Morgunblaðið - 04.05.2012, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 04.05.2012, Blaðsíða 39
upphafið af ferli þeirra beggja. Móeiður sendi frá sér plötuna Lögin við vinnuna, 1993, gekk síðan til liðs við hljómsveitina Bong sem gaf út plötu og spilaði m.a. í Bret- landi um skeið. Þá gaf Móeiður út sólóplötuna Móa - Universal sem kom út í Bretlandi 1998 og í Banda- ríkjunum 1999. Hún starfaði síðan sjálfstætt sem söngkona um skeið og gaf út plötu undir nafninu Lace með bræðrum sínum 2001, en lagði síðan söngferilinn til hliðar þegar tóku við barneignir og uppeldi. Fisk- og grænmetisæta Móeiður hefur verið grænmet- isæta frá 1990 en hefur þó borðað fisk frá árinu 2004. Hún segist vera blessunarlega laus við allar dellur þó hún hugsi um heilsuna, fari reglulega í líkamsrækt og sund og borði hollan mat. Hún er enginn sérstakur mat- gæðingur né matreiðslumaður en hefur þó gaman af bakstri, ekki síst sínu uppáhaldi sem hún er sérfræð- ingur í: Súkkulaði-hindberja- pavlóva. Hún fer í göngutúra, en þó ekki á fjöll, en hefur samt augu sín til fjallanna og hefur stundum velt því fyrir sér að hefja fjallgöngur. Fjölskylda Maður Móeiðar er Styrmir Gunn- arsson, f. 18.10. 1982, lögmaður. Hann er sonur Gunnars Rafns Sig- urbjörnssonar, f .22.10. 1943, sviðs- stjóra hjá Hafnarfjarðarbæ, og Ínu Illugadóttur, f. 5.9. 1945, fulltrúa hjá Hafnarfjarðarhöfn. Börn Móeiðar eru Ari Elías Arn- alds, f. 20.1. 2001, og Guðrún Sigríð- ur Arnalds, f. 15.10. 2003. Dóttir Móeiðar og Styrmis er Þeódís Styrmisdóttir, f. 25.11. 2011. Systkin Móeiðar eru Ragnheiður Júníusdóttir, f. 23.9. 1962, aðjúnkt á menntavísindasviði HÍ; Ásgerður Júníusdóttir, f. 26.9. 1968, mezzó- sópransöngkona og háskólanemi; Kristinn Júníusson, f. 7.6. 1976, tón- listarmaður og nemi við Keili; Guð- laugur Júníusson, f. 7.6. 1976, tón- listarmaður og háskólanemi; Sigríður Elísabet Benediktsdóttir, f. 26.4. 1986, nemi í tölvunarfræði og starfsmaður hjá Reiknisstofnun bankanna. Foreldrar Móeiðar: Júníus H. Kristinsson, f. 12.2. 1944, d. 7.1. 1983, sagnfræðingur og skjalavörð- ur, og Guðrún Guðlaugsdóttir, f. 20.7. 1944, leikona, rithöfundur og fyrrv. blaðamaður við Morgun- blaðið. Úr frændgarði Móeiðar Júníusdóttur Elías Þ. Magnússon skipstj. og útg.m. í Bol.vík Sigríður Jensdóttir saumakona Guðrún Guðlaugsdóttir bæjarfulltr. í Rvík Einar B. Kristjánsson húsasmíðam. í Rvík Jóhanna Jónsdóttir húsfr. á Rútsstöðum Guðni Gíslason. Vilborg Sturlaugsdóttir Móeiður Júníusdóttir Júníus Kristinsson skjalv.og sagnfræðingur Guðrún S. Guðlaugsd. leikk. rith. og fyrrv.blaðam Guðlaugur Maggi Einarsson bæjarstj. á Akranesi Þorgerður Nanna Elíasd. húsfr. í Rvík Margrét Guðnadóttir húsfr. á Rútsstöðum Kristinn Júníusson b. á Rútsst. í Flóa Júníus Jónsson b. á Rútsstöðum Guðmunda Elíasdóttir söngkona og söngkennari Kristján Kristjánsson tónl.maður Ellen Kristjánsdóttir söngkona Kristján Einarsson byggingaverkfr. Móa og Mumma Guðmunda Elías- dóttir söngkona, ömmusystir Móu, kenndi henni að syngja og hlustaði einnig á fyrstu predikun hennar. Móeiður Júníusdóttir ÍSLENDINGAR 39 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 2012 LAUGAVEGI 5 SÍMI 551 3383 SPÖNGIN GRAFARVOGI SÍMI 577 1660 Gjöf sem gleður Gull 16.500 kr. Silfur 5.900 kr. 90 ára Bjarni Jónsson Kristinn D. Hafliðason 85 ára Bergljót Ingólfsdóttir Gyða Guðvarðardóttir 80 ára Ástbjörg Ögmundsdóttir Friðrik S. Friðriksson Hildur Jónína Ingólfsdóttir Júlíana Hálfdánardóttir Kristín Ingibjörg Tómasdóttir Örn Ásmundsson 75 ára Bergþóra Árný Ragnarsdóttir Björn Einarsson Edda Hrönn Hannesdóttir Erlingur Antoníusson Gerður Sigurbjörnsdóttir Sigurður Guðmundsson 70 ára Eiríkur Hans Sigurðsson 60 ára Amina Gulamo Sulemane Birna Ingólfsdóttir Gabriela Kordula Lecka Guðmunda Hulda Sigurðardóttir Hjörtur Björgvin Árnason Kristján Helgason Kristmunda Þ. Sigurð- ardóttir Sólveig Stolzenwald Örn Didier Jarosz 50 ára Anna Hansdóttir Auður Baldursdóttir Benedikt