Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1999, Blaðsíða 8

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1999, Blaðsíða 8
KYNNING SVEITARFELAGA A árinu 1999 hefur verið landað 42 þús. tonnum af afla í Þorláks- höfn. Myndin er frá löndun. Ölfusið er ríkt af jarðvarma. Borholur á Bakka sem sjá Þorlákshöfn fyrir vatni í hitaveitu. Mikil gróska er í ferðaþjónustu í Ölfusi. Myndin er af Básnum, Ölfushöllin á Ingólfshvoli þar sem reiðskóli tók nýlega til starfa. þar sem er vinsælt veitingahús. með öðrum hætti en raun varð á. Það var svo ekki fyrr en árið 1929 sem hafnarframkvæmdir hófust og var gerð 20 metra löng og 4 metra breið bryggja norðan við norðurvörina sem lengd var um 10 metra sumarið eftir. Síðan þá hefur verið unnið mikið við hafnarfram- kvæmdir í Þorlákshöfn en mest þó eftir Heimaeyjargos- ið en þá var farið að huga að bættri hafnaraðstöðu á suð- urströndinni. Árangur þeirra bollalegginga varð að Al- þjóðabankinn lánaði fé til framkvæmdanna og lauk þeim árið 1976. Síðan þá hefur einnig verið komið upp í höfninni aðstöðu fyrir feijur og flutningaskip. Samvinna viö önnur sveitarfélög Vegna stærðar sveitarfélagsins að flatarmáli er góð samvinna við nærligejandi sveitarfélög bæði í austri og vestri nauðsynleg. I gildi er samstarfssamningur við Hveragerðisbæ um þjónustu við íbúa dreifbýlisins, t.d. á sviði fræðslumála, félagsmála og brunavarna. Ibúar austast í Ölfúsinu sækja einnig almenna þjónustu á Sel- foss og þar eru nokkur böm í skóla og í leikskóla. Þá á sveitarfélagið einnig nokkurt samstarf við Reykjavíkur- borg en nýverið var ritað undir viljayfirlýsingu þessara tveggja sveitarfélaga um samstarf, m.a. á sviði orku- og hafharmála og er sú vinna í gangi. Framtíðarsýn Auðvitað spyr bæjarstjórinn sig að því hver sé framtíð sveitarfélagsins. í mínum huga getur það ekki gert neitt nema að stækka og blómstra og em ástæðumar fjölmarg- ar. Nálægðin við aðra þéttbýlisstaði hefur í för með sér að alla þjónustu sem ekki er á staðnum er að hafa í seil- ingarfjarlægð. Samgöngur em góðar og ömggar við höf- uðborgarsvæðið og í raun hefur verið litið svo á að um eitt og sama atvinnusvæði sé að ræða. Landgæði Ölfussins em mikil og veitir stærð sveitarfé- lagsins ótal tækifæri og möguleika í þróun byggðar. En það er ekki eingöngu að landrými Ölfussins sé mikið - landfræðileg lega sveitarfélagins er líka afar áhugaverð enda í miðjum suðvesturhluta landsins og því ætti byggðin allt eins að geta þróast austur af höfuðborgar- svæðinu eins og vestur eða suður. Lagning Suðurstrandarvegar myndi styrkja Ölfusið og raunar Suðurland allt en með tilkomu vegarins fengist tenging milli Suðumesja og Suðurlands. Ljóst er að veg- 262
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.