Morgunblaðið - 17.05.2012, Page 10

Morgunblaðið - 17.05.2012, Page 10
10 DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 2012 María Ólafsdóttir maria@mbl.is Margir hefðu örugglegafengið vatn í munninnvið að koma inn íMenntaskólann í Kópa- vogi á þriðjudaginn var. En þar fór fram endurmenntunarnámskeið bakara sem spreyttu sig við að móta marsipangóðgæti í ýmsum út- gáfum. Á námskeiðinu kenndu tveir sérfræðingar frá danska marsip- anframleiðanum Odense. Annar þeirra, Jørn Nielsen, hefur komið sem leiðbeinandi hingað til lands í ein 22 ár. En það var bakarinn Gunnar Örn Gunnarsson sem hélt utan um námskeiðið. Hraðar handtökunum „Námskeiðið stóð í tvo heila vinnudaga og gerði hver nemandi sitt verkefni frá a til ö. Verkefnin voru valfrjáls en einnig áttu allir að gera hefðbundið kransakökuhorn. Þarna voru samankomnir menn sem eru langt komnir í bakara- greininni ásamt þeim sem eru rétt að byrja. Þannig að það myndaðist skemmtileg stemning og svo kvikna alltaf nýjar hugmyndir þegar fólk kemur svona saman. Við erum líka að gera þetta til að fríska fólk upp og auka hraðann. En það lækkar verðið og kemur sér því vel fyrir viðskiptavini,“ segir Gunnar Örn. En eftir námskeiðið var af- rakstrinum stillt upp í bakarí hvers bakara fyrir sig til að gestir og gangandi fengu að njóta. Minni og nettari kökur Gunnar Örn segir marsipanið nú vera farið að sækja á aftur eftir Mörg handtök við marsipanbakstur Marsipangóðgæti má útfæra í ýmsum útgáfum en bakarar spreyttu sig á dög- unum á námskeiði hjá dönskum marsipansérfræðingum frá Odense-marsipan- framleiðandum. Námskeiðið var haldið í Menntaskólanum í Kópavogi og var vandað til verka enda geta marsipankökur orðið eins og hvert annað listaverk sem gleðja bæði augu og bragðlauka fólks. Morgunblaðið/Golli Listaverk Heiða Magnúsdóttir leggur lokahönd á marsipanhorn. Skemmtilegt er að skoða blogg frá fagurkerum víða um heim. Eitt slíkt blogg má finna á vefsíðunni danama- deit.com en henni heldur úti Dana Willard sem bloggar um allt á milli himins og jarðar. Hönnun, ljós- myndun, mat, kvikmyndir og margt fleira. Ef marka má síðuna er Dana dugleg að sauma föt á börnin sín og gefur lesendum sínum einfaldar og fallegar hugmyndir að barnafötum. Gefin eru snið og leiðbeiningar með myndum skref fyrir skref sem auð- veldar saumaskapinn. En Dana er líka mikill matgæðingur og uppskrifta- hluti bloggsins er sannarlega girni- legur. Þar má finna uppskriftir að súkkulaðibitakökum, graskersköku, sykurpúðaídýfu til að dýfa í ávöxtum og ýmislegt fleira nýstárlegt. Ótal margt er að sjá á þessari bloggsíðu og ætti hún að reynast góður innblástur fyrir fagurkera. Vefsíðan www.danamadeit.com Skrautlegir Sykurpúða má skreyta en líka nota í ídýfu með ávöxtum. Matgæðingur og saumakona Skannaðu kóðann til að fara inn á vefsíðuna. Harmonikuhljómsveit FHUE (Félags Harmonikuunnenda við Eyjafjörð) heldur tónleika í Ketilhúsinu á Ak- ureyri í dag, uppstigningadag, 17. maí kl. 16. Að venju er efnisskráin fjöl- breytt og syngur Kvennakórinn Embla nokkur lög með hljómsveitinni í þetta skipti eins og undanfarin ár. Stjórnandi hljómsveitarinnar og kórsins er Roar Kvam. Hann hefur einnig útsett nokkur af lögunum. Frumfluttur verður einn frumsaminn mars, Glóð undir fæti, eftir Einar Guðmundsson. Harmonikuhljómsveit FHUE Flytja frum- saminn mars Morgunblaðið/Ernir Nikka Leikið á harmonikuhátíð. Meiri kraftur Betri nýting Meiri hagkvæmni Fleiri valkostir • • • • Nýr Iveco Daily sendibíll Dalvegi 6-8 201 Kópavogur S. 535 3500 www.kraftvelar.is kraftvelar@kraftvelar.is ATVINNUBÍLAR Í FREMSTU RÖÐ Kynntu þér kosti Iveco Daily sendibíla hjá Kraftvélum Hagkaup Gildir 16.