Morgunblaðið - 09.02.2012, Side 10

Morgunblaðið - 09.02.2012, Side 10
Morgunblaðið/Árni Sæberg Skjöl Svanhildur Bogadóttir segir mikil verðmæti liggja í einkaskjölum. María Ólafsdóttir maria@mbl.is Ámálþinginu, Að skrifakonur inn í söguna, verðurfjallað um hlutdeild ogbirtingarmyndir kynjanna í sögubókum. Málþingið fer fram nú á föstudaginn og verða þar fluttir ýmsir fyrirlestrar tengdir málefninu. Svanhildur Bogadóttir, borg- arskjalavörður, er ein fyrirlesara en erindi hennar kallast Leitin að skjöl- um kvenna. Konur á bak við tjöldin „Þetta málþing fjallar um hvernig konur vantar í kennslubæk- ur í sögu og leiðir til að skrifa þær inn í söguna. Ein af forsendum þess er að það séu til skjöl um konur og að sagnfræðingar geri sér grein fyrir því hvar skjöl sem tengjast sögu kvenna er að finna. Sé litið til skjala borgarinnar, opinberra skjala, þá komu konurnar gjarnan að öðrum málaflokkum en karlarnir. Í kennslubókum í sögu er oft áhersla á atburði og ártöl en konurnar voru meira á bak við tjöldin og unnu að velferð fólksins. Þær komu til að mynda kannski ekki mikið að sjálf- stæðisbaráttunni opinberlega en unnu að bættri menntun og heil- brigði og tóku þátt í félagsstörfum og mannúðarmálum. Í kvenfélögum stóðu konur fyrir að safna fé til góðgerðarmála og láta gott af sér leiða og margt af því hefur gleymst. Misjafnt er hversu vel slík skjöl hafa varðveist því félög kvenna áttu sjaldnast sitt eigið húsnæði. Skjölin voru því í heimahúsum og er mikilvægt að þeim sé komið á skjala- Konur skrifaðar inn í söguna Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður segir að meira þurfi að berast af skjöl- um kvenna til skjalasafna til að þær fái aukna hlutdeild í sögunni. Á málþinginu Að skrifa konur inn í söguna, verða flutt erindi um það hve konur vantar inn í bæði náms- og sögubækur. Í einkaskjölum kvenna er oft að finna ómetanlegar heimildir um heimilislíf og það starf sem unnið var í félögum kvenna. 10 DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2012 Það er skemmtilegt að rekast á blogg þar sem fólk er að velta fyrir sér samfélagsmálum á vel upp sett- an og forvitnilegan hátt. Tótu Lauf sem heldur utan um vefsíðuna mylsnur.wordpress.com tekst vel up hvað þetta varðar. En bókmennta- fræðingurinn og grafíski hönnuður- inn Tóta segist á vefsíðunni sjaldan sitja auðum höndum. Yfirskrift vef- síðunnar segir að þetta snúist um ferðalagið, ekki áfangastaðinn. Er það sannarlega nokkuð sem gott væri að sem flestir tileinkuðu sér. Að lifa í núinu og njóta líðandi stundar. Á vefsíðunni lítur Tóta meðal ann- ars ýmsar auglýsingar gagnrýnum augum og skoðar hvernig konum er lýst í þeim. Hægt er að setja inn ummæli og þannig geta skapast hressandi umræður. Tóta veltir líka fyrir sér bókakápum og hinu „eðli- lega“ foreldrahlutverki. Á vefsíðunni mylsnur er ýmislegt í samtíma- menningu okkar sem þykir „sjálf- sagt“ skoðað ofan í kjölinn. Skoð- anir okkar geta vissulega verið ólíkar en þarft er að láta minna sig reglulega á þá pressu og ramma sem nútímasamfélag setur okkur á köflum. Sérstaklega er varðar útlit, kynhlutverk og holdafar. Vefsíðan www.mylsnur.wordpress.com Reuters Pressa Hin glæsilega söngkona Adele hefur verið gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt. Samtímamenning skoðuð Bónus Gildir 9. - 12. febrúar verð nú áður mælie. verð Bónus frosnir kjúklingavængir ..... 195 259 195 kr. kg Nv. ferskt nautagúllas................. 1698 1998 1698 kr. kg Nv. ferskt nautasnitsel ................ 1698 1998 1698 kr. kg Nv. nauta.borgarar m/br., 4 stk. .. 595 695 149 kr. stk. Ks. frosið súpukjöt 1 fl. .............. 