Morgunblaðið - 09.02.2012, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 09.02.2012, Blaðsíða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2012 20.00 Hrafnaþing Dr. Anna Gunnarsdóttir, endurtekinn þáttur um kviðverki barna. 21.00 Einar Kristinn og sjávarútvegur 33. þáttur. Loðnukvótauppskeran þjóðarbúbót! 21.30 Vínsmakkarinn Matur og guðaveigar. Fagmenn í smekk og smökkun. 22.00 Hrafnaþing 23.00 Einar Kristinn og sjávarútvegur 23.30 Vínsmakkarinn Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.36 Bæn. Sr. Elínborg Gísladóttir. 06.39 Morgunþáttur. Jónatan Garð- arsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Litla flugan. Umsjón: Lana Kol- brún Eddudóttir. (Aftur annað kvöld) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Hrafn- hildur Halldórsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. Una Margrét Jónsdóttir. (Aftur á sunnudag) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Laufdalaheim- ilið eftir Selmu Lagerlöf. Sveinn Vík- ingur þýddi. Katla Margrét Þorgeirs- dóttir les. (4:20) 15.25 Skurðgrafan. Samúel Jón Samúelsson leikur fyrir hlustendur. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníukvöld – Á leið í tón- leikasal. Innsýn í efnisskrá. 19.30 Sinfóníutónleikar. Bein út- sending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu. Á efnisskrá: Orion eftir Claude Vivier. Fiðlukonsert nr. 4 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Sinfónía nr. 11 eftir Dmitrí Shostakovitsj. Einleikari: Hilary Hahn. Stjórnandi: Peter Oundjian. Kynnir: Arndís Björk Ás- geirsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Lestur Passíusálma. Séra Örn Bárður Jónsson les. (4:50) 22.20 Útvarpsperla: Fall er fararheill. Nokkrir Íslendingar hrakfallasögur af sér og öðrum. Þeir eru: Eiríkur Steph- ensen, Guðmundur Guðlaugsson, Helga Pálína Brynjólfsdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Sigtryggur Baldursson og Þórunn Elísabet Sveinsdóttir. Um- sjón: Jón Hallur Stefánsson. (e) 23.20 Til allra átta. Umsjón: Sigríður Stephensen. (e) 24.00 Fréttir. Næturútvarp. 15.45 Kiljan (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Konungsríki Benna og Sóleyjar 17.31 Sögustund með Mömmu Marsibil 17.42 Fæturnir á Fanneyju 17.54 Grettir 17.55 Stundin okkar (e) 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 Melissa og Joey 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Framandi og freist- andi með Yesmine Olsson Fylgjumst með Yesmine Olsson að störfum. (5:8) 20.40 Tónspor (Helena Jónsdóttir og Hilmar Örn Hilmarsson) Sex danshöf- undar og tónskáld leiddu saman hesta sína á Listahátíð 2011. (3:6) 21.10 Aðþrengdar eig- inkonur (Desperate Hou- sewives VIII) Bannað börnum. (7:23) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (Crim- inal Minds V) Stranglega bannað börnum. 