Morgunblaðið - 26.11.2011, Blaðsíða 51
ÚTVARP | SJÓNVARP 51Sunnudagur
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 2011
Árleg Aðventuveisla Sinfóníu-
hljómsveitar Norðurlands fer fram
í menningarhúsinu Hofi á Akureyri
í kvöld og á morgun. Stórsöngv-
ararnir Kristján Jóhannsson og
Sigríður Thorlacius koma fram
með hljómsveitinni ásamt stúlkna-
kór en fluttur verður fjöldi vinsælla
jólalaga. Stjórnandi á tónleikunum
verður Guðmundur Óli Gunnars-
son, aðalstjórnandi SN. Uppselt er
á tónleikana í kvöld en örfáir miðar
munu til á tónleikana á morgun kl.
16.
Slá upp
veislu í Hofi
Ljósmynd/Frosti Jónsson
Veisla Kristján Jóhannsson og Sigríður Thorlacius syngja með SN í Hofi.
Tökur hófust í gær á annarri þátta-
röð sjónvarpsþátta bandarísku
sjónvarpsstöðvarinnar HBO, Game
of Thrones og fara þær fram við
Svínafellsjökul. Þá verða einnig
tekin upp atriði við Vatnajökul og á
Höfðabrekkuheiði. Yfir sjötíu Ís-
lendingar koma að tökunum og er
stefnt að því að þeim ljúki 11. des-
ember. Um 130 manns koma að tök-
unum, að sögn Snorra Þórissonar
framkvæmdastjóra kvikmynda-
framleiðslufyrirtækisins Pegasusar
sem þjónustar tökulið.
Tökur hafn-
ar á G.O.T.
Ævintýri Stilla úr Game of Thrones.
15.00 Frumkvöðlar
15.30 Eldhús meistarana
16.00 Hrafnaþing
17.00 Græðlingur
17.30 Svartar tungur
18.00 Björn Bjarnason
18.30 Tölvur tækni og vís.
19.00 Fiskikóngurinn
19.30 Bubbi og Lobbi
20.00 Hrafnaþing
21.00 Einar Kristinn og
sjávarútvegur
21.30 Vínsmakkarinn
22.00 Hrafnaþing
23.00 Motoring
23.30 Eldað með Holta
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunandakt. Séra Halldóra
Þorvarðardóttir Fellsmúla, prófastur
í Suðurprófastsdæmi flytur.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Á tónsviðinu. Umsjón:
Una Margrét Jónsdóttir. (e)
09.00 Fréttir.
09.03 Landið sem rís. Samræður
um framtíðina. Umsjón: Jón Ormur
Halldórsson og Ævar Kjartansson.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Bókaþing. Umsjón:
Gunnar Stefánsson.
11.00 Guðsþjónusta í Hallgríms-
kirkju. Séra Kristján Valur Ingólfs-
son vígslubiskup prédikar.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Víðsjá. Valin brot úr vikunni.
14.00 Útvarpsleikhúsið: Karlagæsl-
an eftir Kristoff Magnusson. Þýð-
andi: Bjarni Jónsson. Leikendur:
Arnar Jónsson, Benedikt Erlings-
son, Árni Pétur Guðjónsson og
Ingvar E. Sigurðsson. Leikstjóri: Lár-
us Ýmir Óskarsson. Hljóðvinnsla:
Hjörtur Svavarsson (Frá 2007)
15.00 Könglar og kertaljós. Fagur-
fræði jólanna og þúsund ára saga.
Umsjón: Gerður Jónsdóttir. (1:4)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Úr tónlistarlífinu. Hljóðritun frá
tónleikum á í Skálholti á liðnu
sumri. Á efnisskrá eru verk eftir
Giovanni Gabrieli , Domenico Scar-
latti, George Friedrich Händel o.fl.
og ámeðal flytjenda eru kamm-
erhópurinn Nordic Affect, Bach-
sveitin í Skálholti og Solistenen-
semble
Kaleidoskop Umsjón: Ingibjörg
Eyþórsdóttir.
17.30 Ég er ekki að grínast. Umsjón:
Kristín Einarsdóttir. (e)
18.00 Kvöldfréttir.
18.17 Skorningar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin. Umsjón: Gerður
G. Bjarklind. (e)
19.40 Fólk og fræði. Þáttur í umsjón
háskólanema um allt milli himins
og jarðar, frá stjórnmálum til stjarn-
anna. (e)
20.10 Hljóðritasafnið.
21.05 Tilraunaglasið. Umsjón: Pétur
Halldórsson. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Móeiður Júní-
usdóttir flytur.
