Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1999, Blaðsíða 17

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1999, Blaðsíða 17
FRÆÐSLUMÁL skilgreina vel hlutverk bæjaryfir- valda, hlutverk skólans og bæjar- búa. Þetta módel er ætlað að skýra innri samninginn. Verkkaupi eru bæjaryfirvöld og skólaskrifstofa ráðleggur sveitarstjórnarmönnum við gerð samninganna. Hlutverk verkkaupans er að skilgreina þjón- ustuna, tryggja að hún sé í samræmi við skólastefnuna og sjá um eftir- iylgni. Skólinn vinnur verkið í samræmi við samninginn, tryggir árangursrík- an rekstur og gæði þjónustunnar. Forsenda samningsins er síðan sú að foreldrar og nemendur séu settir i öndvegi. Það er best gert með því að taka tillit til óska þeirra og að skól- inn sé í virku sambandi við foreldra og nemendur. Skilgreining á samnings- stjórnun Skilgreining á samningsstjómun er í raun einfold, samningsstjómun er gerð samnings um faglegt og fjár- hagslegt sjálfstæði skóla gegn mæl- anlegum árangri. Samningurinn er gerður milli bæjarstjórnar og stjórnenda ein- stakra skóla og er tvíþættur: 1. Rekstrarsamningur, sem setur skólanum Qárhagslegan ramma, þar með talinn launa- og stjóm- unarkostnaður. 2. Innri samningur um innra starf skólans sem tiltekur markmið, ár- angur skólastarfsins og þá þjón- ustu sem skólinn skal veita. í þessum hluta samningsins er sett fram umbótaáætlun/þróunaráætl- un, þar sem tiltekið er hvemig og hvenær árangur skuli metinn, hver framkvæmir matið og hvem- ig niðurstöður skuli kynntar og íylgt eftir. Samningurinn nær yfir tiltekinn tíma en vel er hugsanlegt að mis- munandi tímasetning sé sett fyrir rekstrarsamninginn annars vegar og innra starfið hins vegar. Meginmarkmið með innri samn- ingnum em: • koma af stað skoðanaskiptum milli kjörinna fúlltrúa, fagfólks innan skóla og bæjarbúa um Nettó rekstrarkostnaður grunnskóla Reykjanesbæjar Kr./nemanda 300 250 200 150 100 50 skóli a skóli b skóli c skóli d Nettó rekstrargjöld leikskóla Reykjanesbæjar Kr./barngildi 27 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.