23.05 Höllin (Borgen) Helstu persónur eru Birg- itte Nyborg, fyrsta konan á forsætisráðherrastól, spunakarl hennar, Kasper Juul, og Katrine Føns- mark sem er metnaðarfull sjónvarpsfréttakona, en örlög þeirra þriggja flétt- ast saman með ýmsum hætti. Meðal leikenda eru Sidse Babett Knudsen, Pilou Asbæk og Birgitte Hjort Sørensen. (e) (2:20) 00.05 Kastljós (e) 00.40 Fréttir 00.50 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Frægir lærlingar 11.50 Hvítflibbaglæpir 12.35 Nágrannar 13.00 Brúðkaup Sione (Sione’s Wedding) 14.35 Bráðavaktin (E.R.) 15.20 Vinir (Friends) 15.45 Barnatími 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.55 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Malcolm 19.40 Til dauðadags 20.05 Eldhús helvítis 20.50 Alcatraz Þættir með stórleikarann Sam Neil í fararbroddi. Þegar rann- sóknarlögrelan Rebecca Madsen fær til rannsóknar dularfullt morðmál lendir hún fljótlega á slóð al- ræmds glæpamanns og fyrrum fanga í Alcatraz- fangelsinu. 21.35 NCIS: Los Angeles 22.20 Í vondum málum 23.10 Spaugstofan 23.35 Hugsuðurinn 00.20 Kennedy fjölskyldan 01.05 Kaldir karlar 01.55 Kanínan (The House Bunny) Gamanmynd um Shelly Darlingson (Anna Faris) sem var alin upp á munaðarleysingjahæli en flytur á Playboy-setrið ung að aldri. 03.30 Brúðkaup Sione 05.05 Simpson fjölskyldan 05.30 Fréttir/Ísland í dag 07.00/18.15 Þýski hand- boltinn (Hamburg – Füchse Berlin) 19.40 Meistaradeild Evr- ópu (Basel – Man. Utd.) 21.25 NBA (Boston – New York) Útsending frá leik. 23.15 Spænsku mörkin 08.00 The Express 10.05 The Boys Are Back 12.00/18.00 Kapteinn Skögultönn 14.00 The Express 16.05 The Boys Are Back 20.00 Austin Powers. The Spy Who Shagged Me 22.00/04.00 Stig Larsson þríleikurinn 00.30 Funny Money 02.05 Rothenburg 08.00 Dr. Phil 08.45 Rachael Ray 09.30 Pepsi MAX tónlist 14.10 Minute To Win It Stjórnandi: Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast ein- faldar. 14.55 Eureka 15.45 Being Erica 16.30 Rachael Ray 17.15 Dr. Phil 18.00 Pan Am 18.50 Game Tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tölvu- leikjaheiminum. 19.20 Everybody Loves Raymond 19.45 Will & Grace 20.10 The Office 20.35 Solsidan Nýr sænskur gamanþáttur sem slegið hefur í gegn á Norðurlöndunum. Hér segir frá tannlækninum Alex og kærustu hans Önnu, en parið á von á sínu fyrsta barni. Þau ákveða að flytja á æskuheimili Alex í fína hverfinu Salts- jöbaden en Anna á afar erfitt með að aðlagast þessu nýja umhverfi og fjölskyldumeðlimum Alex. 21.00 House – LOKAÞÁTT- UR Bandarísk þáttaröð um skapstirða lækninn dr. Gregory House og sam- starfsfólk hans. 21.50 Flashpoint 22.40 Jimmy Kimmel 23.25 CSI: Miami 00.15 Jonathan Ross 01.05 The Good Wife 01.55 Everybody Loves Raymond 06.00 ESPN America 08.00/13.40 Waste Ma- nagement Open 2012 12.00/12.50 Golfing World 17.40 US Open 2006 – Official Film 18.40 PGA Tour – Highl. 19.35 Inside the PGA Tour 20.00 AT&T Pebble Beach 2012 – BEINT 23.00 US Open 2009 – Official Film 24.00 ESPN America Á skömmum tíma hafa tveir viðmælendur í sjónvarps- þætti minnt mig á að hug- urinn er eitt besta vopn þeirra sem lenda í óyfirstíg- anlegum aðstæðum. Eflaust má rökræða hvers konar að- stæður það eru en að vera fastur einn úti á myrku ballarhafi, í nístingskulda, stormi og öldugangi með olíubrúsa einan til stuðnings hlýtur að vera skilgreint sem óyfirstíganlegt. Það þarf ekki að tíunda hetjuskap Eiríks Inga Jó- hannssonar. Það eru eflaust flestir landsmenn sammála því að hann sé ein stærsta og mesta hetja sem Ísland hefur alið af sér. Með hug- inn að vopni brást hann hár- rétt við. Jamie Andrew er skoskur fjallgöngukappi sem komst í ógöngur í frönsku Ölpunum árið 1999. Hann sagði sögu sína í þættinum I Shouldn’t Be Alive sem sýndur er á Discovery. Í fjórar