Morgunblaðið - 06.01.2012, Qupperneq 34
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 2012
- nýr auglýsingamiðill
Atvinnublað í Finni alla fimmtudaga
Blaðinu er dreift í 85.000 eintökum á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu
Sendu pöntun á finnur@mbl.is eða hafðu samband í síma 569-1100
Allar auglýsingar birtast bæði í blaðinu og á mbl.is
ER ATVINNUAUGLÝSINGIN
ÞÍN Á BESTA STAÐ?
Gisting
AKUREYRI
Höfum til leigu ýmsar gerðir sumar-
húsa við Akureyri og á Akureyri.
Upplýsingar á www.orlofshus.is.
Leó, sími 897 5300.
Húsnæði íboði
Einbýlishús til leigu, um 340 m²,
á veðursælum stað í botnlanga í
Kópavogi. Möguleiki að skipta í 2
íbúðir. Algjör barnaparadís, stutt í
allt, næg bílastæði.
halldorjonss@gmail.com eða
sími 892 1630.
Lítið herbergi við Lokastíg
Herbergið er með húsgögnum,
parket á gólfum, aðgangur að
eldhúsi, þvottahúsi og baðherbergi
með sturtu. Einnig aðgangur að Inter-
neti og tölvu. Langtímaleiga.
Laust. 50.000. Tveir mánuðir fyrirfram
sem er 100.000.
osbotn@gmail.com
Sumarhús
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Námskeið
Tónskóli Guðmundar
- Frjáls og skemmtilegur-
Geysifjölbreytt námsefni.
Allir velkomnir.
Klassík, popp og sönglög.
Gömlu danslögin eða rokk og ról.
Kennt er á píanó, gítar, harmonikku
og þverflautu.
Kennsla hefst mánudaginn 9. janúar.
Innritun í síma 5678 150 og 822 0715
Netfang: ghaukur@internet.is
Veffang: tonskolinn.is
Tónskóli Guðmundar,
Hagaseli 15, 109 Reykjavík.
Til sölu
Heilinn þinn er kraftaverk. Bók
sem hressir, kætir og bætir. Fæst í
öllum helstu bókabúðum. Nánari
upplýsingar á www.heimaerbezt.net
Útsala - Útsala - Útsala
Handslípaðar kristalsljósakrónur
frá Tékklandi og Slóvakíu. Kristals-
glös, vasar, handútskornar trévörur,
Kristalsskartgripir.
Slóvak kristall,
Dalvegi 16b, Kópavogi.
S. 544 4331.
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
BókhaldByggingavörur
Gifs plötur
Gifs plötur, stærð 125x2000, 12,5 mm
þykkar kr. 1.450. Sími 896 0242.
Ýmislegt
Blómaskór. Margir litir.
Eitt par 1.200 kr., tvö pör 2.000 kr.
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 44.
Sími 562 2466.
Plastmódel í miklu úrvali
Tómstundahúsið,
Nethyl 2, sími 587 0600.
www.tomstundahusid.is
Finnið okkur á facebook.
Útsala - Útsala - Útsala
Skarthúsið,
Laugavegi 44.
Sími 562 2466.
ROSALEGA FLOTTUR
OG FER VEL
Teg. DECO - saumlaus skál og
styður vel, fæst í D,DD,E,F,FF,G
skálum á kr. 8.850,-
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18.
Þú mætir - við mælum og
aðstoðum.
www.misty.is
- vertu vinur
TILBOÐ - TILBOÐ
TILBOÐ
Vönduð dömustígvél úr mjúku leðri,
fóðruð og með góðan vetrarsóla.
Stakar stærðir.
Tilboðsverð: 14.500.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími: 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bílar
Subaru Forester Lux 4/2005
Ekinn 119 þús. km. Sjálfskiptur 4x4
jepplingur með stórri glertopplúgu.
2 gangar af álfelgum. Dráttarkrókur.
Ný dekk. Nýskoðaður.
Verð aðeins 1.990 þús.
www.sparibill.is
Fiskislóð 16 - sími 577 3344.
Opið 12-18 virka daga.
Bílaþjónusta
Hjólbarðar
Kebek vetrardekk tilboð
195/65 R 15 12.900 kr.
205/55 R 16 14.900 kr
205/60 R 16 16.900 kr.
215/65 R 16 17.990 kr.
205/50 R 17 17.900 kr.
Kaldasel ehf. Dalvegi 16 b,
Kópavogi, s. 544 4333.
Kaupi silfur
Vantar silfur til bræðslu og
endurvinnslu.
Fannar verðlaunagripir, Smiðju-
vegi 6, rauð gata, Kópavogi.
fannar@fannar.is - s. 551 6488.
BÓKHALD OG
REKSTRARRÁÐGJÖF
Bókhald og uppgjör. Erlendar bréfa-
skriftir. Markaðs- og söluráðgjöf.
Rekstrarráðgjöf.
BETRI REKSTUR,
Skógarhlíð 22. Sími 519 7585.
www.betrirekstur.is
Kennsla
Stangaveiðimenn athugið!
Okkar árvissa flugukastkennsla íTBR-húsinu,
Gnoðarvogi 1, hefst sunnudaginn 8. janúar
kl. 20.00. Kennt verður 8., 15., 22. og 29. janúar.
