Morgunblaðið - 04.05.2012, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 04.05.2012, Blaðsíða 41
DÆGRADVÖL 41 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 7 2 4 6 9 8 8 1 7 6 4 6 2 1 7 5 8 8 5 4 1 7 6 2 7 5 9 2 6 1 6 8 7 3 6 2 6 7 8 3 1 8 4 7 2 1 9 6 4 3 1 9 2 4 4 6 8 1 7 8 7 9 5 9 4 5 2 1 3 5 3 8 6 6 4 1 8 2 6 7 4 9 5 1 3 7 3 1 8 2 5 6 9 4 9 4 5 1 3 6 8 2 7 6 1 8 9 7 2 4 3 5 4 9 7 5 8 3 1 6 2 2 5 3 4 6 1 7 8 9 5 6 9 3 1 4 2 7 8 1 8 4 2 9 7 3 5 6 3 7 2 6 5 8 9 4 1 1 2 6 7 4 8 5 9 3 5 9 8 3 6 1 2 7 4 4 3 7 9 2 5 1 6 8 6 8 5 2 1 4 9 3 7 2 7 3 8 9 6 4 5 1 9 1 4 5 7 3 6 8 2 3 6 2 1 5 7 8 4 9 7 5 1 4 8 9 3 2 6 8 4 9 6 3 2 7 1 5 6 7 4 2 8 9 1 3 5 1 5 9 3 7 6 2 4 8 8 2 3 1 5 4 7 9 6 7 3 2 6 4 5 8 1 9 9 6 5 8 1 7 3 2 4 4 1 8 9 2 3 6 5 7 2 9 7 5 6 1 4 8 3 3 4 1 7 9 8 5 6 2 5 8 6 4 3 2 9 7 1 Efsta stig Lausn síðustu sudoku Frumstig Miðstig 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 myndarleg, 8 óframfærni maðurinn, 9 minnast á, 10 tala, 11 vit- lausa, 13 raunin, 15 slátra, 18 búa til saft, 21 lengdareining, 22 skrifar, 23 viljuga, 24 brjóstbirtu. Lóðrétt | 2 Asíuland, 3 skrika til, 4 sigr- uðum, 5 örðug, 6 gauf, 7 erta, 12 gljúfur, 14 geisa, 15 gamall, 16 smá, 17 ákveð, 18 mikli, 19 fáni, 20 eðlisfar. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 þyrma, 4 hækil, 7 áburð, 8 ýlf- ur, 9 nár, 11 rótt, 13 ónáð, 14 ágeng, 15 jarl, 17 nema, 20 Ægi, 22 dapur, 23 læð- an, 24 sárin, 25 tærar. Lóðrétt: 1 þráir, 2 raust, 3 auðn, 4 hlýr, 5 kofan, 6 lærið, 10 áfeng, 12 tál, 13 ógn, 15 Júdas, 16 rípur, 18 eiður, 19 Agnar, 20 æran, 21 illt. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be7 8. f3 Be6 9. Dd2 O-O 10. O-O-O a5 11. De1 Dc8 12. a4 Rc6 13. Kb1 Rb4 14. g4 Hd8 15. Bb6 Hf8 16. Bxa5 Bxb3 17. Bxb4 Bxa4 18. Rxa4 Hxa4 19. Bb5 Ha7 20. De3 Da8 21. c3 Re8 22. Bc4 Rf6 23. Kc2 Hc8 24. Bb5 Re8 25. Db6 Bd8 26. Dg1 Ba5 27. Bxa5 Hxa5 28. Db6 Ha2 29. Hd3 Rc7 30. Bc4 Ha4 31. Db3 Hf8 32. Hxd6 b5 Staðan kom upp í Evrópukeppni einstaklinga sem lauk fyrir skömmu í Plovdiv í Búlgaríu. Rússneski stór- meistarinn Ernesto Inarkiev (2695) hafði hvítt gegn armenska kollega sínum Samvel Ter-Sahakyan (2578). 33. Bxf7+! Kh8 svartur hefði einnig tapað eftir 33… Hxf7 34. Hd7. 34. Hhd1 Ha1 35. Hxa1 Dxa1 36. Da3 Dxa3 37. bxa3 g6 38. Hd7 Ra6 39. g5 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Orðarugl                         !"  #$  # %   &                                                                                                                                                 !     "     !                        "                                                        Mannleg mistök. S-AV. Norður ♠G53 ♥ÁG53 ♦Á1092 ♣75 Vestur Austur ♠8 ♠K ♥9872 ♥KD4 ♦G84 ♦653 ♣ÁKG84 ♣D1097632 Suður ♠ÁD1097642 ♥106 ♦KD7 ♣-- Suður spilar 2♠. Hversu vitlausir geta menn verið? „Human Bridge Errors“ heitir rit eftir Danny Kleinman og Nick Straguzzi, sem snýst einmitt um þetta málefni – heimsku manna við spilaborðið. Reynd- ar skrifa þeir félagar í orðastað vitvélar að nafni „Chthonic“, sem er smíð Michaels Bartons, forritara við Ortt- man-vísindastofnunina, en rétt eins og Chthonic, þá eru Barton og Orttman- stofnunin hugarafkvæmi höfundanna tveggja. Flókin tengsl, en mergurinn málsins er að tölvan segir frá í fyrstu persónu og nýtur þess út í æsar að hæðast að mennskum spilurum. Ritið er fyrsta bindi af óendanlega mörgum um mannleg bridsmistök og spilið að ofan er upphafsdæmið: Suður opnar á 1♠, norður segir 2♦, suður 2♠ og allir pass. Þrettán slagir. Þessi sagn- röð vekur furðu, einkum þegar haft er í huga að NS eru „expertar“ á mannlegan mælikvarða. Heyrum hvað Chthonic hef- ur um málið að segja á morgun. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sinn og hvor valda eilífum vandræðum og þegar stofnuð verður Niðurlagningarnefnd vandræðaorða munu bæði orðin liggja á borði hennar þegar hún mætir í vinnuna. „Með tösk- urnar í sitthvorri hendi“ þýðir með sína töskuna í hvorri hendi. Málið 4. maí 1880 Útför Jóns Sigurðssonar for- seta og Ingibjargar Einars- dóttur konu hans fór fram í Reykjavík með mikilli við- höfn og að viðstöddu fjöl- menni. Þau létust í Kaup- mannahöfn í desember 1879. Við athöfnina var kantata flutt í fyrsta sinn hér á landi. Á silfurskildi á kistu Jóns stóð: „Óskabarn Íslands, sómi þess, sverð og skjöld- ur.“ 4. maí 1948 Hvalstöðin í Hvalfirði tók til starfa. Hvalveiðum var hætt rúmum fjörutíu árum síðar. 4. maí 2008 Friðrik krónprins Danmerk- ur og Mary kona hans komu í þriggja daga opinbera heim- sókn til Íslands. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Golli Þetta gerðist… Bíllykill fannst Bíllykill (Volkswagen) fannst á bílastæði Gróttu á Sel- tjarnarnesi í gær, 3. maí. Upplýsingar í síma 823-6982. Týnd kápa Svört, síð kápa tapaðist í Þjóðleikhúsinu 29. apríl sl. Upplýsingar í síma 554-2057. Vantraust Ég vil koma þeirri beiðni til stjórnarandstöðuflokkanna að lýsa tafarlaust yfir van- trausti á ríkisstjórnina þó ekki sé til annars en að við landsmenn fáum að sjá hvaða alþingismenn það eru sem veita ríkisstjórninni stuðning. Fríða. Velvakandi Ást er… … að fara í bíltúr á sportbílnum hans þegar þú ert nýbúin að fara í dýra hárgreiðslu. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.