Morgunblaðið - 26.11.2011, Side 50

Morgunblaðið - 26.11.2011, Side 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARPLaugardagur MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 2011 Fátt virðist tilbreytingar- lausara en lestur veður- frétta á RÚV. Þetta er upp- talning sem maður getur á engan hátt lifað sig inn í og þess vegna slekkur maður umsvifalaust um leið og þessi fremur þreytandi lest- ur hefst. Hann stendur víst í korter. En þarna er maður, eins og stundum hendir, á villi- götum. Lestur veðurfregna er nefnilega afar upplýs- andi. Kannski er ekki skrýt- ið að það hafi farið framhjá manni öll þessi ár. Maður býr í 101 og fer aðallega Laugaveginn. Þá þarf mað- ur ekki veðurfréttir til að vita hvernig færðin er, mað- ur lítur bara út um gluggann. Leigubílstjórinn lítur öðruvísi á málið. Honum fannst að hann þyrfti að út- skýra fyrir mér af hverju út- varpið í bílnum væri stillt á lestur veðurfrétta. „Ég hlusta á veðurfréttir til að lesa landið,“ sagði þessi maður sem keyrir ekki bara Laugaveginn. Hann þurfti ekki að segja meira, ég skildi hvað hann átti við. Honum finnst forvitnilegt að vita hvernig veðrið er á Hólmavík og hvernig færðin sé í Neskaupstað. Þetta við- horf er mjög til eftirbreytni og breytir um margt skoðun manns á lestri veðurfrétta. Svona er maður nú alltaf að læra. ljósvakinn Morgunblaðið/RAX Ský Veðurfréttir. Að lesa landið Kolbrún Bergþórsdóttir 15.30 Eldað með Holta 16.00 Hrafnaþing 17.00 Motoring 17.30 Eldað með Holta 18.00 Hrafnaþing 19.00 Motoring 19.30 Eldað með Holta 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Svartar tungur 22.00 Björn Bjarnason 22.30 Tölvur tækni og vísindi 23.00 Fiskikóngurinn 23.30 Bubbi og Lobbi 00.00 Hrafnaþing Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu með þul. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Magnús B. Björnsson flytur. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Við sjávarsíðuna. Fólk og menning í strandbyggðum á Ís- landi. Umsjón: Pétur Halldórsson. (14:25) 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika. Sigríður Pétursdóttir fjallar um kvikmyndir. 11.00 Vikulokin. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Flakk. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 14.00 Hnapparatið. Umsjón: Kristín Björk Kristjánsdóttir. (Aftur á fimmtudag) 14.40 Listræninginn. Spjallað um listir og menningu á líðandi stundu. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir og Ingveldur G. Ólafsdóttir. 15.20 Málstofan. Fræðimenn við Háskóla Íslands fjalla um íslenskt mál. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Glæta. Umsjón: Haukur Ingvarsson. 17.05 Matur er fyrir öllu. Þáttur um mat og mannlíf. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. (Aftur á þriðjudag) 18.00 Kvöldfréttir. 18.17 Skurðgrafan. Samúel Jón Samúelsson grefur upp úr plötu- safni sínu og leikur fyrir hlustendur. (Aftur á fimmtudag) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óperukvöld Útvarpsins: María eftir Roman Satkowski. Hljóðritun frá sýningu á Óperuhá- tíðinni í Wexford á Írlandi, 22. októ- ber sl. Í aðalhlutverkum: María:Daria Mariero. Waclaw:Rafal Bartminski. Landstjórinn:Adam Kruszewski. Kór og hljómsveit Óperuhátíð- arinnar í Wexford; Tomasz Tokarczyk stjórnar. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Móeiður Júní- usdóttir flytur. 22.20 Fyrr og nú. Hugmyndir, fyrirbæri og verklag í tímans rás. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Frá því á þriðjudag) 23.15 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 08.00 Barnaefni 10.20 Hljómskálinn (e) 10.50 360 gráður (e) 11.15/11.55 Leiðarljós (e) 12.40 Kastljós (e) 13.15 Kiljan (e) 14.05 Landsleikur í hand- bolta Bein útsending frá æfingaleik kvennalands- liða Íslands og Tékklands fyrir HM í handbolta. 15.55 Útsvar (e) 17.05 Ástin grípur ungling inn 17.50 Táknmálsfréttir 17.58 Bombubyrgið (Blast Lab) (e) (9:26) 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Dans dans dans Danskeppni í beinni út- sendingu. Kynnir er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. 20.50 Sögur fyrir svefninn (Bedtime Stories) Leik- endur: Adam Sandler, Keri Russell, Guy Pearce, Russell Brand og Courte- ney Cox. (e) 22.30 Fangaeyjan (Shutter Island) Myndin gerist um miðja síðustu öld og segir frá lögreglumanni sem leitar að konu sem flýði úr fangelsi fyrir geðsjúka glæpamenn. Leikstjóri er Martin Scorsese. Leik- endur: Leonardo DiCap- rio, Emily Mortimer, Ben Kingsley, Mark Ruffalo, Max von Sydow, Michelle Williams og Patricia Clarkson. Stranglega bannað börnum. 00.45 Síðasta fríið (Last Holiday) (e) 02.35 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 10.45 iCarly 11.10 Söngvagleði (Glee) 12.00 Glæstar vonir 13.40 The X Factor 16.00 Vinir (Friends) 16.25 Sjálfstætt fólk 17.05 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 17.55 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag – helgarúrval 19.29 Veður 19.35 Spaugstofan 20.05 Lærlingur seiðkarls- ins (The Sorcerer’s Apprentice) Æv- intýramynd með Nicolas Cage í hlutverki aldagam- als seiðkarls. 21.55 Of stór til þess að geta hrunið (Too Big To Fail) Glæný sannsöguleg kvikmynd frá HBO þar sem rakið er á afar trú- verðugan hátt aðdragandi efnahagshrunsins 2008. Söguhetjan er þáverandi fjármálaráðherra Banda- ríkjanna Henry Paulson. Með helstu hlutverk fara valinkunnir verðlaunaleik- arar á borð við James Wo- ods, William Hurt og Paul Giamatti. 23.35 Leikaralöggan (The Hard Way) Gamansöm mynd með Michael J. Fox og James Woods í aðal- hlutverkum. 01.25 Hársnyrtirinn Zohan 03.15 Óvissa (Unknown) Greg Kinnear í aðal- hlutverki. 04.50 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 05.30 Fréttir 08.15 Spænsku mörkin 08.55/23.00/01.00  OneAsia Golf Tour 2011 (PGA Championship) Útsending frá mótinu sem fram fer í Queensland í Ástralíu. 12.55 Formúla 1 – Æfingar Bein útsending frá síðustu æfingunni fyrir kappakst- urinn í Brasilíu. 14.00 Meistaradeild Evrópu (E) 15.45 Formúla 1 2011 – Tímataka Bein útsending frá tímatökunni. 17.20/18.00 Meist- aradeildin – meistaramörk 18.25 Spænski boltinn – upphitun (La Liga Report) 18.50 Spænski boltinn (Real Madrid – Atl. Ma- drid) Bein útsending. 20.50 Spænski boltinn (Getafe – Barcelona) Bein útsending. 