Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1999, Blaðsíða 59

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1999, Blaðsíða 59
FJÁRMÁL MÁLEFNI FATLAÐRA Álagning útsvars árið 2000 Útsvar er mikilvægasti tekjustofn sveitarfélaganna í landinu. A árinu 1998 nam útsvarið 78,9% af heild- arskatttekjum þeirra. í lögum nr. 4/1995 um tekjustofna sveitarfélaga er ákvæði um álagningu útsvars og á hvern hátt sveitarfélag skuli standa að álagningu þess. Fyrir 1. desember ár hvert skal sveitarstjóm ákveða álagningarprósentu útsvars fyrir næsta ár og tilkynna fjármála- ráðuneytinu það fyrir 15. desember. Af 124 sveitarfélögum í landinu breyttu 16 sveitarfélög álagningar- prósentu útsvars frá fyrra ári. Þar af Landssamband eldri borgara skrifaði stjóm sambandsins eftirfar- andi bréf hinn 2. desember: „Landssamband eldri borgara hefúr áhyggjur af sífellt hækkandi útgjöldum eldri borgara vegna ým- issa opinberra gjalda, án þess að jafnhliða hækki greiðslur lífeyris ffá almannatryggingum eða lífeyris- sjóðum. Fréttir nú síðustu daga bera með sér að hjá mörgum sveitarfélögum sé búist við verulegri hækkun fast- eignagjalda. Undanfarin ár hafa aðildarsamtök Landssambandsins mjög ítrekað bent á að fasteignagjöld séu mörg- um ellilífeyrisþegum ákaflega erfið og það svo að í mörgum tilfellum hafi fólk vegna hinna miklu fast- eignagjalda ekki efni á að legga í eðlilegan viðhaldskostnað fasteign- anna. Það stytti og þann eftirsóknar- verða tíma sem fólk geti búið i eigin hækkuðu 15 sveitarfélög álagning- arhlutfallið en eitt þeirra lækkaði það. Meðalálagningarhlutfall útsvars hækkaði úr 11,93% árið 1999 í 11,96% fyrir árið 2000. Hámarksálagningarhlutfall út- svars er 12,04% en lágmarksálagn- ing er 11,24%. Alls nýtir 81 sveitar- félag möguleika til álagningar há- marksútsvarsprósentu en 6 sveitar- félög leggja útsvar á samkvæmt lág- markshlutfalli. Síðan eru 37 sveitar- félög með álagningu útsvars þar á milli. húsnæði eftir að eftirlaunaaldri er náð og auki þannig í raun á samfé- lagslegan kostnað. Nokkur sveitarfélög hafa brugðist myndarlega við þessum vanda með því að veita fólki á eftirlaunaaldri verulegan afslátt fasteignagjalda og er það þakkarvert. Nú þegar líklegt er að fasteigna- gjöld hækki verulega á næsta ári eru það eindregin tilmæli Landssam- bands eldri borgara til Sambands ís- lenskra sveitarfélaga, að stjóm þess hvetji sveitarfélögin til þess að láta það ekki bitna á eldri borgurum, heldur hækki þau þann afslátt sem veittur hefúr verið a.m.k. sem nemi þessari nýju hækkun gjaldanna. Með von um vinsamleg viðbrögð. F.h. Landssambands eldri borgara Benedikt Davíðsson“ Skrifstofa sambandsins hefúr sent sveitarfélögunum samrit af bréfinu. Landsþing Þroskahjálpar: Dagsetning yfirtök- unnar verði ákveðin sem fyrst A landsþingi Landssamtakanna Þroskahjálpar sem haldið var 14.-16. október sl. var samþykkt svofelld ályktun: „Skorað er á stjómvöld að ákveða sem fyrst dagsetningu á yfirtöku sveitarfélaga á málefnum fatlaðra. Samtökin ítreka þá skoðun sina að áður en af tilflutningi getur orðið þurfí að liggja fyrir stefnumörkun og framkvæmdaáætlun hjá sveitar- félögum um uppbyggingu í málefn- um fatlaðra. Við tilflutninginn þarf að tryggja tekjustofna sveitarfélag- anna þannig að þau geti bætt þjón- ustuna og gert hana markvissari og persónubundnari, sem er megintil- gangur með yfirtökunni. Gera þarf ráð fyrir sveigjanleika í fjármagni með tilliti til ófyrirséðrar fjölgunar þjónustuþega. Sú óvissa sem nú er um yfirtökuna, hefúr haft hamlandi áhrif á alla uppbyggingu innan málaflokksins.“ Fleiri bílastæði íyrir fatlaða Á aðalfúndi Öryrkjabandalagsins sem haldinn var í Reykjavík 6. nóv- ember sl. var gerð eftirfarandi sam- þykkt: „Aðalfundur Öryrkjabandalags Islands, haldinn í Reykjavík 6. nóv- ember 1999, skorar á ökumenn að virða sérstök bifreiðastæði fatlaðra. Jafnframt er skorað á sveitarfélögin í landinu að fjölga slíkum bifreiða- stæðum svo fatlaðir eigi auðveldara með að sinna erindum sínum. Samþykkt þessi var send sam- bandinu og það sendi hana sveitar- félögunum. Afsláttur af fasteignaskatti eldri borgara lækki sem nemur almennri hækkun fasteignaskatts 3 1 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.