Morgunblaðið - 17.05.2012, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 17.05.2012, Blaðsíða 33
DÆGRADVÖL 33 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 9 7 4 3 2 1 4 3 5 2 9 5 9 5 2 6 9 7 3 6 1 4 9 1 3 6 7 4 2 6 8 3 2 9 4 8 6 1 3 1 2 9 6 3 5 3 1 6 4 9 1 3 3 9 4 8 7 8 3 3 7 5 4 6 3 6 8 9 6 1 5 4 2 5 1 5 4 8 9 2 1 7 6 3 9 1 6 7 3 4 5 2 8 7 2 3 5 6 8 4 9 1 2 6 1 3 7 5 8 4 9 3 9 4 1 8 2 6 5 7 8 5 7 6 4 9 3 1 2 6 3 2 4 1 7 9 8 5 4 8 9 2 5 3 1 7 6 1 7 5 8 9 6 2 3 4 8 4 2 5 9 1 7 6 3 5 9 3 2 6 7 1 4 8 1 6 7 4 8 3 5 9 2 3 5 8 6 1 2 9 7 4 4 2 6 9 7 8 3 1 5 9 7 1 3 4 5 8 2 6 6 8 4 7 5 9 2 3 1 7 3 5 1 2 6 4 8 9 2 1 9 8 3 4 6 5 7 9 3 2 8 7 5 1 4 6 5 4 8 6 1 9 3 2 7 7 1 6 4 2 3 9 5 8 4 9 3 7 5 1 8 6 2 6 2 5 9 8 4 7 1 3 1 8 7 3 6 2 5 9 4 8 6 9 5 4 7 2 3 1 3 7 1 2 9 6 4 8 5 2 5 4 1 3 8 6 7 9 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 gamansemi, 4 kom við, 7 snúa heyi, 8 dans, 9 handæði, 11 groms, 13 geta gert, 14 drýsilinn, 15 krukku, 17 örlagagyðja, 20 hyggindi, 22 skrá,23 fjandskapur, 24 eldstæði, 25 mannlaus. Lóðrétt | 1 mjó lína, 2 árás, 3 teikning af ferli, 4 litur í spilum, 5 skyldmennið, 6 bik,10 kækur, 12 gætni, 13 elska, 15 leggja inn af, 16 skrínukostur, 18 amboð- ið,19 sonur, 20 sigra, 21 munn. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 munntóbak, 8 byrst, 9 áfram, 10 auð, 11 arður, 13 aumur, 15 flagg, 18 saggi, 21 Rut, 22 tuddi, 23 ísöxi, 24 snakillur. Lóðrétt: 2 umráð, 3 notar, 4 ónáða, 5 aurum, 6 obba, 7 ámur, 12 ugg, 14 una,15 fætt, 16 aldin, 17 grikk, 18 stíll, 19 glöðu, 20 iðin. 1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rc3 e6 5. g4 Bg6 6. Rge2 c5 7. h4 h5 8. Rf4 Bh7 9. g5 cxd4 10. Rb5 Be4 11. f3 Bf5 12. Rxd4 Re7 13. Rxf5 Rxf5 14. Bd3 g6 15. Bxf5 gxf5 16. De2 Rc6 17. Bd2 Dc7 18. 0-0-0 Bg7 19. g6 0-0-0 20. gxf7 Dxf7 21. Hhg1 Hhe8 22. Rd3 Dc7 23. Hde1 Kb8 24. Kb1 Rd4 25. Dd1 Bf8 26. Be3 Rc6 27. Hg6 d4 28. Bd2 Db6 29. f4 Re7 30. Hf6 Rd5 31. Dxh5 Hc8 32. Hc1 Rc3+ 33. Ka1 Re4 34. De2 Hc4 35. Rf2 Dc6 36. Be1 Hc8 37. Kb1 Rxf6 38. exf6 Bd6 39. Rd3 De4 40. Dxe4 fxe4 41. Re5 Bxe5 42. fxe5 d3 43. Bc3 Staðan kom upp á Skákþingi Ís- lands, landsliðsflokki, sem lauk fyrir skömmu í Stúkunni á Kópavogsvelli. Alþjóðlegi meistarinn Dagur Arn- grímsson (2.361) hafði svart gegn kollega sínum Birni Þorfinnssyni (2.416). 43. … Hxc3! og hvítur gafst upp enda taflið tapað eftir 44. bxc3 d2. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl                !" #  #  # #$ % & &    '                                                                                                                                                   !          "               #                                             Létt og leikandi. S-Allir Norður ♠10732 ♥KD32 ♦ÁG5 ♣75 Vestur Austur ♠Á ♠D94 ♥10865 ♥ÁG7 ♦K982 ♦1063 ♣ÁG82 ♣9643 Suður ♠KG865 ♥94 ♦D74 ♣KD10 Suður spilar 4♠. John Diamond opnaði létt í suður á 1♠, Eric Rodwell doblaði létt til úttektar, og Brian Platnick í norður stökk léttum fótum í 4♠. Allt létt og leikandi, nema pass Jeffs Meckstroths í lokin. Út kom hjarta upp á kóng og ás; lauf til baka, líka upp á kóng og ás; síðan meira hjarta. Vel má það liggja. Diamond tók á ♥D og fór af stað með ♠10 – lítið, lítið og ás. Rodwell spilaði þriðja hjartanu, Dia- mond trompaði, svínaði ♦G og ♠G til baka. Tók ♣D og stakk lauf, svo ♠K og síðasta spaðann. Við það þvingaðist Rodwell með hæsta hjarta og ♦K9. Tíu slagir. Spilamennskan þróaðist nákvæm- lega eins á hinu borðinu þar sem Ralph Katz var við stýrið. Katz fór líka af stað með ♠10 (austur dúkkaði) og þvingaði svo vestur í lokin. Eini munurinn var sá að Katz var í þremur spöðum, ekki fjór- um. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Segjum að við séum öll á floti. Svo fer að blása. Mig rekur, þig rekur, ömmu rekur og afa rekur í átt að landi. Á endanum rekur okkur að sundlaugarbakkanum – nema áttin snúist. Málið 17. maí 1944 Helgafell gaf út ljóðasafnið Friheten eftir Nordahl Grieg. Þetta mun vera fyrsta frumútgáfa ljóða erlends skálds hér á landi. „Heims- sögulegur viðburður,“ sagði í auglýsingu. Grieg var í norska hernum á Íslandi í rúmt ár en lést í desember 1943. 17. maí 1960 Laugarásbíó var tekið í notk- un með frumsýningu á kvik- myndinni South Pacific. „Glæsilegasta og vandaðasta kvikmyndahús Íslendinga,“ sagði Tíminn. 17. maí 1970 Tvær konur og karlmaður urðu úti í gönguferð ellefu manna hóps frá Skógum í Þórsmörk. „Harmleikur á Fimmvörðuhálsi,“ sagði Vís- ir. „Mildi að fleiri fórust ekki.“ Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Ráðamenn og lífeyrissjóðirnir Það hefur verið ótrúlegt að hlusta á hróp ráðamanna á líf- eyrissjóðina. Ef byggja á brú, leggja vegakafla, grafa jarð- göng o.s.frv. þá er hrópað á líf- eyrissjóðina. Jafnvel orðað að það þyrfti að breyta lögunum til þess að hægt sé að ausa úr sjóðunum til að hjálpa ríkinu að ráða bót á því sem það á að sjá um. Ég held að þeir sem tækju að sér að breyta lög- unum til að ná fé úr sjóðunum myndu ekki eiga sér langa framtíð í pólitík. Undrandi eftirlaunaþegi. Einstefna Nú er loks búið að laga Suður- götuna við Gamla kirkjugarð- inn þannig að hjólreiðamenn eru í minni hættu en áður og er það út af fyrir sig ánægjuefni. Það breytir því ekki að nauð- synlegt er að afnema þessa einstefnu og færa umferðina aftur frá þröngri íbúagötunni við Tjörnina og leikskólanum sem þar er upp á Suðurgötu. Íbúi í Vesturbænum. Velvakandi Ást er… … einhver sem er umhugað um heilsu þína. At sj úú ú! Guð hjálpi þér. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is 112 Grafarvogi - Sími: 586 1000 - www.husgogn.is Kojur íbjarga málunum Margar stærðir og gerðir af kojum og rúmum, litlum og stórum, breiðum og mjóum fyrir barnaherbergið og sumarbústaðinn! Sérverslun með kojur og fylgihluti Vefverslun husgogn.is erum á Facebook

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.