08.00 Ocean’s Eleven 10.00/16.15 Dave 12.00/18.00 Hook 14.20 Ocean’s Eleven 20.20 Bye, Bye, Love 22.05 RocknRolla 24.00 Once Upon a Time In the West 02.40 Adam and Eve 04.15 RocknRolla 06.05 Changeling 09.55 Rachael Ray 12.00/12.40 Dr. Phil 13.25 Skrekkur 2011 Frá árlegri hæfi- leikakeppni nemenda í 8. til 10. bekkjar í grunn- skólum höfuðborgarsvæð- isins. 8 bestu skólarnir standa eftir. 15.25 Being Erica 16.10 Pan Am Þættir um gullöld flugsamgangna. Aðalhlutverk: Christina Ricci. 17.00 Top Gear USA 17.50 Jonathan Ross 18.40 Game Tíví 19.10 Mad Love 19.35 America’s Funniest Home Videos 20.00 Got To Dance – LOKAÞÁTTUR 21.35 Fyndnasti maður Íslands 2011 22.25 Almost Famous 00.30 The American Music Awards 2011 06.00 ESPN America 08.00 Mission Hills World Cup BEINT Þetta mót er haldið annað hvert ár. Mótið sem hefur verið haldið frá árinu 1953 er af- ar vinsælt meðal áhorf- enda enda ekki oft sem þjóðir eigast við í golfi. 12.00 Golfing World 12.50 Mission Hills World Cup 16.50 PGA Tour – Hig- hlights 17.45 Ryder Cup Official Film 2006 19.00 Mission Hills World Cup 23.00 LPGA Highlights 00.20 ESPN America 08.00 Blandað efni 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Answers 16.30 Joel Osteen 17.00 Jimmy Swaggart 18.00 Joni og vinir 18.30 Way of the Master 19.00 Blandað ísl. efni 20.00 Tomorrow’s World 20.30 La Luz (Ljósið) 21.00 Time for Hope 21.30 John Osteen 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 Helpline 23.30 Michael Rood 24.00 Kvikmynd 01.30 Ljós í myrkri 02.00 Samverustund sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 15.25 Austin Stevens Adventures 16.20 Wildest Africa 18.10/22.45 Dogs 101 19.05/23.40 Jaws Comes Home 20.00 Monster Bug Wars 20.55 Crocodile Feeding Frenzy 21.50 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 13.10 Live at the Apollo 14.40 Michael McIntyre’s Co- medy Roadshow 15.25 Top Gear 18.55/23.35 Waking the Dead 20.40 New Tricks 22.20 Derren Brown: Enigma DISCOVERY CHANNEL 16.00 Curiosity 17.00 Extreme Engineering 18.00 License to Drill 19.00 Salvage Hunters 20.00 Swords: Life on the Line 21.00 Dual Survival 22.00 Swamp Loggers 23.00 Surviving the Cut EUROSPORT 15.45 Figure Skating 16.45 Cross-country skiing: World Cup in Kuusamo 17.15/20.00 Alpine skiing 18.15 Alpine skiing: World Cup in Lake Louise 21.15 Equestrian 22.30 Fight sport MGM MOVIE CHANNEL 10.40 High-Ballin’ 12.20 Back to School 13.55 Canadian Bacon 15.30 Hoosiers 17.25 The Dust Factory 19.05 MGM’s Big Screen 19.20 Chato’s Land 21.00 Consuming Passions 22.40 Tortilla Soup NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Big, Bigger, Biggest 15.00 Dog Whisperer 17.00 Attack in the Wild 18.00/20.00 Hard Time 19.00 Am- erica’s Hardest Prisons 21.00 The Indestructibles 22.00 Alaska State Troopers 23.00 Air Crash Investigation ARD 16.03 ARD-Ratgeber: Geld 16.30 Brisant 16.47/22.38 Das Wetter im Ersten 16.50/19.00 Tagesschau 17.00 Sportschau 18.57 Glücksspirale 19.15 Das Adventsfest der 100.000 Lichter 22.15 Ziehung der Lottozahlen 22.20 Tagesthemen 22.40 Wort zum Sonntag 22.45 Inas Nacht 23.45 James Bond 007 – Im Geheimdienst Ihrer Majestät DR1 13.00 Ved du hvem du er? 14.00 En ny start 15.35 Her er dit liv 16.40 Før søndagen 16.50 OBS 16.55 Min Sport 17.20 Held og Lotto 17.30 TV Avisen med vejret 17.55 SportNyt 18.05 De kære dyrebørn 20.30 Kriminalkomm- issær Barnaby 22.00 Pigen på