Morgunblaðið - 09.02.2012, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 09.02.2012, Blaðsíða 32
32 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2012 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÉG TREYSTI EKKI ÞJÓNINUM OKKAR AF HVERJU EKKI? ÞAÐ ER BARA EITTHVAÐ VIÐ HANN NAUTA- STEIKIN *ROP!* ER ÞVÍ MIÐUR BÚIN EF ÉG VERÐ KJÖRINN ÞÁ ÆTLA ÉG AÐ FUNDA MEÐ STJÓRN SKÓLANS ÞAÐ LÍTUR ÚT FYRIR AÐ ÉG GETI EKKI FUNDAÐ MEÐ STJÓRNINNI ÞAR SEM HÚN HELDUR FUNDI KLUKKAN ÁTTA, EN ÉG ÞARF AÐ VERA KOMINN Í RÚMIÐ KLUKKAN HÁLF SJÖ HMMM...PSSST! PSSPPSSSSPSSS! ÞESSIR ENGILSAXAR ERU VISSULEGA FREKAR FRUMSTÆÐ ÞJÓÐ EN ÞEIR KUNNA MIKIÐ AF SKEMMTILEGUM FJÖGURRA STAFA BLÓTSYRÐUM SVONA ÁÐUR EN ÞÚ BYRJAR AÐ BORÐA MATINN... VARSTU BÚINN AÐ ÞVO ÞÉR UM HENDURNAR? NEI AF HVERJU EKKI!? VEGNA ÞESS AÐ ÉG VISSI AÐ ÞÚ ÆTLAÐIR AÐ HAFA LIFRAR- OG GUL- RÓTASTÖPPU Í MATINN ÞÚ VERÐUR AÐ ÞVO Á ÞÉR HENDURNAR HVORT SEM ÞÉR LÍKAR MATURINN EÐA EKKI!! VIÐ UNNUM SKÁPINN Á UPPBOÐINU VIÐ VORUM BÚIN AÐ ÁKVEÐA AÐ BJÓÐA EKKI MEIRA EN 80 EN ÞÚ BAUÐST YFIR 100.000 KR. Í HANN EFTIR NOKKRA MÁNUÐI VERÐUM VIÐ LÖNGU BÚIN AÐ GLEYMA ÞESSUM AUKA 20.000 KR. VARSTU EKKI ANNARS BÚINN AÐ MÆLA HVORT HANN KÆMIST INN UM HURÐINA? ÉG NOTAÐI BARA SMIÐSAUGAÐ, ÁSTIN MÍN ÉG VERÐ ÖRUGGUR HÉRNA Í BYRGINU MÍNU EN ÉG GET EKKI FALIÐ MIG HÉRNA AÐ EILÍFU ÉG MYNDI HVORT SEM ER EKKI LEYFA ÞÉR ÞAÐ KÓNGULÓAR- MAÐURINN!? HVERNIG FANNSTU MIG? ÉG SETTI SKYN- JARA Á ÞIG, ÞEGAR ÞÚ FLÚÐIR, SEM GERÐI MÉR KLEIFT AÐ FINNA ÞIG Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, gönguhópur kl. 10.30, myndlist/ prjónakaffi kl. 13, bókm.klúbbur kl. 13.15 og jóga kl. 18. Árskógar 4 | Smíði og útskurður kl. 9, botsía kl. 9.30, helgistund kl. 10.30, handavinna kl. 13, myndlist 13.30. Boðinn | Tréútskurður kl. 9, vatns- leikfimi kl. 9.30, handavinna kl. 13, bingó/brids kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Myndlist, bók- band, leikfimi, tölvunámskeið kl. 13.35, skartgripagerð, handavinna. Dalbraut 18-20 | Leikfimi kl. 10, bókabíllinn kl. 11.15, samverustund frá Laugarneskirkju kl. 15.15. Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8, leikfimi kl. 9.15, botsía kl. 13.30. Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11, bænastund kl. 12. Félag eldri borgara, Rvk. | Brids kl. 13. Félagsheimilið Gjábakki | Ramma- vefnaður kl. 9.05, leikfimi kl. 9.15, málm- og silfursmíði kl. 9.30, bók- band kl. 13, myndlistarhópur kl. 16.10. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Handav. kl. 9, ganga kl. 10, brids kl. 13,jóga kl. 18. Félags- og íþróttastarf eldri borg- ara Garðabæ | Qi gong kl. 8.10, vatnsleikfimi kl. 12, handav. og karla- leikfimi kl. 13, botsía kl. 14, kóræfing kl. 16. Félagsstarf eldri borgara Mos- fellsbæ | Ferð á safnið 10. feb., farið frá Eirhömrum kl. 13, verð 1.500 kr., akstur og aðgangur. Skráning í s. 586-8014 kl. 13-16. Félagsstarf eldri bæjarbúa Sel- tjarnarnesi | Vatnsleikfimi kl. 7.15, gler kl. 9, spjall í krók kl. 10.30, dansl. kl. 14, karlakaffi í safn- aðarheimili kl. 14. Félagsstarf Gerðubergi | Helgistund kl. 10.30, umsj. Ragnhildur Ásgeirsd. djákni. Félag heyrnarlausra kl. 11-15, umsj. Anna Jóna. Frá hádegi eru vinnustofur opnar, m.a. búta/ perlusaumur. Miðvikud. 15. febr. er farið í Þjóðminjasafnið, leiðsögn og veitingar. Skráning á staðnum og í s. 575-7720. Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9, leikfimi kl. 9.15, botsía kl. 10.30, for- skorið gler kl. 13, félagsvist kl. 13.30. Þorrablót föstudag 10. feb. verð 4.500 kr., Raggi Bjarna skemmtir. Hraunsel | Qi gong kl. 10, dýnuæf- ingar í Bjarkarhúsi kl. 11.20, gler- skurður kl. 13, pílukast og vist kl. 13.30, vatnsleikfimi í Ásvallalaug kl. 14.40, tréútskurður í gamla Lækjar- skóla kl. 14, kennari er Jón Adólf Steinólfsson. S. 555-0142. Hvassaleiti 56-58 | Botsía kl. 10, hannyrðir frá kl. 13. vist kl. 13.30. Hæðargarður 31 | Við Hringborðið kl. 8.50, myndlist kl. 9-16, leikfimi kl. 10, spjallhópur þegar amma var ung kl. 10.50, sönghópur Hjördísar kl. 13.30, línudans Ingu kl. 15. Íþróttafélagið Glóð | Ringó kl. 17, línudans hópur III kl. 18 í Kópavogs- skóla. Uppl. í síma 554-2780 og á www.glod.is. Korpúlfar, Grafarvogi | Listasmiðja kl. 13.30 á fimmtud. og föstud. á Korpúlfsstöðum. Sundleikfimi kl. 9.30 á þriðjud. og föstud. kl. 9.30. Norðurbrún 1 | Botsía kl. 10, lestr- arstund kl. 11, útskurður kl. 9. Laust á leirlistarnámskeið kl. 9-12 og 13-16. Vesturgata 7 | Handavinna kl. 9, Tiff- any’s kl. 9.15, og 13, leikfimi kl. 10.30 kóræfing kl. 13. Vitatorg, félagsmiðstöð | Postulín, bókband og smiðja kl. 9, morg- unstund kl. 9.30, botsía kl. 10, upp- lestur kl. 12.30, handavinna, spil, stó- ladans kl. 13. Vísnahorninu barst skemmtilegkveðja frá Gylfa Pálssyni: „Orð kviknar af orði, ein vísa býður annarri heim. Þótt brostin sé á bullandi hláka og kreppan fari dvínandi er e.t.v. ekki of seint að rifja upp búdrýg- indavísu séra Jóns á Bægisá en hún kom mér í hug við lestur ferskeytlu Káins í gær þar sem er að finna orð- in snjór og „feginn“. Í seinna orðinu urðu stafavíxl í heilaminnis- kubbnum. Hugrenningatengslin kölluðu fram: Margur fengi mettan kvið, má því nærri geta, yrði fólkið vanið við vind og snjó að éta. Í [gær]morgun er í Vísnahorninu kveðið um gosdrykki. Á Akureyri var framleiddur um miðja síðustu öld appelsíndrykkurinn Kist. Hann varð einhverjum að yrkisefni: Að drekka Kist er lífsins lyst hjá landsins nyrstu sonum. Og vera kysstur innst og yst af ástarþyrstum konum. Veit ekki hver orti. (Maggi heit- inn Óskars sagði einhverju sinni að enginn Akureyringur yrði svo full- ur að hann gæti ekki sagt Valash, sem einnig var gosdrykkur fram- leiddur í „höfuðstað Norður- lands“.)“ Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af gosdrykknum Kist Þær eiga að borga sjálfar Mig langar að taka undir með Unni, sem sagði í Velvakanda fyrir skömmu, að hún sæi ekki ástæðu til þess að almennir skattborgarar tækju þátt í að borga nýja brjóstapúða fyrir þær konur sem fengu gall- aða púða setta í sig. Mér finnst að þessar konur verði sjálfar að bera ábyrgð á gerðum sínum og þar með þeirri ákvörðun að láta setja í sig þessa púða. Mér finnst ekki rétt að aðrir séu látnir greiða fyrir mistök af þessu tagi. Áslaug Kjartansdóttir. Þakkir til Haraldar veðurfræðings Ég má til að biðja fyrir þakkir til Haraldar Ólafssonar veðurfræðings fyrir að vera eins og maður þegar hann birtist á sjónvarpsskjá inni í stofu hjá fólki. Haraldur talar ís- lensku, án hikorða, uppfyllingartals og aukaatriða og virðist þar á ofan hafa vit á veðri. Þetta síðastnefnda er alls ekki sjálfgefið þegar horft er til þess að Haraldur kemur fram í íslenska Ríkis- sjónvarpinu og þar er í besta lagi óvíst að um- sjónarmenn sérfræði- efnis hafi nokkurt sér- stakt vit á umfjöllunarefninu. Sjáið til dæmis þá sem sinna stjórnmála- umfjöllun í Ríkis- útvarpi og sjónvarpi. Hvernig ætli þeir menn séu valdir? En ekki síst vil ég þó þakka Haraldi Ólafssyni fyrir að vera klæddur eins og maður. Hann virðist jafnan vera í snyrtilegum jakkaföt- um og með hálsbindi, sem er sjálf- sagt mál um karlmenn sem taka starf sitt og umhverfi alvarlega. Ber hann af veðurfræðingum í klæða- burði, með þeirri undantekningu þó sem er Kristín mín Hermannsdóttir á þjóðhátíðardaginn og mættu vera fleiri en einn á ári. Marghvekktur veðurfréttaáhorfandi. Velvakandi Ást er… … sumarást sem endist alla ævi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.