R. Kjartansson Birgir Guðmundsson Birgir Örn Björnsson Guðbjörg Lilja Guðmundsdóttir Guðbjörg S. Sveinbjörnsdóttir Guðni Sigtryggsson Guðrún Hrönn Guðbjörnsdóttir Hörður Helgi Brink Ingibjörg Jensdóttir Íris Edda Arnardóttir Kristján Magnason Kristján Þorvaldsson Sigríður Gunnarsdóttir 40 ára Bára Einarsdóttir Birna Ósk Eðvarðsdóttir Guðbjartur Pétur Árnason Ísól Björk Karlsdóttir Katrín Anna Eyvindardóttir Kristján Þórir Hauksson Margrét Valgeirsdóttir Sigríður Sigurjónsdóttir Sumarliði Árnason Valdimar Gunnar Kristjánsson 30 ára Elvar Már Pálsson Harpa Jónsdóttir Heiðar Þór Kristinsson Lyngmo Helgi Már Veigarsson Hreinn Elíasson Jóhann Ingi Einarsson Jóhann Vívill Magnússon Karolina Dominika Skorupka Paola Delfina Felix Pinto Rögnvaldur Gauti Þórarinsson Sigurjón Þorkell Sigurjónsson Þór Óskar Fitzgerald Til hamingju með daginn 30 ára Bjartey ólst upp í Reykjavík. Hún lauk próf- um í tækniteiknun frá Iðn- skólanum í Reykjavík og er teiknari hjá Verkís. Eiginmaður Beniamin A. Fer, f. 1980, starfsmaður hjá Íslandspósti. Sonur þeirra er Adrian E. Beniaminsson, f. 2009. Foreldrar Birna Ó. Jóns- dóttir, f. 1960, kerfisfr. hjá Reiknist. bankanna, og Ásmundur J. Þórarinsson, f. 1959, rafvirki. Bjartey Ásmundsdóttir 30 ára Þráinn fæddist í Reykjavík, ólst upp í Hveragerði og á Læk, lauk mjólkurfræðiprófi í Dan- mörku 2008, og er sér- fræðingur hjá Kjörís. Dætur Thelma Nótt, f. 2004, og Rakel Dalía, f. 2011. Foreldrar Jón Sigurður Bjarnason, f. 1964, fyrrv. sjómaður, nú í Hvera- gerði, og Berglind Sigurð- ardóttir, f. 1964, starfar við umönnun. Þráinn Ómar Jónsson Ingólfur fæddist í Reykjavík 4.maí 1948. Foreldrar hans voruMargeir Sigurjónsson forstjóri og k.h., Kristín L. Ingólfsdóttir hús- móðir. Margeir var sonur Sigurjóns, söðlasmiðs í Hafnarfirði Jóhanns- sonar, b. í Ósgröf, bróður Jónasar, langafa rithöfundanna Guðrúnar, Svövu og Jökuls Jakobsbarna. Kristín Laufey var dóttir Ingólfs, verkstjóra í Reykjavík Daðasonar, b. á Setbergi, bróður Kristjáns, afa Sigfúsar Daðasonar skálds. Meðal systkina Ingólfs er Lilja, ekkja Flosa Ólafssonar leikara. Ingólfur var kvæntur Jóhönnu Jónasdóttur lækni og er sonur þeirra Jónas Margeir fréttamaður. Börn Ingólfs og Tone Myklebost eru Lilja og Daníel, búsett í Noregi. Stjúpdóttir Ingólfs er Tiril, búsett í Noregi, en dóttir Jóhönnu er Halla Björg Lárusdóttir, hjúkrunarfræð- ingur og ljósmóðir Ingólfur lauk stúdentsprófi frá MR 1969, stundaði nám við Háskól- ann í Stokkhólmi í kvikmyndafræð- um, leikhúsfræðum og heimspeki 1969–75, lauk BA-prófi í sagnfræði við HÍ 2003 og stundaði MA-nám í sagnfræði. Ingólfur stundaði blaðamennsku í Noregi 1975–78 og við Þjóðviljanum 1978–80, var ritstjóri Helgarpósts- ins 1983–87, Alþýðublaðsins 1987– 91, stofnaði Vesturbæjarblaðið 1995 og ritstýrði því til 2001. Hann stund- aði þáttagerð, s.s. Í sannleika sagt, með Valgerði Matthíasdóttur, og samtalsþáttinn Á elleftu stundu, með Árna Þórarinssyni, gerði fræga útvarpsþætti um Bítlana sem oft hafa verið endurfluttir og sendi frá sér vinsælar og vel skrifaðar ævisög- ur en meðal þeirra eru Lífsjátning; Lífróður; Hjá Báru; Sálumessa syndara; Afmörkuð stund, og Sæmi rokk, 2008. Ingólfur var, ásamt Matthíasi Jo- hannessen ritstjóra, tilnefndur fulltrúi Íslands vegna Bókmennta- verðlauna Norðurlandaráðs 1982. Ingólfur lést fyrir aldur fram 15. apríl 2011 og var mörgum harm- dauði, enda sérstaklega ljúfur mað- ur, upplífgandi og skemmtilegur í viðkynningu. Merkir Íslendingar Ingólfur Margeirsson 30 ára Martin fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk embættisprófi í læknisfræði frá HÍ 2009, doktorsprófi í erfðafræði 2011 og er á leið í sérnám við Harvard í Boston. Kona Anna Björnsdóttir, f. 1983, læknir. Foreldrar Sigurður Ingi Skarphéðinsson, f. 1948, verkfræðingur hjá Orku- veitunni, og Emilía Mart- insdóttir, f. 1949, verk- fræðingur hjá Matís. Martin Ingi Sigurðsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.