Morgunblaðið - 11.02.2012, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 11.02.2012, Blaðsíða 23
Viðskiptaþing 2012 Hvers virði er atvinnulíf? Miðvikudaginn 15. febrúar 2012 á Hilton Reykjavík Nordica VIÐSKIPTARÁÐ ÍSLANDS ICELAND CHAMBER OF COMMERCE Skrán ing fer fra m á www. vi.is Sameiginlegur vettvangur íslensks viðskiptalífs í 95 ár 1917-2012 Áætlun um verðmætasköpun og lífskjör Húsið opnar kl. 13:30 og þingið er sett kl. 13:45. Kaffihlé verður kl. 14:35, auk þess sem boðið verður upp á léttar veitingar í lok þings kl. 16:20. Ræða formanns Viðskiptaráðs Tómas Már Sigurðsson Hvers virði er sérstaða Íslands? Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar Útnefning heiðursfélaga Katrín Pétursdóttir Afhending námsstyrkja Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra Hvers virði er gagnaver? Gestur G. Gestsson, forstjóri Advania Hvers virði er ný flugleið? Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair Hvers virði er hönnun? Hugrún Árnadóttir, framkvæmdastjóri Kron Hvers virði er makríll? Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.