698 759 698 kr. kg G.v. ferskt grísahakk ................... 798 898 798 kr. kg G.v. ferskar grísakótelettur .......... 998 1198 998 kr. kg Ali ferskur grísabógur ................. 698 759 698 kr. kg Bónus Floridana-safi .................. 179 189 179 kr. ltr Hagkaup Gildir 9. - 12. febrúar verð nú áður mælie. verð Holta heill kjúklingur ferskur........ 749 998 749 kr. kg Íslandsnaut piparsteik................ 2.449 3.498 2.449 kr. kg Holta kjúklingavængir ................ 315 449 315 kr. kg Myllu heilkornabrauð ................. 299 449 299 kr. stk. Krónan Gildir 9. - 12. febrúar verð nú áður mælie. verð Grísagúllas................................ 998 1.698 998 kr. kg Grísasnitsel ............................... 998 1.698 998 kr. kg Grísakótelettur magnpakkning .... 998 1.498 998 kr. kg Grísahnakki úrb, sneiðar ............. 1.189 1698 1.189 kr. kg Grísaskankar ............................. 319 459 319 kr. kg Grísalundir ................................ 1.598 2.298 1.598 kr. kg Grísasíðu pörusteik .................... 698 998 698 kr. kg Grísabógur hringskorinn ............. 598 698 598 kr. kg Grísahakk ................................. 698 789 698 kr. kg Nóatún Gildir 9. - 12. febrúar verð nú áður mælie. verð Grísalundir m/sælkerafyllingu..... 2.698 2.998 2.698 kr. kg Ungnautagullas úr kjötb. ............ 1.798 2.498 1.798 kr. kg Ungnautasnitzel úr kjötb............. 1.998 2.897 1.998 kr. kg Ungnauta hamborgari, 90 g........ 169 185 169 kr. stk. Herragarðsönd, 2,6 kg ............... 2.498 2.998 2.498 kr. stk. Laxaflök beinhreinsuð úr fiskb..... 1.698 1.948 1.698 kr. kg Laxasneiðar úr fiskborði.............. 898 1.298 898 kr. kg Ch.Town pitsa 4. osta, 340 g ...... 498 579 498 kr. pk. Ch.Town D. pitsa pepper., 340 g . 498 579 498 kr. pk. Þín Verslun Gildir 9. - 12. febrúar verð nú áður mælie. verð Ísl. korngrísahnakki úr kjötborði... 1.449 1.898 1.449 kr. kg Ísl. korngrísakótelettur úr kjöt- borði ........................................ 1.449 1.898 1.449 kr. kg Ísl. korngrísagúllas úr kjötborði.... 1.598 1.994 1.598 kr. kg Ísfugl kjúklingur læri/leggir ......... 879 1.099 879 kr. kg Blue Dragon Hoi Sin sósa, 200 g 298 375 1.490 kr. kg Blue Dragon rifinn hvítl., 110 g ... 225 269 2.046 kr. kg Hatting pítubrauð, 480 g ............ 289 379 602 kr. kg Weetabix, 430 g ........................ 498 579 1.159 kr. kg Aunt M. múffur m/karam., 100 g 185 219 1.850 kr. kg Hatting hvítlauksbrauð, 525 g..... 449 659 856 kr. kg Helgartilboðin Morgunblaðið/Golli Skannaðu kóðann til að fara inn á vefsíðuna. Gæludýrunum finnst alveg jafn gott að fá sælgæti og okkur mannfólkinu. En þá er betra að þeir fái nú eitthvað við sitt hæfi. Kannski eins og eitt vel valið bein eða gott hundakex. Í Iowa í Bandaríkjunum er rekin verslun sem kalla mætti himnaríki hunda. En verslunin Bone-A-Patreat gefur sig út fyrir að selja eingöngu hundamat úr gæðahráefni og selja nær eingöngu lífrænar vörur, bæði mat og leik- föng. Þetta kostar jú sitt en gæludýrið er eitt af fjöl- skyldunni og fæstir sem kippa sér upp við slíkt. Í það minnsta er alltaf nóg að gera hjá starfsfólki Bone-A-Patreat og nú fyrir Valentínusardaginn verður hægt að kaupa sérstakt hundakex í rómantískri öskju handa hundinum sínum. Bandaríkja- menn klikka ekki á neinu varðandi Valentínusardaginn. AP Gæludýr April Lawrence, eigandi Bone-A-Patreat, með hundana sína. Valentínusargjöf handa voffa Kökubox Líklegast gætu fáir hundar staðist þetta góða Valentínusarbox. Hundarómantík Heimild Hluti af skjalasafni konu sem í eru nokkur hundruð sendibréf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.