koraløen 23.45 Borgen DR2 12.25 OBS 12.30 Nyheder fra Grønland 13.00 De 3 bud 13.30 Spil for livet 2011 15.30 Dokumania 17.00 Danske Mad Men: Fede tider i reklamebranchen 17.30 Fedt, Fup og Flæskesteg 18.00 AnneMad i New York 18.30 Nak & Æd 19.00 DR2 Tema 21.30 Deadline 21.55 Debatten 22.45 Skal vi ikke bare være venner? NRK1 13.15 V-cup kombinert 14.00 V-cup hopp 16.00 V-cup skøyter 17.00 Sport i dag 18.00 Lørdagsrevyen 18.45 Lotto-trekning 18.55 Hvilket liv! 19.25 QuizDan 20.25 Småbyliv 20.55 Sjukehuset i Aidensfield 21.40 Viggo på lørdag 22.05 Kveldsnytt 22.20 Ghost Town NRK2 13.00 Hovedscenen 15.45 Kunnskapskanalen 17.00 Trav: V75 Klosterskogen travbane 17.45 Dávgi – Ur- folksmagasinet 18.05 KortInterlude 18.20 V-cup alpint 20.00 Nyheter 20.10 Legendariske kvinner 21.00 Kara- mell 22.30 Pink Floyd nonstop 23.30 Svenske forbrytelser SVT1 12.00 The Trip 12.30 Longford 14.00 Skavlan 15.00 Rap- port 15.05 En idiot på resa 15.50 SOS AMBULANS 15.55 Downton Abbey 16.50 Helgmålsringning 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport 17.15 Go’kväll lördag 18.00 Sverige! 18.30 Rapport 18.45 Sportnytt 19.00 Helt magiskt 20.00 Downton Abbey 20.55 Rapport 21.00 Alpint 21.45 Boar- dwalk Empire 22.40 Jonathan Ross show 23.25 Rapport 23.30 Kaka på kaka 23.50 Bröderna Reyes SVT2 12.00 Camilla Plum och den svarta grytan 12.30 Ve- tenskapens värld 13.30 Vårdens svåra val 14.30 Engelska trädgårdar 15.00 Från Sverige till himlen 15.30 Resebyrån 16.00 Magnus och Petski 16.30 Fashion 17.00 Alpint 18.15 Opera är en kraftsport 19.00 Last night of the proms 2011 21.00 The Damned United 22.35 The Wire ZDF 13.00 Große Städte, Große Träume 13.40 Rosamunde Pilcher: Magie der Liebe 15.15 Lafer!Lichter!Lecker! 16.00 heute 16.05 Länderspiegel 16.45 Menschen – das Magazin 17.00 ML Mona Lisa 17.35 hallo deutschland 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Da kommt Kalle 19.15 Bella Block 20.45 Der Ermittler 21.45 ZDF heute-journal 21.58 Wetter 22.00 das aktuelle sportstudio 23.15 heute 23.20 Eine ganz private Affäre 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 08.50 Premier League Rev. 09.45 Tottenham – Aston Villa Útsending frá leik. 11.35 Premier League W. 12.05 Premier League Pr. 12.35 Stoke – Blackburn Bein útsending. 14.50 Man. Utd. – New- castle Bein útsending. 17.15 Arsenal – Fulham Bein útsending. 19.30 Chelsea – Wolves 21.20 Norwich – QPR 23.10 WBA – Tottenham 01.00 Bolton – Everton ínn n4 Endursýnt efni liðinnar viku 21.00 Helginn 23.00 Helginn (e) 15.55/00.25 Gilmore Girls 16.40 Nágrannar 18.25/01.10 Cold Case 20.00 Heimsendir 20.40 Týnda kynslóðin 21.15 Twin Peaks 22.05 The New Adventures of Old Christine 22.30 My Name Is Earl 23.40 Glee 01.55 Spaugstofan 02.25 Týnda kynslóðin 02.50 Sjáðu 03.15 Fréttir Stöðvar 2 04.00 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Kíktu á salka.is Auður og gamla tréð Jógabók fyrir börn Fögnum útgáfu með upplestri og jógastund fyrir alla fjölskylduna, laugardaginn 26. nóvember kl. 11.30 í Eymundsson, Skólavörðustíg. - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is –– Meira fyrir lesendur - nýr auglýsingamiðill ...þú leitar og finnur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.