Milli mála - 26.04.2009, Page 220
Kr.–17 e. Kr.) svo að ein hverj ir séu nefnd ir. Þessi sið ur hélst að ein -
hverju leyti í mörg um bestu lat nesku bók mennta verk um mið alda
og má til dæm is greini lega sjá hversu mjög skáld og mennta menn
á tím um Karls mikla Franka kon ungs (744–814) dáð ust að forn -
menn ingu Grikkja og Róm verja enda hef ur það tíma bil ver ið nefnt
end ur reisn Karl unga eða the Car ol ingi an Ren aiss ance á ensku. Inn lif -
un þess ara manna í heim fyr ir mynda sinna varð meira að segja svo
sterk að þeir tóku að nefna sig í hópi vina sinna nöfn um þekktra
forn ald ar skálda eins og Al ku in (um 730–804) sem nefnd ur var eft -
ir Hor at iusi og kall að ur Flacc us.3 Á síð mið öld um varð Ov idi us
mik ið eft ir læti skálda og rit höf unda víða um lönd og má segja að
þær vin sæld ir hafi í raun enst í þó nokkr ar ald ir. Með end ur reisn og
húm an isma beindu menn enn frek ar aug um sín um að hinni klass -
ísku forn menn ingu og gætti áhrifa henn ar á marg an hátt í bók -
mennt um þess ar ar menn ing ar stefnu, ekki síst þeim lat nesku.
Menn létu sér ekki að eins nægja að vitna bæði beint og óbeint í
verk þekktra höf unda held ur gerð ust menn og stund um við mæl -
end ur forn ald ar manna í dag legu lífi og rit störf um sín um eins og
þeg ar Petr arca (1304–1374) skrif ast á við Cic ero um við burði
fyrstu ald ar fyr ir Krists burð.4 Meist ari lat neskr ar mál snilld ar end -
ur reisn ar inn ar, ít alski húm an ist inn Pol iz ia no (1454–1494), kaf ar
enn dýpra og reyn ir að nálg ast Ov idi us með ákveð inni sam þján ingu
eins og glöggt má sjá þeg ar hann lýsir bana legu róm verska skálds -
ins í út legð hans við Svarta haf með al bar bar aþjóða og þeirri neyð og
ein semd sem ein kenn ir dauð astund hans.5 Fæst ir létu þó ör lög Ov -
idi us ar hafa slík áhrif á sig. Arf leifð hans, eins og hún birt ist okk -
ur oft ast í bók mennt um Vest ur-Evr ópu, ein kenn ist mjög af þeirri
leik andi og glæsi legu með ferð lat nesks máls sem hann beit ir í æv -
in týra leg um grísk um og róm versk um goð sög um sín um og mynd -
ræn um og hnyttn um lýsing um á fág uðu og létt úð ugu lífi Róm -
verja. Þó rist ir skáld skap ur inn oft dýpra en menn eiga von á. Þessi
ARN GRÍM UR OG OV IDI US
220
3 Karl Langosch, Lyrische Anthologie des lateinischen Mittelalters, Darmstadt: Wissenschaftliche
Buchgesellschaft, 1968, bls. 84, 344.
4 Hilding Thylander, Litterae Latinae, I. Prosa, Stokkhólmur: Svenska Bokförlaget/Bonniers,
1961, bls. 288–289.
5 An Anthology of Neo-Latin Poetry, ritstj. og þýð. Fred J. Nichols, New Haven og London: Yale
University Press, 1979, bls. 284–287.
Milli mála 8_Milli mála 8 4/28/10 8:18 AM Page 220