nætur sat hann fastur í 30 gráða frosti og éljagangi. Líkt og Eiríkur reiknaði hann út björgunarlíkur og einblíndi á að varðveita orku. Líkt og Eiríkur horfði hann á eftir félaga sínum verða náttúru, veðri og vindum að bráð. Í dag er hann hvergi nærri hættur að klífa fjöll þrátt fyrir þessa erfiðu reynslu og þrátt fyrir að vera bæði handa- og fótalaus. Já, hug- urinn er máttugt fyrirbæri. ljósvakinn Hetja Það efast enginn um hetjuskap Eiríks Inga. Með huginn að vopni Signý Gunnarsdóttir 08.00 Blandað efni 11.00 Time for Hope 11.30 Benny Hinn 12.00 Jimmy Swaggart 13.00 Kall arnarins 13.30 Blandað efni 14.30 Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Trúin og tilveran 16.00 Blandað ísl. efni 17.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 18.00 Michael Rood 18.30 Joel Osteen 19.00 Global Answers 19.30 Áhrifaríkt líf 20.00 Kvöldljós 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins 23.30 Benny Hinn 24.00 Way of the Master 00.30 Joni og vinir 01.00 Global Answers 01.30 Blandað efni sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sportskjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 18.35 Dolphin Days 19.05 Almost Human With Jane Goo- dall 20.00 Baboons with Bill Bailey 20.55 Snake Crusa- der With Bruce George 21.50 Pit Bulls and Parolees 22.45 Untamed & Uncut 23.40 Maneaters BBC ENTERTAINMENT 12.20/23.55 ’Allo ’Allo! 14.30/23.25 My Family 15.30/ 19.05 QI 16.30/20.05 Top Gear 18.15 Come Dine With Me 21.00 Lee Evans Big Tour 21.50 Live at the Apollo 22.40 Michael McIntyre’s Comedy Roadshow DISCOVERY CHANNEL 16.00/23.00 American Hot Rod 17.00 Cash Cab US 17.30 How It’s Made 18.00 How Do They Do It? 18.30 Auction Kings 19.00 MythBusters 20.00 Stan Lee’s Su- perhumans 21.00 Factory Line 22.00 Swamp Loggers EUROSPORT 12.00 Tennis: WTA Tournament in Paris 2011 21.30 Euro- sport Confidential 22.00 European Poker Tour 23.00 Fut- sal: European Championship, Croatia MGM MOVIE CHANNEL 13.05 Winter People 14.45 The Resurrected 16.30 Re- cipe for Disaster 18.00 The Great Escape 20.50 Mann- equin 22.20 The Couch Trip 23.55 A Fistful of Dollars NATIONAL GEOGRAPHIC 14.00 Alaska State Troopers 15.00/20.00/22.00 Mega- factories 16.00 Warrior Graveyard 17.00 Apocalypse: The Rise of Hitler 18.00 Dog Whisperer 19.00 Locked Up Abroad 21.00/23.00 Mad Scientists ARD 16.50 Verbotene Liebe 17.30 Heiter bis tödlich – Henker & Richter 18.20 Gottschalk Live 18.50/22.13 Das Wetter im Ersten 18.55 Börse im Ersten 19.00 Tagesschau 19.15 Unser Star für Baku 21.15 Kontraste 21.45 Tagesthemen 22.15 Beckmann 23.30 Nachtmagazin 23.50 Bodyguard DR1 15.00 Benjamin Bjørn 15.15 Timmy-tid 15.25 Den for- tryllede karrusel 15.35 Peter Pedal 16.00 Lægerne 16.50 DR Update – nyheder og vejr 17.00 Jamies mad på 30 minutter 17.30 TV Avisen med Sport 18.05 Aftenshowet 19.00 Sporløs 19.30 Kæft, trit og flere knus 20.00 TV Av- isen 20.25 Jersild Live 20.50 SportNyt 21.45 Den sidste fjende 22.45 OBS 22.50 Lykke 23.45 Rockford DR2 15.05 Kommissær Wycliffe 16.00 Deadline 17:00 16.30 P1 Debat på DR2 16.55 Whiskey on the rocks – ubåd 137 på grund 17.45 Historien om blyanten 18.05 Arktis – en verden i forandring 19.00 Debatten 19.45 Sagen genåb- net 21.30 Deadline Crime 22.00 Smagsdommerne 22.40 Springet NRK1 15.10 Min bjørnefamilie 16.00 NRK nyheter 16.10 Solgt! 