Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1999, Qupperneq 22

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1999, Qupperneq 22
FRÆÐSLUMÁL Tölvunámskeið fyrir eldri borgara í Garðabæ Bergljót Sigurbjömsdóttir, félagsmálasíjóri í Garðabœ Nú á alþjóðlegu ári aldr- aðra hafa málefni aldraðra verið í brennidepli hjá mörg- um sveitarfélögum. í Garða- bæ er mikill áhugi á því að nýta ár aldraðra til að marka upphaf að þróun og eflingu öldrunarstarfs í bæjarfélag- inu og þannig styrkja stöðu aldraðra til frambúðar. Æskilegast er að þetta gerist í sem nánustu samstarfi við félag eldri borgara í Garða- bæ. Er Félag eldri borgara í Garðabæ leitaði eftir stuðn- ingi bæjarins til að halda tölvunámskeið fyrir eldri borgara í Garðabæ var því vel tekið. I ffamhaldi af því tóku bæjaryfirvöld, Félag eldri borgara og Fjölbrauta- skólinn í Garðabæ höndum saman og héldu tölvunám- skeið fyrir eldri borgara (60 ára og eldri) sl. vemr. í upphafi var stefnt að því að halda fjögur námskeið: • Almenna kynningu á tölvum og Windows-stýrikerfmu. • Undirstöðuatriði í ritvinnslu- kerfinu Word. • Undirstöðuatriði í töflureiknin- um Excel. • Námskeið í Internetinu og möguleikum Netsins, t.d. tölvupóstur, heimasíður o.fl. Bæjaryfirvöld veittu fjárstuðning til námskeiðahaldsins, en þátttak- endur greiddu aðeins 1.500 kr. fyrir námskeiðið. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ sá um framkvæmdahlið- ina. Þrír kennarar fjölbrautaskólans önnuðust kennsluna. Kennurunum til aðstoðar voru nemendur á síðasta ári í skólanum og fengu þeir ein- hveija greiðslu fyrir sína vinnu. Þijú af þessum fjórum námskeiðum voru haldin í nýjum húsakynnum Qöl- brautaskólans. Fyrsta námskeiðið hófst um miðjan janúar og stóð í þrjár vikur, kennt var tvo daga í viku ffá kl. 16.00-18.00. Námskeið- ið um Intemetið var síðan haldið nú í haust. Þátttakan í námskeiðunum varð mun meiri en búist hafði verið við. í grunnnámskeiðinu og í námskeiðinu um ritvinnslu tóku um 40 manns þátt og þurfti að kenna í tveimur hópum á hvom námskeiði. Um 20 manns sóttu Excel- námskeiðið. Athygli vakti að það var ekki síst fólk úr aldurshópnum 67 ára og eldri sem sótti námskeiðin. Flestir þátttakendur voru Garðbæingar en eldri borg- arar af Álftanesi voru einnig með og nutu til þess styrkja frá sínu sveitarfé- lagi. Þátttakendur vom ánægð- ir með kennsluna og ekki síst með hina ungu leið- beinendur, nemendur fjöl- brautaskólans. Þátttakendur sáu marga kosti við það að hafa sótt þessi námskeið. Þeir kynntust því hversu hjálpleg ritvinnslan getur verið við skriftir, að það er tiltölulega ódýrt að halda uppi samskiptum við fólk hérlendis og erlendis með tölvu- pósti, auðvelt að leita sér upplýs- inga, auk þess sem margir nota tölv- una til að stytta sér stundir. Það er mat kennara fjölbrautaskól- ans og annarra sem að námskeiðun- um komu að mjög vel hafi til tekist. Margir af þeim sem sóttu námskeið- in höfðu aldrei nálægt tölvum komið og lærðu mikið. Af viðbrögðum við námskeiðunum að dæma er greini- legt að eldri borgarar hafa mikinn áhuga á að kynnast notkunarmögu- leikum tölvutækninnar. 276
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.