Við leggjum til stangir. Skráning á staðnum
gegn greiðslu (ekki kort). Mætið tímanlega.
Munið eftir inniskóm. Verð 13.000 kr. en 11.000
kr. til félagsmanna gegn framvísun gilds
félagsskírteinis. Uppl. veitir Gísli í s. 894 2865
eða Svavar í s. 896 7085.
KKR, SVFR og SVH.
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Brákarbraut 1, fnr. 211-1163, Borgarnesi, þingl. eig. Karl IngiTorfason,
gerðarbeiðendur Arion banki hf. og Vátryggingafélag Íslands hf.,
þriðjudaginn 10. janúar 2012 kl. 10:00.
Draumheimar 5, fnr. 229-4974, Hvalfjarðarsveit, þingl. eig. Þóranna
Björk Jóhannesdóttir, gerðarbeiðandi Síminn hf., þriðjudaginn
10. janúar 2012 kl. 11:15.
Lindarholt 2, fnr. 228-6489, Borgarbyggð, þingl. eig. Ágústa Hrönn
Óskarsdóttir, gerðarbeiðendur Borgun hf., Íbúðalánasjóður og
Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 10. janúar 2012 kl. 09:30.
Sýslumaðurinn í Borgarnesi,
5. janúar 2012.
Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is
Framhald uppboðs á eftirfarandi fasteignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Aðalgata 1, fnr. 213-6590, Blönduósi, þingl. eig. Búrfjöll ehf., gerðar-
beiðendur Blönduóssbær og Vátryggingarfél. Íslands h/f, mánudag-
inn 9. janúar nk. kl. 10:00.
Þverbraut 1, fnr. 213-7216 (íbúð 01-0302), Blönduósi, þingl. eig. Krákur
ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 9. janúar nk. kl.
10:30.
Litla-Hlíð, landnr. 144623, fnr. 213-5288, Húnaþingi vestra, þingl. eig.
skv. kaupsamn. Litla-Hlíð ehf., afsalshafi Jóhanna Erla Jóhannsdóttir,
mánudaginn 9. janúar nk. kl. 14:30, gerðarbeiðendur BYR h/f og
Tryggingamiðstöðin h/f.
Þar sem láðist að geta gerðarbeiðenda vegna fyrirhugaðrar nauðung-
arsölu á Litlu-Hlíð í fyrri auglýsingu er þeirri leiðréttingu hér með
komið á framfæri.
Sýslumaðurinn á Blönduósi,
5. janúar 2012.
Bjarni Stefánsson, sýslum.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Grundargerði 7A, íb. 01-0101 (214-6770) Akureyri, þingl. eig. Valdimar
Björn Davíðsson og Þorgerður Bergvinsdóttir, gerðarbeiðandi Akur-
eyrarkaupstaður, miðvikudaginn 11. janúar 2012 kl. 11:20.
Hólshús I, land 152645, einb. 01-0101 (215-8888) Eyjafjarðarsveit,
þingl. eig. Hrönn Halldórsdóttir, gerðarbeiðendur Eyjafjarðarsveit,
Kaupthing Mortgages Fund og Vátryggingafélag Íslands hf., miðviku-
daginn 11. janúar 2012 kl. 15:00.
Langahlíð 6, íb. 01-0001 (214-8548) Akureyri, þingl. eig.Tinna B.
Malmquist Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar
hf., miðvikudaginn 11. janúar 2012 kl. 10:20.
Mikligarður nhl. 152365, íb. 01-0001 (215-7171) Hörgársveit, þingl. eig.
Sigursteinn Jónsson, gerðarbeiðandi Drómi hf. v/SPRON, fimmtu-
daginn 12. janúar 2012 kl. 11:00.
Sólberg, land 203552, eignarhl. lóð, annað land, Svalbarðsstrandar-
hreppi., þingl. eig. Jón Hafþór Þórisson, gerðarbeiðandi Arion banki
hf., miðvikudaginn 11. janúar 2012 kl. 13:15.
Tjarnarlundur 4, íbúð B, 02-0201 (215-1194) Akureyri, þingl. eig.
Magna Björk Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður ogTjarnar-
lundur 4, húsfélag, miðvikudaginn 11. janúar 2012 kl. 10:40.
Vaðlabyggð 6, einb. 01-0101, bílageymsla 01-0102 (228-7283) Sval-
barðsstrandarhreppi, þingl. eig. Elías Hákonarson, gerðarbeiðandi
Ófeigur Sturla Eiríksson, miðvikudaginn 11. janúar 2012 kl. 13:40.
Ytri-Varðgjá 152838, jörð í byggð, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Vaðla-
byggð ehf., gerðarbeiðandi Eyjafjarðarsveit, miðvikudaginn 11. janúar
2012 kl. 14:00.
Þórunnarstræti 124, íbúð 01-0101 (215-1973) Akureyri, þingl. eig.
Svanhvít Þórhallsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðviku-
daginn 11. janúar 2012 kl. 11:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
5. janúar 2012.
Halla Einarsdóttir, ftr.
Smáauglýsingar 569 1100 Raðauglýsingar
AUGLÝSINGASÍMI
569 1100