Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1999, Blaðsíða 29

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1999, Blaðsíða 29
í ÞRÓTTI R OG ÚTIVIST Á „pallinum" í 10 ár. Greinarhöfundur til vinstri og til hægri Saga Jónsdóttir leikkona sem verið hefur kynnir á palli frá upphafi. Feðgarnir Erling og Heimir með verðlaunapeninga á leið til afhendingar. Elín Birna Guðmundsdóttir íþróttakennari hefur séð um æfingar tvisar sinnum í viku mánuði fyrir kvennahlaupið. Upphitun. Linda Hilmars frá þolfiminefnd Fimleikasambands ís- lands. engin sæi ástæðu til að taka ekki þátt í hlaupinu vegna kostnaðar. Allir þátttakendur skyldu fá viður- kenningu. Staöur valinn Þegar undirbúningur fyrsta hlaupsins var kominn á góðan rek- spöl kom að því að ákveða hvar það skyldi haldið. Mér fannst tilvalið að halda það utan Reykjavíkur og beitti mér fyrir því að það yrði haldið i Garðabæ. Siðan 1970 hafði ég kennt leikfimi í Garðabæ, aðallega konum úr Garðabæ, Hafnarfírði og Kópavogi. Þegar undirbúningurinn hófst var haldinn fúndur með þess- um konum og þeim sýnt myndband- ið ffá Finnlandi. Aö mörgu var að hyggja Undirbúningur hlaupsins var í höndum íþróttahátíðamefndar ISI. Undirbúningurinn var margþættur. Iþróttahátíðamefndin ákvað að kon- ur mættu velja um tvær veglengdir, 2 km og 5 km. Hlaupið skyldi hefj- ast á Vífílsstaðatúni og ljúka við Flataskóla. Sérstakir bolir voru gerðir með merki Íþróttahátíðar ISI, einnig viðurkenningar. Nefndin fékk góðan stuðning frá bæjarstjóm Garðabæjar, kvenfélagskonum, Lionskonum og leikfimihópum inn- an íþróttafélagsins Stjörnunnar í Garðabæ. Dagurinn rennur upp Hlaupið fór fram hinn 3. júlí. Mikil óvissa rikti meðal okkar um hvernig til tækist, hversu margar konur myndu láta sjá sig og taka þátt í hlaupinu. Dagurinn rann upp, heiðbjartur og fagur. Sá hópur kvenna sem kom á Vífilsstaðatúnið þennan dag var stærri en við áttum von á. Alls vom þar um 2400 konur. Eftirvæntingin var mikil. Að loknu ávarpi og upphitun lögðu konumar af stað. Konur á öllum aldri. Hlaup- ið heppnaðist vel og vakti mikla at- hygli. Það var augljóst að það höfð- aði til kvenna. Fjölmiðlar skýrðu vel frá því. Sjónvarpsstöðvarnar fjöll- uðu um það í fréttatímum um kvöldið. Fengu konur þar tækifæri til þess að tjá sig um hlaupið. Kvennahlaupið fór fram á fleiri 283
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.