Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1999, Blaðsíða 13

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1999, Blaðsíða 13
FRÆÐSLUMÁL Dæmi um námskeið hjá ÍTR: • Grunnnámskeið um öryggi, skyndihjálp og þjónustu • Hópastarf með unglingum • Námskeið fyrir sumarstarfsfólk í félagsmiðstöðvum • Nýliðafræðsla • Rabbdagar • Smiðja um einelti • Smiðja um sjálfsvíg • Að taka afstöðu - siðfræði og heimspeki • Tungumálanámskeið • Tölvunámskeið • Stjórnendaþjálfun forstöðumanna • Námskeið fyrir vaktformenn • Verkefnastjórnun Dæmi um námskeið hjá Félagsþjónustunni: • Námskeið fyrir nýja starfsmenn • Tímastjórnun • Áætlanagerð • Barnavernd - skipulag, vinnsla og samstarf • Fjárhagsaðstoð • Aðstoð á heimilum v/ungra barna • Skrifstofufólk í móttöku • Að hlúa að sjálfum sér - sjálfsstyrking • Samskipti við aldraða • Samskipti á vinnustað • Siðfræði - ábyrgð og skyldur í starfi • Starfsmannaval - ráðning nýrra starfsmanna unum. Gallinn er að þarfir geta breyst hratt. Markvissara er að gefa út námsvísi fyrir hverja önn þar sem fræðsluþörf breytist oft hratt. Gall- inn er að það er dýrara, tveir náms- vísar á hvert fjárhagsár. Þá er að sjálfsögðu hægt, sérstaklega hjá stærri stofnunum og fyrirtækjum, að miðla upplýsingum til starfsmanna með öðrum hætti, svo sem með starfsmannafundum, tölvukerfi, innraneti og Intemetinu. Menn eru alls ekkert bundnir eingöngu af þeirri fræðslu sem er í námsvisum stofnana, heldur geta bætt inn i ffæðslu eftir því sem þörf krefúr. Starf fræöslustjóra/full- trúa Það er mikilvægt að ábyrgð, yfir- sýn og framkvæmd á simenntun starfsmanna sé i höndum einhvers tiltekins aðila. Skilgreina þarf ábyrgðarsvið viðkomandi starfs- manns. Það fer svo eftir umfangi og eðli starfseminnar hversu margir starfsmenn sjá um símenntunina. Dœmi um verkefni frœðslustjóra: - Greina fræðsluþörf - þörf fyrir bætta frammistöðu starfsmanna. - Skipuleggja námskeið og ffæðslufúndi. - Aðstoða við gerð kennsluefhis og undirbúning námskeiða. - Taka þátt í fjárhagsáætlunargerð. - Afla fræðslu- og kynningarefnis fyrir stofnunina. - Halda yfirlit um símenntun starfs- manna. - Veita viðurkenningarskjöl. - Annast námsmat. - Hafa samskipti við aðrar stofnanir og skóla um fræðslumál. - Aðstoða við gerð og útgáfú kynn- ingarefnis fyrir stofnunina. - Meta árangur námskeiða og ann- arrar ffæðslu. - Miðla upplýsingum til starfs- manna og stjómenda um nám og námsffamboð. - Vekja athygli starfsmanna á þeim möguleikum sem þeir hafa til um- sókna í starfsmenntunarsjóði og vísindasjóði sinna stéttarfélaga. Þegar valinn er starfsmaður til að stýra fræðslu er æskilegt að hann: • hafi góða menntun • geti komið fram og tjáð sig • hafi þjónustulund • geti unnið undir álagi • sé hugmyndaríkur • sé þjálfari í eðli sínu • geti tekið við hugmyndum og gagnrýni • eigi auðvelt með samskipti við fólk • hafi góða þekkingu á tölvum • sé stundvís, nákvæmur o.fl. Hafa verður í huga að fræðsla felst ekki eingöngu í hefðbundnum námskeiðum, heldur einnig í: • náms-og ráðstefnum • kynnisferðum • fræðslufúndum • fjarkennslu • starfsþjálfún 267
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.