22.20 Sker. Umsjón:
Ólöf Sigursveinsdóttir. (e)
23.15 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Orm-
ar Ormsson. Lesari: Sigríður Jónsd.
(e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
08.00 Barnaefni
10.20 Dans dans dans (e)
11.20 Landinn (e)
11.50 Djöflaeyjan
(e) (10:27)
12.30 Silfur Egils
Umræðu- og viðtalsþáttur
Egils Helgasonar.
13.55 Maður og jörð –
Graslendi (Human Planet)
(e) (6:8)
14.45 Maður og jörð – Á
tökustað (Human Planet:
Behind the Lens) (e) (6:8)
15.00 Fjársjóður framtíðar
Fylgst er með rann-
sóknum vísindamanna
við Háskóla Íslands. á
vettvangi þar sem að-
stæður eru býsna fjöl-
breyttar. (e) (3:3)
15.30 Thors saga
17.00 Isola (e)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Pálína
17.35 Veröld dýranna
17.41 Hrúturinn Hreinn
17.48 Skúli Skelfir
18.00 Stundin okkar
18.25 Hljómskálinn
(e) (5:5)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Landinn Ritstjóri:
Gísli Einarsson.
20.10 Downton Abbey (3:8)
21.10 Að syngja fyrir heim-
inn Heimildamynd eftir
Pál Steingrímsson um
Kristin Sigmundsson
söngvara.
22.10 Sunnudagsbíó –
Rudo og Cursi (Rudo y
Cursi) Tveir fátækir bræð-
ur sem eiga ekki skap
saman verða atvinnumenn
í fótbolta.
Bannað börnum.
23.50 Silfur Egils (e)
01.10 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
09.00 Stóra tækifæri
Beethovens
Fjölskyldumynd.
10.45 Daffi önd og félagar
11.10 Histeria!
11.35 Brelluþáttur
12.00 Spaugstofan
12.30 Nágrannar
14.15 Bandarískur pabbi
14.40 Cleveland-
fjölskyldan (The Clevel-
and Show)
15.05 Nágrannar frá helvíti
(Neighbours from Hell)
15.30 Týnda kynslóðin
16.00 Spurningabomban
16.55 Heimsendir
17.35 60 mínútur
18.30 Fréttir
19.20 Ljósvakavíkingar –
Stöð 2
19.55 Sjálfstætt fólk
Umsjón: Jón Ársæll.
20.40 Heimsendir
21.20 Glæpurinn
22.10 Kaldir karlar
23.00 60 mínútur
23.50 Spjallþátturinn með
Jon Stewart (Daily Show:
Global Edition)
00.20 Leynimakk
01.05 Vistaskipti (Trading
Places) Gamanmynd um
smákrimmann Billy Ray
Valentine sem fær nýtt
hlutverk í lífinu, þökk sé
bræðrunum Randolph og
Mortimer, sem vita ekki
aura sinna tal.
03.00 Löggan í Beverly
Hills (Beverly Hills Cop)
Eddie Murphy leikur
Detroit-lögguna Axel Fo-
ley. Axel rekur slóð morð-
ingja til Beverly Hills.
04.45 Heimsendir
05.25 Bandarískur pabbi
(American Dad)
05.50 Fréttir
07.50 Chelsea – Wolves
09.40 Arsenal – Fulham
11.30 Sunderland – Wigan
13.20 Swansea – Aston
Villa Bein útsending frá
leik Swansea City og
Aston Villa.
15.30 Liverpool – Man.
City Bein útsending frá
leik Liverpool og Man-
chester City.
18.00 Sunnudagsmessan
Umsjónarmenn:
Guðmundur Benediktsson
og Hjörvar Hafliðason.
19.20 Man. Utd. – New-
castle Útsending frá leik.
21.10 Sunnudagsmessan
22.30 Liverpool – Man.
City Útsending frá leik.
00.20 Sunnudagsmessan
01.40 Swansea – Aston
Villa Útsending frá leik.
03.30 Sunnudagsmessan
08.25 Picture This
10.00 Legally Blonde
12.00/18.00 Big
14.00 Picture This
16.00 Legally Blonde
20.00 Changeling
22.20 The Big Lebowski
00.15 The Green Mile
03.20 Drop Dead Sexy
04.40 The Big Lebowski
10.30/11.10 Rachael Ray
11.55/12.40/13.20 Dr. Phil
14.05 Málið
Þættir frá Sölva Tryggva-
syni þar sem hann kannar
málin ofan í kjölinn.
14.35 Tobba
15.05 Nýtt útlit
Jóhanna, Hafdís og Ási að-
stoða ólíkt fólk að ná fram
sínu besta í stíl og útliti.