16.40 Oddasat – nyheter på samisk 16.55 Tegnspråknytt 17.00 Førkveld 17.40/19.55 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.45 Ikke gjør dette hjemme 19.15 Melodi Grand Prix 2012 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Debatten 21.30 Slik går no dagan 22.00 Kveldsnytt 22.15 Lydver- ket 22.45 Lilyhammer 23.30 Livets mange sider NRK2 15.30 Underveis 16.00 Derrick 17.00 NRK nyheter 17.03 Dagsnytt atten 18.00 Snøballkrigen 18.45 Jakta på lukka 19.15 Jimmys matfabrikk 19.45 Tungrockens historie 20.30 Filmbonanza 21.00 NRK nyheter 21.10 Urix 21.30 Gull eller gråstein 22.30 Korrespondentene 23.00 Oz og James på heimebane 23.30 Nasjonalgalleriet SVT1 13.25 Minnenas television 14.20 Strömsö 15.00/ 17.00/18.30/23.05 Rapport 15.05 Gomorron Sverige 15.30 Kvinnliga designers 15.40 Det ljuva livet i Alaska 16.30 Sverige idag 16.55 Sportnytt 17.10/18.15 Regio- nala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 19.00 Antikrundan 20.00 Fallet Keith 21.00 Debatt 21.45 Motor 22.15 Det ljuva livet i Alaska 23.10 Uppdrag Granskning SVT2 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Vägen till NHL Winter Classic 18.00 Vem vet mest? 18.30 Chaplin: Greven 18.55 Uppfinnaren 19.00 Händelser vid Slussen 20.00 Aktuellt 20.30 Hockeykväll 21.00 Sport- nytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Rapport 21.35 Kult- urnyheterna 21.45 Baronerna 23.35 Oväntat besök ZDF 15.00 heute in Europa 15.10 Die Rettungsflieger 16.00/ 18.00 heute 16.10 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO Stuttgart 18.20/21.12 Wetter 18.25 Notruf Hafenkante 19.15 Die Bergretter 20.45 ZDF heute-journal 21.15 maybrit illner 22.15 Markus Lanz 23.30 ZDF heute nacht 23.45 Berlinale 2012 – Die Eröffnung 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 16.20 Newcastle – Aston Villa Útsending frá leik. 18.10 QPR – Wolves 20.00 Premier League World 20.30 Premier League Rev. 21.25 Football League Show 21.55 Wigan – Everton 23.45 Liverpool – Totten- ham Útsending frá leik. ínn n4 06.30 Áttavitinn/Suðurl. 07.00 Að norðan 18.30 Í ljósi nýsköpunar. 19.50/02.15 The Doctors 20.30/01.50 In Treatment 21.00/02.55 Fréttir St. 2 21.25 Ísland í dag 21.50 The Middle 22.15 Kalli Berndsen – Í nýju ljósi 22.45 Grey’s Anatomy 23.30 Gossip Girl 00.15 Pushing Daisies 01.00 Malcolm In The M. 01.25 Til Death 03.45 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Sandra Bullock leitar ekki langt yfir skammt í karlamálunum, ef marka má nýjasta orðróminn í Hollywood. Undanfarið hefur hún sést í fylgd með nánum vini leik- arans Ryans Reynolds en sá heitir Jonathon Komack Martin og er kvikmyndaframleiðandi. Samkvæmt heimildarmanni tímaritsins OK! kynntust Bullock og Martin fyrir nokkrum árum og náðu strax mjög vel saman. Þau hafa allar götur síðan verið góðir vinir en undanfarið sést saman opinberlega, ýmist tvö ein eða á mannamótum. Vinir Bullocks vona að hún sé nú búin að finna ástina á ný, eftir skilnað árið 2010. Reuters Bullock Er komin með nýjan upp á arminn, ef marka má slúðurmiðla. Komin með kærasta - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is –– Meira fyrir lesendur - nýr auglýsingamiðill ...þú leitar og finnur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.