Morgunblaðið - 04.05.2012, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 04.05.2012, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 2012 Starf óskast Viðgerðarmaður óskast HB Grandi óskar eftir viðgerðarmanni, til að sjá um viðhald á Baadervélum og öðrum fiskvinnsluvélum í frystihúsi sínu við Norðurgarð í Reykjavík. Umsóknir sendist á póstfangið sigurður@hbgrandi.is Frekari upplýsingar veitir Sigurður Gunnars- son í síma 858 1054. Atvinnuauglýsingar Fiskmarkaður Grímsey Er að leita að duglegu og rösklegu fólki í vinnu við slægingu og uppstokkun á línu. Þarf að hafa lyftarapróf í slægingu. Meðmæli óskast. Endilega sendið upplýsingar á netfangið grimseyhh@simnet.is / s. 893 3185, Henning. Raðauglýsingar 569 1100 Raðauglýsingar Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Skessugil 9, íb. 02-0202 (225-4579) Akureyri, þingl. eig. Lilja Hannesdóttir, gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 9. maí 2012 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 3. maí 2012. Halla Einarsdóttir, ftr. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Brattakinn 2, 0201, (229-3265), Hafnarfirði, þingl. eig. Björn Ævar Jónsson og Erika Corcione, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mið- vikudaginn 9. maí 2012 kl. 13:00. Drekavellir 32, 0201, (230-3308), Hafnarfirði, þingl. eig. Þórður K. Kristjánsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 9. maí 2012 kl. 11:30. Eskivellir 7, 0501, (228-1914), Hafnarfirði, þingl. eig. Zanný Vöggsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 9. maí 2012 kl. 11:00. Stórás 4-6, 0101, (207-2336), Garðabæ, þingl. eig. þrb. Stórás ehf., gerðarbeiðendur Garðabær, Íslandsbanki hf. og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 9. maí 2012 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 3. maí 2012. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Helgafell 4, Fljótsdalshéraði, fastnr. 225-0937, þingl. eig. Hugi Gutt- ormsson, gerðarbeiðendur Fljótsdalshérað og Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 8. maí 2012 kl. 10:00. Hjallasel 3, Fljótsdalshéraði, fastnr. 228-6851, þingl. eig. Emil Sigur- jónsson, gerðarbeiðandi Kaupthing mortages Fund, þriðjudaginn 8. maí 2012 kl. 10:30. Lyngás 5-7, Fljótsdalshéraði, fastnr. 217-5929, þingl. eig. Fjöl ehf., gerðarbeiðendur Landsbankinn hf. og Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, þriðjudaginn 8. maí 2012 kl. 11:00. Norðurtún 12, Fljótsdalshéraði fastnr. 230-5454, þingl. eig. Guðmund- ur Aðalsteinsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sýslumaður- inn á Seyðisfirði, þriðjudaginn 8. maí 2012 kl. 11:30. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 3. maí 2012. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Frakkastígur 20, 200-6498, Reykjavík, þingl. eig. Ólöf Guðrún Pétursdóttir og Þorsteinn Njálsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Landsbankinn hf., þriðjudaginn 8. maí 2012 kl. 11:00. Garðastræti 21, 200-2020, Reykjavík, þingl. eig. Arnar Arnarsson og Nada Sigríður Dokic, gerðarbeiðendur Gildi - lífeyrissjóður, Lífeyrissj. starfsm. rík. A-deild, Lífeyrissjóður verslunarmanna, Reykjavíkurborg og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 8. maí 2012 kl. 10:00. Kóngsbakki 6, 204-8409, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir, gerðarbeiðandiTollstjóri, þriðjudaginn 8. maí 2012 kl. 13:30. Laugavegur 51b, 200-5073, Reykjavík, þingl. eig. Jón Elíasson, gerðarbeiðandi Arion banki hf., þriðjudaginn 8. maí 2012 kl. 10:30. Næfurás 4, 204-6207, Reykjavík, þingl. eig. Rúnar Einarsson og Guðlaug Hildur Birgisdóttir, gerðarbeiðendur Arion bank mortgages institutional investor Fund og Arion banki hf., þriðjudaginn 8. maí 2012 kl. 14:30. Vesturás 37, 204-6535, Reykjavík, þingl. eig. Helga Stefánsdóttir og Júlíus Roy Arinbjörnsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., þriðju- daginn 8. maí 2012 kl. 15:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 3. maí 2012. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Einigrund 4, mhl. 02-0202, fnr. 210-2556, Akranesi, þingl. eig. Ágúst Örlaugur Magnússon, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudag- inn 10. maí 2012 kl. 10:00. Krókatún 11, mhl. 01-0001, fnr. 210-1227, Akranesi, þingl. eig. Kristín Helga Ármannsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 10. maí 2012 kl. 10:30. Skagabraut 44, mhl. 01-0101 og 02-0101, fnr. 210-1693, Akranesi, þingl. eig. Unnur Eygló Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur Akraneskaupstaður, Arion bank martgages institution og Arion banki hf., fimmtudaginn 10. maí 2012 kl. 10:15. Sóleyjargata 1, mhl. 01-0101, 50% ehl. fnr. 210-2348, Akranesi, þingl. eig. Björk Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Fjarskipti ehf., fimmtudaginn 10. maí 2012 kl. 11:15. Vallarbraut 3, mhl. 02-0304, fnr. 210-0744, Akranesi, þingl. eig. Finn- bogi Rafn Guðmundsson, gerðarbeiðendur Akraneskaupstaður og Vallarbraut 1-3, húsfélag, fimmtudaginn 10. maí 2012 kl. 11:30. Vesturgata 19, mhl. 01-0101 og 02-0101, fnr. 210-2431, Akranesi, þingl. eig. db. Halldórs Kr. Magnússonar, gerðarbeiðandi db. Halldórs kr. Magnússonar, fimmtudaginn 10. maí 2012 kl. 10:45. Sýslumaðurinn á Akranesi, 3. maí 2012. Tilkynningar Leyfi til túnfiskveiða Samkvæmt reglugerð nr. 400/2012, um veiðar á Austur-Atlantshafsbláuggatúnfiski auglýsir Fiskistofa eftir umsóknum um leyfi til veiðanna, og er umsóknarfrestur til 18. maí 2012. Umsækjendur skulu ráða yfir fiskiskipi sem hefur leyfi til veiða í atvinnuskyni og hefur búnað sem hentar til veiða á Austur-Atlants- hafsbláuggatúnfiski. Í umsókn um leyfi skal koma fram áætlun um veiðarnar, lýsing á búnaði skips, upplýsingar um áætlaðar löndunarhafnir og ráðstöfun afla. Við val á milli tveggja eða fleiri hæfra umsækjenda er Fiskistofu heimilt að láta hlutkesti ráða úthlutun leyfisins. Félagsstarf eldri borgara                                        !  "  # $%   &  ' ( )*        !"#  +  %    "   ( ,  %  -  $ %  & '!(       . /  . 01 "  ( 2 %    33%  " 4  ' ) 1 "%  %   % "%  )%   4  "%  1   .     5      6 &'    "  $ %  & ' %( )  %     /       %     ! "% 4  7 ' )%  . 5   83 "%  1 6 &'      #*      '& +    %   #  (  4  9 )   1 5 "%  '   :  2  *"4 %         +! , - !  , 3/    9      3        - /        '&         & &  %) ;/       0   ' %    <' )' % 3   3 7%&%   %  )%  ' 7    =     . % ) %  >/  % ) ' % 1    233  '    .6.66( .  +  /  !  "        4 ' 4  "  ( .   $%   /  )       ." /0/     ' %&%   ,- ' ?" 1-" '   1 .  !'% "%   .+&&  )   ! &   #.   @)   -    '       !*  &  5 4 "% - A*)%  '   % B)  % B) 3  C*      "% " %  !*   1*  & '&  $  %33   , 3 "   ;  ,    (   233    .5 1  ' DDD  23, '"   %      /  % 3 %) ' , 3  4$#& ) % & 5&    &&    %    3 ) 3    &    6&  ,   E-     E   %    . 7 ) 3   .  % &&   7F/    7   % & 5&  $%  / )  "   $%    .     Félagslíf  Gimli 6012050418 I° lf. Fáðu þér plastmódel fyrir helgina. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600. www.tomstundahusid.is Finnið okkur á facebook. Frú Sigurlaug Mjóddin s. 774-7377 Aðhaldsföt Sundbolir Tankini Bikini Náttföt Undirföt Sloppar TILBOÐ - TILBOÐ - Vönduð dömustígvél úr leðri, stakar stærðir. Tilboðsverð: 5.500. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið: mán. - fös. 10 - 18. laugardaga 10 - 14 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Glæsilegir fyrir stórar stelpur Teg. CAITLYN - Nýr litur í þessu flotta sniði, fæst í DD,E,F,FF,G,GG,H, HH,J,JJ skálum á kr. 8.950. Teg. LIBBY - Mjög haldgóður, samt fínlegur og fæst í E,F,FF,G,GG,H,HH, J,JJ skálum á kr. 10.980. Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, laugardaga 10-14. Þú mætir - við mælum og aðstoðum. www.misty.is - vertu vinur Teg. 7098 - Þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Góður sóli. Stærðir: 36-42. Verð: 15.685. Teg. 7314 - Þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Góður sóli. Stærðir: 36-42. Verð: 14.885. Teg. 6041 - Þægilegar mokkasíur úr leðri, skinnfóðraðar. Góður sóli. Litir: Svart og rautt. Stærðir: 36-41. Verð: 14.885. Teg. 99122 - Mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Góður sóli. Litir: Brúnt, svart og hvítt. Stærðir: 36-42. Verð: 15.685. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið: mán. - fös. 10 - 18. laugardaga 10 - 14 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Ýmislegt Smáauglýsingar Til sölu Til sölu Hyundai H100, sendibíll. Verð 50 þús. Tvær innihurðir 80x2 m. Hraðbátur 5,5 metra. 125 hp utanborðsmótor. Skipti Upplýsingar í síma 897 8004. Atvinnuhúsnæði Lítil og stór skrifstofuherbergi til leigu í Ármúla og við Suðurlands- braut. Hagstæð kjör. Upplýsingar í síma 899 3760.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.