Milli mála - 26.04.2009, Page 221
arf leifð var í senn mik il að vöxt um og bar með sér ótrú lega hug -
mynda auðgi sem bæði rit höf und ar og lista menn nýttu sér á marg -
vís leg an hátt.
Sú auð legð sem rekja mátti til Ov idi us ar og verka hans var mjög
áber andi í menn ing ar lífi Evr ópu á tím um Arn gríms Jóns son ar lærða
(1568–1648). Sjálf ur átti Arn grím ur því láni að fagna að kynn ast
þessu and rúms lofti af eig in raun á ferða lög um sín um til meg in lands -
ins. Hann ferð að ist að minnsta kosti þri svar sinn um til út landa á ævi
sinni og var því í hópi þeirra Ís lend inga sem best höfðu kynnst
mönn um og mál efn um er lend is. Hann stund aði nám við há skól ann í
Kaup manna höfn á ár un um 1585–1589 og á ár un um 1592–1593 og
1602–1603 dvald ist hann er lend is á veg um frænda síns og vel gerð -
ar manns, Guð brands bisk ups Þor láks son ar (1542–1627), og kom þá
með al ann ars til Rost ock og Ham borg ar. Í öll um þess um ferð um sín -
um kynnt ist Arn grím ur máls met andi lær dóms mönn um sem hann
hélt sam bandi við eft ir að hann sneri aft ur til ætt jarð ar sinn ar. Arn -
grím ur hafði því bestu for send ur til þess að fylgj ast með er lend um
and leg um straum um sinn ar sam tíð ar þó svo að langt væri milli
helstu menn ing ar setra Norð ur landa og Hóla eða Mels tað ar í Húna -
vatnssýslu þar sem hann gegndi prest skap um ára bil.
Að gera full nægj andi grein fyr ir hlut verki Ov idi us ar í mennt um
og list um í Evr ópu á þess um tíma væri vart á færi eins manns hvað
þá að gera því góð skil í stuttu máli. Það ætti þó ekki að koma í
veg fyr ir að minn ast á nokk ur at riði sem sýnt gætu hina miklu
breidd er ein kenn ir þá arf leifð sem Ov idi us skildi eft ir sig í sögu
vest rænn ar menn ing ar. Fyrst er vit an lega að geta sjálfra verka hans
sem öll hans frægð hvíl ir á og voru þau enn á tím um Arn gríms einn
horn steina æðri mennt un ar í skóla kerfi Vest ur landa og settu mark
sitt með ýmsu móti á bók mennta iðju lær dóms manna víða um lönd.
Þess ara áhrifa gætti til að mynda mjög í end ur reisn ar bók mennt um
Dana og næg ir að nefna lat ínu kveð skap stjarn fræð ings ins Tyc ho
Bra he (1546–1601) sem var í hópi merk ustu lær dóms- og vís inda -
manna sinn ar tíð ar.6 Aukn ar kröf ur við rann sókn ir og út gáf ur á
SIG URÐ UR PÉT URS SON
221
6 Minna Skafte Jensen, „Dansk renæssancelitteratur“, Danmark og renæssancen 1500–1650, ritstj.
Carsten Bach-Nielsen, Johan Møhlenfeldt Jensen, Jens Vellev og Peter Zeeberg, Kaup -
mannahöfn: Gads Forlag, 2006, bls. 94–111, hér bls. 107; Peter Zeeberg, Tycho Brahes “Urania
Titani”, Kaupmannahöfn: Museum Tusculanums forlag, 1994.
Milli mála 8_Milli mála 8 4/28/10 8:18 AM Page 221