15.35 HA?
16.25 Outsourced
16.50 According to Jim
17.15 The Office
17.40 30 Rock
18.05/19.20 Survivor
Þáttaröðin sem skilgreindi
raunveruleikasjónvarp á
síðasta áratug.
20.10 Top Gear USA
21.00 Law & Order: Speci-
al Victims Unit
Sérdeild lögreglunnar í
New York borg rannsakar
kynferðisglæpi.
21.50 Dexter
22.40 House
23.30 Nurse Jackie
24.00 United States of
Tara
00.30 Top Gear USA
01.20 Pepsi MAX tónlist
06.00 ESPN America
08.00 Mission Hills World
Cup BEINT
Mótið hefur verið haldið
frá árinu 1953.
12.00 Golfing World
12.50 Mission Hills World
Cup
16.45 Ryder Cup Official
Film 1997
19.00 Mission Hills World
Cup
23.00 Golfing World
23.50 ESPN America
07.30 Blandað efni
14.00 Samverustund
15.00 Joel Osteen
15.30 Charles Stanley
16.00 In Search of the
Lords Way
16.30 Kall arnarins
17.00 David Wilkerson
18.00 Freddie Filmore
18.30 Ísrael í dag
19.30 Maríusystur
20.00 Global Answers
21.00 Robert Schuller
22.00 Kvikmynd
23.30 Ljós í myrkri
24.00 Joni og vinir
00.30 Kvöldljós
01.30 Global Answers
02.00 Blandað ísl. efni
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
15.25 Monkey Life 16.20 Ray Mears’ Wild Britain 17.15
Venom Hunter With Donald Schultz 18.10/22.45 Cats
101 19.05/23.40 Crocodile Feeding Frenzy 20.00 Wil-
dest Africa 20.55 Whale Wars 21.50 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
14.10 Top Gear 17.40 Dancing with the Stars 19.15/
22.25 The Graham Norton Show 20.00/23.10 Derren
Brown: Russian Roulette 20.55 Michael McIntyre’s Co-
medy Roadshow 21.40 Live at the Apollo
DISCOVERY CHANNEL
15.00 License to Drill 16.00 Auction Kings 17.00 Salvage
Hunters 18.00 Swords: Life on the Line 19.00 Extreme
Engineering 20.00 MythBusters 21.00 Curiosity 22.00
Dual Survival 23.00 Crimes That Shook the World
EUROSPORT
16.00/22.30 Cross-country skiing: World Cup in Kuu-
samo 17.15/20.00 Alpine skiing: World Cup in Aspen
18.00 Alpine skiing: World Cup in Lake Louise 19.15/
21.00 Ski jumping: World Cup in Kuusamo
MGM MOVIE CHANNEL
13.50 MGM’s Big Screen 14.05 Viva Maria! 16.00 Irma
La Douce 18.20 The Good, the Bad and the Ugly 21.00
Recipe for Disaster 22.30 Consuming Passions
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00 Mystery Files 17.00 Jurassic CSI 18.00 Hard Time
19.00 America’s Hardest Prisons 20.00 Doomsday Prep-
pers 21.00 Disaster Earth 22.00 The Witch Doctor Will
See You Now 23.00 Inside
ARD
17.49 Ein Platz an der Sonne 17.50 Lindenstraße 18.20
Weltspiegel 19.00 Tagesschau 19.15 Tatort 20.45 Günt-
her Jauch 21.45 Tagesthemen 22.03 Das Wetter im Ersten
22.05 ttt – titel thesen temperamente 22.35 Bericht vom
Parteitag von Bündnis 90/Die Grünen 22.50 Druckfrisch
23.20 Ein Mann, drei Leben – Mr. Nobody
DR1
12.30 Fodbold 15.30 HåndboldSøndag 17.30 TV Avisen
med Sport og Vejret 18.00 Søren Ryge – næsten direkte
18.30 Nørd: På eventyr i Sierra Leone 19.00 Borgen
20.00 21 Søndag 20.40 Fodboldmagasinet 21.10 Cle-
ment Søndag 21.50 Broen 23.45 Taggart
DR2
14.40 Jeg vil være dansk 15.00 Den tavse mand 17.05
Historien om kondomet 17.25 Fra gruppesex til hardcore
revolutionær 19.00 Mad fra River Cottage 19.45 River
Cottage 20.00 Nak & Æd 20.30 AnneMad i New York
21.00 Fedt, Fup og Flæskesteg 21.30 Deadline 22.00
