Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1999, Blaðsíða 38

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1999, Blaðsíða 38
UMHVERFISMAL stóru sveitarfélögin, Reykjavík og nágrannabyggðir, ljúk a fram- kvæmdum fer meðaltal kostnaðar á íbúa úr 55 þús. kr. í allt að 70 þús. kr. Ef sveitarfélög (5-10) sem em í hámarkskostnaði á íbúa (um 100-150 þús.) eiga að fá fullajöfn- un má búast við að skerðingin verði mun meiri hjá hinum sveitarfélög- unum. Þetta veldur áhyggjum og þarf að skoðast nánar. Er lagabreytinga þörf? Fráveitunefnd hefur nú starfað í u.þ.b. fjögur ár. í upphafí vom fund- ir tíðir enda var nefndin þá að móta starfsreglur um samskipti nefndar- innar og sveitarstjóma í landinu. A fyrstu fundum vann stjómin ásamt varamönnum að mótun þessara reglna. Spurning hlýtur að vakna hvort reynslan kenni að breytinga sé þörf, hvort breyta þurfi lögunum og sníða þau betur að raunvemleikan- um í ljósi ffamkvæmda þessara ára, styrkúthlutana og þess veruleika sem blasir við ríkisvaldinu og sveit- arfélögunum í byrjun nýrrar aldar. Ætli íslendingar að ná þeim markmiðum sem þeir hafa sett sér í fráveitumálum, m.a. með skuld- bindingum í alþjóðasáttmálum, fyrir árið 2005, þarf tvímælalaust að efla stuðning ríkisvaldsins við sveitarfé- lögin í þessum málaflokki. Rétt er að minna á að styrkveitingar til sveitarfélaga fyrir árin 1995-1998 nema 500 millj. kr. í stað 800 millj. kr. ef hámarksstyrkveitingar sam- kvæmt lögunum hefðu átt sér stað. Þá er einnig rétt að geta þess að nokkur sveitarfélög, sem enn hafa varla hafið framkvæmdir á þessu sviði, standa andspænis slíkum fjár- hagslegum vandamálum að það er Stuðningur ríkisins vegna fráveituframkvæmda sveitarfélaga Allar fjárhæðir í kr. Svfrtr. Sveitarfélag: 1996 vegna frkv. ‘95 1997 vegna. frkv. '96 1998 vegna frkv. ‘97 Áætlun 1999 vegna frkv. ‘98 Samtals 0000 Reykjavikurborg 59.754.918 48.720.700 125.102.617 106.800.000 340.378.235 1000 Kópavogsbær 345.000 2.186.585 4.357.635 31.175.400 38.064.620 1100 Seltjarnarneskaupst. 702.071 789.805 1.491.876 1300 Garðabær 409.439 18.000.000 18.409.439 1400 Hafnarfjarðarkaupst. 1.812.345 5.060.716 14.747.514 11.000.000 32.620.575 1603 Bessastaðahreppur 2.726.735 5.482.013 8.208.748 2503 Sandgerðisbær 6.380.000 6.380.000 3609 Borgarbyggð 846.000 846.000 3701 Kolbeinsstaðahreppur 702.745 702.745 3710 Helgafellssveit 335.613 335.613 3713 Eyja- og Miklaholtshr. 670.442 670.442 5200 Skagafjörður * 547.381 208.936 86.800 843.117 5508 Húnaþing vestra * 587.499 59.708 95.511 203.000 945.718 5602 Sveinsstaðahreppur 857.920 857.920 5604 Blönduósbær 943.322 1.375.982 820.000 3.139.304 6000 Akureyrarbær 6.180.286 8.666.067 8.710.380 9.984.000 33.540.733 6601 Svalbarðsstrhr. 374.200 318.400 692.600 6602 Grýtubakkahreppur 762.837 762.837 6606 Bárðdælahreppur 144.520 144.520 7300 Fjarðabyggð * 1.679.704 1.679.704 7501 Skeggjastaðahreppur 398.628 398.628 7506 Fellahreppur 600.000 600.000 7512 Norður-Hérað * 75.799 396.886 240.000 712.685 7618 Austur-Hérað * 913.927 817.322 190.000 1.921.249 7708 Hornafjörður 1.560.000 1.560.000 8604 Vestur-Landeyjahr. 461.407 461.407 8607 Rangárvallahreppur 1.389.615 805.801 852.000 3.047.416 8706 Hraungerðishreppur 358.805 358.805 8716 Hveragerðisbær 1.900.000 1.900.000 8717 Sveitarfélaqið Ölfus 645.170 645.170 72.554.258 75.914.092 162.884.236 190.967.520 502.320.106 * Þau sveitarfélög sem eru merkt með stjömu hafa sameinast öðru/öðrum sveitarféiögum og hafa styrkir til þeirra sveitarfélaga verið lagðir saman i þessari töflu. 292
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.