Morgunblaðið - 09.02.2012, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.02.2012, Blaðsíða 7
Til hamingju með grænt gagnaver! Við óskum Verne Global til hamingju með opnun á 500 m2 gagnaveri á Ásbrú í Reykjanesbæ. Gagnaverið er fyrsti áfangi uppbyggingar á alþjóðlegri miðstöð gagnavera á Ásbrú sem verður knúin af endurnýjanlegum orkugjöfum. Gagna- verið er þar að auki sérhannað til þess að nýta vindkælingu á svæðinu sem sparar gríðarlegt magn af orku. Gagnaverið er umhverfisvænn hátækniiðnaður. Framtíðin er græn. Verne Global er eitt fjölmargra fyrirtækja sem kjósa Ásbrú, samfélag frumkvöðla, fræða og atvinnulífs, sem sína bækistöð. Nánari upplýsingar um Ásbrú má finna á www.asbru.is og hjá Kadeco sem hefur frá árinu 2006 leitt uppbyggingu á Ásbrú. Ásbrú í Reykjanesbæ er kjörinn staður fyrir fyrirtæki á sviði tækni og heilsutengdrar þjónustu, auk fyrirtækja sem sjá hag sinn í nálægð við alþjóðaflugvöll. Á Ásbrú er stór háskólagarður, spennandi nám í boði hjá Keili, kvikmynda- ver, heilsuþorp í fararbroddi heilsuferðamennsku, tækniþorp og fjöldi áhugaverðra sprotafyrirtækja. Mikil uppbygging er á svæðinu og má þar nú meðal annars finna leikskóla, grunnskóla og veitingastað. Verður þín hugmynd að veruleika á Ásbrú? P IP A R \T B W A -S ÍA Sími 425 2100 | fyrirspurnir@kadeco.is Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar www.verneglobal.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.