Tekst-TV: Det nye bogmagasin 22.30 Forskning på kanten
23.00 Smagsdommerne 23.40 So ein Ding
NRK1
15.00 Sport i dag 16.00 Min idrett 16.30 Underveis
17.00 Bokprogrammet 17.30 Newton 18.00 Søndagsre-
vyen 18.45 Sportsrevyen 19.15 Kronprinsesse Mette-
Marit 20.15 Der ingen skulle tru at nokon kunne bu 20.45
Downton Abbey 21.50 Glimt av Norge 22.00 Kveldsnytt
22.20 Dans: VM ti-dans 23.10 Filmbonanza 23.40 Taxi
NRK2
15.25 Skavlan 16.30 Å leve uten penger 17.25 Norge
rundt og rundt 17.55 V-cup alpint 19.15 Nødlanding i
Hudson River 20.00 Nyheter 20.10 Hovedscenen 21.50
Burmas stemme 22.50 Små røde blomster
SVT1
11.30 På spåret 12.30 På liv och död 13.00 Starke man
13.30 Ridsport 15.00/17.00/18.30/23.55 Rapport
15.05 En dag i Torsby 15.35 Genialt eller galet 15.55 Helt
magiskt 16.55 Sportnytt 17.10/18.55 Regionala nyheter
17.15 Landet runt 18.00 Sportspegeln 19.00 Allt för
Sverige 20.00 Starke man 20.30 En idiot på resa 21.15
Paradox 22.10 Damages 22.55 Bron
SVT2
13.45 Kobra 14.15 Babel 15.15 Opera är en kraftsport
16.00 Darling Darling 16.15 Världens språk 16.45 Kami-
kaze la France 17.00 Alpint 18.10 Expedition tiger 19.00
Sista kapitlet 20.00 Aktuellt 20.15 Agenda 21.00 Putins
Ryssland 22.00 Rapport 22.10 Byss 22.40 Världens
händelser 23.10 Magnus och Petski
ZDF
16.00 heute 16.10 ZDF SPORTreportage 17.00 Advent-
liche Festmusik aus Dresden – Galakonzert aus der
Frauenkirche 18.00/23.55 heute 18.10 Berlin Direkt
18.28 5-Sterne – Gewinner der Aktion Mensch 18.30 Un-
terwegs in der Weltgeschichte – mit Hape Kerkeling 19.15
Die Samenhändlerin 20.45 ZDF heute-journal 21.00 In-
spector Barnaby 22.40 Bericht vom Parteitag von Bündnis
90/Die Grünen 22.55 Das Philosophische Quartett
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.10 Spænski boltinn
(Real Madrid/Atl. Madrid)
08.55 OneAsia Golf Tour
2011 (PGA Championsh.)
12.55 Meistaradeild
Evrópu (E)
14.45 Meistaradeildin –
meistaramörk
15.30 Formúla 1 (Brasilía)
Bein útsending.
18.00 Spænski boltinn
(Getafe – Barcelona)
19.45 F1: Við endamarkið
Bein útsending.
20.15 OneAsia Golf Tour
2011(PGA Championsh.)
00.15 Formúla 1 (Brasilía)
ínn
n4
01.00 Helginn (e)
Endursýnt efni
liðinnar viku.
16.00 Bold and the Beauti-
ful
17.40/01.25 Tricky TV
18.05 Spaugstofan
18.30/00.40 ET Weekend
19.15 Ísland í dag – helg-
arúrval
19.40 The X Factor
22.00 Bored to death
23.00 Sex and the City
00.05 Ljósvakavíkingar –
Stöð 2
01.50 Sjáðu
02.15 Fréttir Stöðvar 2
03.00 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Titli teiknimyndarinnar Puss in Bo-
ots hefur verið breytt í Sameinuðu
arabísku furstadæmunum, í Cat in
Boots, að ákvörðun kvikmyndaeft-
irlits þar í landi. Eftirlitið taldi
hættu á því að orðið „puss“ gæti
sært blygðunarkennd landsmanna
og taldi öruggara að setja „kött“ í
staðinn. „Puss“ er stytting á enska
orðinu „pussycat“, eða „kisi“.
Myndin verður auglýst með hinum
nýja titli í Sameinuðu arabísku
furstadæmunum og öllu kynning-
arefni breytt. Leikarinn sem talar
fyrir köttinn, Antonio Banderas,
var beðinn um að nota ekki orðið
„puss“ á Tribeca-kvikmyndahátíð-
inni í Doha í Katar fyrir skömmu.
Kisi Stígvélaði kötturinn í teiknimyndinni Puss in Boots.
Kisi ritskoðaður