-20. maí verð nú áður mælie. verð Holta buffalóvængir, 800 g.......................... 399 697 399 kr. pk. Hotla úrb. skinnl. bringur ............................. 2.283 2.854 2.283 kr. kg Holta kryddl. lundir í western........................ 2.283 2.854 2.283 kr. kg Isl. lamb prime mangó, marin. ..................... 3.198 3.998 3.198 kr. kg Myllu heilsubrauð ....................................... 299 409 299 kr. stk. Hvítlauksostabaguette brauð ....................... 299 529 299 kr. stk. Kjarval Gildir 16.-20. maí verð nú áður mælie. verð Pepsi kippa, 4x2 l ....................................... 898 989 898 kr. pk. Hvítlauksbrauðhringur ................................. 439 499 439 kr. stk. Ch.Town Four osta pitsa .............................. 359 449 359 kr. stk. Skyr.is drykkur, 2 teg., 250 ml ..................... 134 179 536 kr. l Goða grillborg. 4 stk. m/brauði .................... 698 798 698 kr. pk. SS kryddlegnar lærissneiðar ........................ 2.638 3.298 2.638 kr. kg Krónan Gildir 16.-20. maí verð nú áður mælie. verð Lambalæri, fersk, krydduð ........................... 1.398 1.498 1.398 kr. kg Krónu kjúklingabringur, Piri Piri..................... 2.198 2.498 2.198 kr. kg Krónu pylsur, 10 stk.................................... 398 498 398 kr. pk. Lambalærissneiðar ..................................... 1.499 1.998 1.499 kr. kg Grísahnakka spjót, krydduð ......................... 1.189 1.698 1.189 kr. kg Ungnauta hamborgarar, 2 stk. ..................... 398 465 398 kr. pk. Nóatún Gildir 17.-20. maí verð nú áður mælie. verð Lambafille m/fiturönd úr kjötb. .................... 3.778 4.198 3.778 kr. kg Grísalundir úr kjötborði................................ 1.899 2.598 1.899 kr. kg Laxavasi ostafylltur úr fiskborði .................... 2.158 2.398 2.158 kr. kg Lambalæri úr kjötborði ................................ 1.498 1.598 1.498 kr. kg ÍM kjúklingur, heill ...................................... 779 865 779 kr. kg Argentínu sósur, 5 teg. ................................ 499 598 499 kr. stk. Fanta, 2 l ................................................... 179 358 179 kr. stk. Þín verslun Gildir 17.-20. maí verð nú áður mælie. verð Fjallalambs lambalæri úr kjötb..................... 1.398 1.798 1.398 kr. kg Fjallalambs lærisneiðar, kjötb. ..................... 1.798 2.349 1.798 kr. kg Ísfugl kalkúnagrillsneiðar............................. 1.398 1.798 1.398 kr. kg MS kotasæla, 200 g ................................... 159 179 795 kr. kg Kók light, 2 l............................................... 239 298 120 kr. l Ballerina kremkex, 190 g ............................ 229 275 1.206 kr. kg Helgartilboðin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.