Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1999, Qupperneq 28

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1999, Qupperneq 28
ÍÞRÓTTIR OG ÚTIVIST Kvennahlaup ÍSÍ í tíu ár Lovísa Einarsdóttir, bœjarfiilltrúi í Garðabœ Á kvenréttindadeginum 19. júní í ár fór 10. kvennahlaupið fram, aðal- hluti þess í Garðabæ en alls var hlaupið á tæplega 90 stöðum á öllu landinu. Þátttakendur voru um 23 þúsund. í Garðabæ hlupu um 6000 konur og erlendis alls 425. Frá upp- hafi hef ég tekið þátt í undirbúningi hlaupsins og þess vegna langar mig til að rekja sögu þess í stuttu máli. Upphafiö Fyrsta kvennahlaupið var haldið í Garðabæ árið 1990. Tildrög þess voru að undirbúningsnefnd íþrótta- hátíðar ÍSÍ það árið vildi fitja upp á einhverju nýju sem höfðaði til al- mennings. Eg var eina konan í þess- ari undirbúningsnefnd. Ég þekkti til kvennahlaupa á Norðurlöndum. Þar höfðu þau verið haldin í nokkur ár og gengið vel. Sú hugmynd að efna til slíks hlaups á íslandi fékk góðan hljómgrunn. Það féll svo í rninn hlaut að fylgja málinu eftir ásamt Stefáni Konráðssyni, framkvæmda- stjóra Iþróttahátíðar ÍSÍ. Frá Finnlandi fengum við mynd- band sem sýndi hvemig staðið var að kvennahlaupi í Helsinki. Hvers vegna kvenna- hlaup? Kvennahlaup var í mínum huga gott tækifæri til þess að vekja áhuga kvenna á líkamsrækt og útiveru. Með réttri tilhögun gæti það höfðað til kvenna á öllum aldri. Þess vegna átti hlaupið ekki að vera kapphlaup. Konur áttu að taka þátt í því án þess að keppa um sigur. Af sömu ástæðu átti að bjóða konum að hlaupa, ganga eða skokka mismunandi langar vegalengdir eftir því sem þær kysu sjálfar. Þátttöku- gjald átti að vera í lágmarki svo 282
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.