Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1999, Blaðsíða 19

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1999, Blaðsíða 19
FRÆÐSLUMÁL og sagan endalausa. Eins og áður er getið er í undir- búningi að gera skóla Reykjanes- bæjar sjálfstæða í faglegu og fjár- hagslegu tilliti. Við munum fara okkur hægt þvi nauðsynlegt er að vanda til verksins og það tekur tíma að virkja allan þann hóp sem þarf að koma að verkefninu. Fyrstu sporin eru mikilvæg og þau munu í raun selja hugmyndina. Arangur verkefh- isins ræðst því ekki af því að það kemur skipun að ofan heldur af því að stjómendur skólanna hafi trú á að þessi tilraun sé til gagns. Árangur umbótastarfsins þarf líka að vera varanlegur og taka mið af því að verða hluti skólastarfsins. Umbóta- starf má ekki ráðast af áhuga ein- stakra eldhuga og síðan verði það „hips um haps“ hvort vinnan nýtist skólastarfmu til ffamtíðar litið. Áhersla er lögð á að ítarleg um- ræða fari fram meðal starfsfólks, stjómenda og annarra aðila sem að sjálfsmatinu koma um val á matsað- ferðum og nauðsynlegt er að víðtæk samstaða náist um þá leið sem valin er. En ítarleg umræða og skoðana- skipti em eitt af því sem helst ein- kennir vinnuna við að koma á samningsstjómun. Lokaoró í upphafí greinarinnar velti ég upp þeirri spumingu hvað það kosti að hækka meðalein- kunn á samræmdu prófi um einn heilan. Svarið er marg- þætt. Ekki það að markmiðið með vinnu okkar snúist ein- göngu um það; skólastarf á sér svo marga mikilvæga snertifleti í þroska mannsins. En gefúm okkur að saman fari góðar einkunnir og gott upp- eldi þá er kostnaðurinn marg- þættur. Fjármagn skiptir þar talsverðu máli, öguð vinnu- brögð og góðir stjómunarhætt- ir. Þátttökustjórnun er þó að minu áliti lykilatriði. Það að starfsfólk, stjómendur og neyt- endur séu allir þátttakendur í þróuninni ræður úrslitum um árangurinn. Vitað er að allir kennarar ganga nánast í gegn- um sama námið, kennslugögn em nánast þau sömu í öllum grunnskólum landsins, aðbún- aður í skólum er mjög sam- bærilegur um allt land. Skóla- stefhur og straumar em nánast þeir sömu alls staðar í landinu en samt eru skólarnir okkar mjög misjafnir. Þeir eru mis- jafnir vegna þess að í þeim starfa manneskjur sem hver og ein hefúr ýmislegt til málanna að leggja. Við þurfum að virkja þennan mannauð í skól- unum svo starfsfólkið finni til þess að það sé að ná árangri í starfi. Eitt af erfiðustu hlut- skiptum kennara er að þeim finnst oft sem lítill árangur ná- ist af starfmu, kennslan sé eins Fjölnota vinnuvélar fyrir sveitarfélög Ingvar Helgason hf. Sævarhöfda 2 Stmi 525 8000 www.ih.is 273
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.