 442 Augl. um skipulag í Andakílshreppi........... 906 444 Rg. um gjaldskrá Vatnsveitu Búlandshrepps, Djúpavogi .................................. 907 446 Rg. um gatnagerðargjöld í I-Iafnarfirði..... 914 449 Gjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar............. 917 451 Augl. um skipulag í Grafningshreppi......... 920 457 Reikningur Lánasjóðs sveitarfélaga 1969 .. 931 458 Reikningur Lánasjóðs sveitarfélaga 1970 . . 932 459 Reikningur Lánasjóðs sveitarfélaga 1971 .. 933 460 Reikningur Lánasjóðs sveitarfélaga 1972 . . 934 461 Reikningur Lánasjóðs sveitarfélaga 1973 .. 935 463 Reikningur Bjargráðasjóðs 1971 ............ 937 464 Reikningur Bjargráðasjóðs 1972 ............ 939 465 Reikningur Bjargráðasjóðs 1973 ............ 941 466 Samþykkt um liundahald í Kópavogi .... 943 467 Rg. um gatnagerðargjöld í Neshreppi utan Ennis ...................................... 944 479 Rg. fyrir Fjarhitun Vestmannaeyja ......... 960 480 Gjaldskrá fyrir Fjarhitun Vestmannaeyja . . 969 482 Auglýsing um álag á fasteignamat........... 972 483 Augl. um staðfestingu á aðalskipulagi Sel- foss ....................................... 972 486 Rg. um álagningu gatnagerðargjalda við byggðar götur í Seyðisljarðarkaupstað .... 974 488 Hafnarreglugerð fyrir Þórshöfn ............ 976 489 Gjaldskrá fyrir hafnarsjóð Þórshafnar .... 981 494 Augl. um staðfestingu á skipulagsuppdrætti af íbúðarhverfi í landi Grundar við Bergvík Nr. Fyrirsögn Bls. á Kjalarnesi .............................. 988 495 Auglýsing um skipulag í Kjósarlireppi .... 988 497 Augl. um staðfestingu á breytingu á aðal- skipulagi Sauðárkróks ..................... 989 498 Hafnarrg. fyrir Vogahöfn í Gullbringusýslu 990 499 Gjaldskrá fyrir Vogahöfn í Gullbringusýslu 995 501 Augl. um skipulag í Breiðuvíkurhreppi .. 999 504 Rg. um gatnagerðargjöld í Hvolhreppi . . 1000 505 Gjsk. fyrir heimilisþj. á vegum Selfosshr. 1002 506 Rg. um breytingu á reglugerð fyrir Vatns- veitu Hafnarfjarðar nr. 181 1958 og nr. 47 1972 ................................. 1003 507 Reglugerð um holræsagjöld í Hafnarfirði . 1004 508 Samþykkt um liundahald í Gerðahreppi . . 1005 509 Samþykkt um forkaupsrétt Siglufjarðarkaup- staðar á lóðum og fasteignum, sem að sjó liggja í Siglufirði .................. 1006 510 Samþykkt um hundahald í Hveragerði .... 1007 512 Rg. um skólareglur o. fl. í grunnskóla .... 1009 514 Samjiykkt um kennarafulltrúa í fræðslumál- um o. 11.................................. 1011 520 Augl. um fólkvang á Reykjanesi .......... 1021 521 Augl. um fólkvang í Hrútey í Blöndu í Austur-Húnavatnssýslu .................... 1022 526 Reikn. Innheimtustofnunar sveitarfélaga árið 1973 ................................ 1029 527 Reikn. Innheimtustofnunar sveitarfélaga árið 1974 ................................ 1030 528 Auglýsing um reglur um fyrirframútborgun væntanlegra eftirstöðva barnabóta, skv. c-lið 25. gr. laga nr. 68/1971, sbr. 11. gr. laga nr. 11/1975 .............................. 1931 533 Reglugerð um bókhald ríkisins ............. 1045 NYJAR REGLUR UM DRÁTTARVEXTI Um áramótin öðluðust gildi nýjar reglur um út- reikning dráttan’axta vegna vangreiddra sveitarsjóðs- gjalda, eins og áður liefur verið skýrt frá í 3. tbl. Sveitarstjórnarmála 1975. • Með lögum nr. 11 1975 var 43. grein tekjustofna- laganna nr. 8 1972 breytt á þessa leið: „Séu gjöld samkvæmt lögum Jiessum eigi greidd innan mánaðar frá gjalddaga, skal greiða sveitarsjóði dráttarvexti af því, scm ógreitt er, talið frá og með gjalddaga. Dráttarvextir eru Jieii sömu og hjá inn- lánsstofnunum, sbr. 13. gr. laga nr. 10 frá 29. marz 1961 og ákvörðun Seðlabanka fslands á hverjum tíma. Dráttarvextir reiknast með sama hætti og hjá innlánsstofnunum." Athygli er vakin á Jjví, að sveitarsjóðum er sam- kvæmt þessu ekki aðeins heimilt heldur skylt að reikna dráttarvexti á vangreidd gjöld til sveitarsjóðs samkvæmt tekjustofnalögunum, en það eru fasteigna- skattur, útsvör og aðstöðugjöld. Hin tilvitnaða 13. grein laga nr. 10 1961, sem eru lög um Seðlabanka íslands, kveður svo á, að Seðla- bankinn ákveði hámark og lágmark vaxta, sem inn- lánsstofnanir mega reikna af innlánum og útlánum og tilkynni þær ákvarðanir í Lögbirtingablaði. Núgildandi ákvæði um dráttarvexti byggjast á aug- 'lýsingu Seðlabankans frá 12. júlí 1974, þar sem segir, SVEITARSTJÓKNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.