Milli mála - 26.04.2009, Page 245
hátt vísi og fullri virð ingu fyr ir and stæð ingi sín um þó svo að eng -
um bland ist hug ur um að Arn grími finn ist fræði manns heiðri sín -
um mis boð ið og að hon um hafi sárn að mjög per sónu lega. Þetta
kem ur með al ann ars greini lega fram í annarri þeirra tveggja til vitn -
ana í Ov idi us sem finna má í Spec im en. Þær eru báð ar í lok akafla
bók ar inn ar á áber andi stað. Sú fyrri (V) vís ar beint til ágrein ings -
efn is rit höf und anna tveggja. Í sam an tekt eða eft ir mála, ep ilogus, rits
síns hvet ur Arn grím ur Pont an us til að end ur skoða orð sín um
Thule með al ann ars á grund velli þeirr ar gagnrýni sem fram komi í
Spec im en. Til að gera það á sem áhrifa mest an hátt og sýna að um
mik ið al vöru mál sé að ræða vitn ar Arn grím ur í orð Ov idi us ar þar
sem hann fjall ar um kunna sögu úr heimi grískra hetju- og goð -
sagna. Hetjan mikla Ak ill es úr Ílí ons kviðu barð ist við kon ung inn
Tel ef us og í þeirri bar áttu hlaut Tel ef us sár sem ekki vildi gróa.
Hann leit aði ráða hjá véf rétt inni í Delfí sem tjáði hon um að sá sem
sár inu hefði vald ið mundi geta lækn að það. Eft ir mál þóf nokk urt
gekkst Ak ill es inn á að lækna mein ið og skóf af spjóti sínu flög ur í
sár ið sem greri. Í hvatn ing ar orð um Arn gríms er Pont an us Ak ill es,
hann sjálf ur Tel ef us og sár ið er sú skoð un Pont anus ar að Ís land sé
Thule. Lækn ing fælist í því að Pont an us drægi skoð un sína aft ur á
prenti. Arn grím ur hefði varla get að tjáð sárs auka sinn af meiri
þunga og ein urð. Þá er hinn aldni höf und ur kom inn að loka orð um
þessa rits síns og til þess að milda eig in orð og forð ast það að særa
hinn virta er lenda sögu rit ara lýkur hann verk inu á lofi um Pont an -
us og verk hans. Stutt ur en veiga mik ill hluti þess lofs er sótt ur í
lok akafla Mynd breyt inga Ov idi us ar. Með því að nýta sér ein ung is
hluta af einni tví hendu sníð ur Arn grím ur orð róm verska skálds ins
að eig in þörf um (Y). Orð Ov idi us ar lýsa stolti hans yf ir því stór -
virki sem hann hafði unn ið með Mynd breyt ing um sín um og þessi
fleygu orð nýtir Arn grím ur til að lýsa ágæti hinn ar miklu Dan -
merk ur sögu sem hvorki reiði Júp ít ers, eld ur, vopn né eyð ing tím -
ans muni geta grand að, qu od nec Iov is ira nec ign is / Nec pot erit ferr um
SIG URÐ UR PÉT URS SON
245
42 Karen Skovgaard-Petersen, „Íslandslýsing Brynjólfs biskups, Historica de rebus Islandicis relatio,
í ljósi samtíðar söguritunar, einkum Danmerkursögu Jóhannesar Pontanusar (1631)“, þýð.
Sigurður Pétursson, Brynjólfur biskup – kirkjuhöfðingi, fræðimaður og skáld. Safn ritgerða í tilefni af
400 ára afmæli Brynjólfs Sveinssonar 14. september 2005, ritstj. Jón Pálsson, Sigurður Pétursson
og Torfi H. Tulinius, Reykjavík: Háskólaúgáfan, 2006, bls. 218–226.
Milli mála 8_Milli mála 8 4/28/10 8:18 AM Page 245