Morgunblaðið - 10.05.2012, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.05.2012, Blaðsíða 29
FRÉTTIR 29Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 2012 KRÓNUTILBOÐ FLUGFELAG.IS 1 króna fyrir barnið aðra leiðina + 1.400kr. (flugvallarskattar) 1.–15. maí 2012 Þetta einstaka tilboðsfarg jald                                         !        """#$  #     %  &'# * ' PANTAÐU Í DAG, EKKI Á MORGUN, JÁ Í DAG! ÓDÝRT! Aldeilis ÍS LE N SK A SÍ A. IS FL U 59 55 2 04 /1 2 Hrefnan (Balaenoptera acutorostrata), sem á íslensku er einnig nefnd hrafn- reyður, er langalgengasta tegund reyð- arhvala og að auki með útbreiddustu skíðishvölum jarðar. Hana er að finna í öllum heimshöfum. Hrefnan er svipuð öðrum reyðar- hvölum í vexti, bara minni og hlutfalls- lega þykkari, verður sjaldan lengri en níu metrar þótt einstaka dæmi finnist um 10 metra löng karldýr og 11 metra löng kvendýr. Þyngdin er á bilinu 5-11 tonn. Hún er farhvalur, kannski þó ekki alls staðar, leitar á haustin í átt að miðbaug en á vorin að heimskaut- unum. Oft leggur hún að baki um 9.000 km í þessum erindagjörðum, aðra leiðina. Að manninum undanskildum er há- hyrningurinn eina dýrategundin sem vitað er til að lifi á hrefnu. Sjálf nýtir hrefnan sér breytilegt fæðuframboð á mismunandi hafsvæðum og árstím- um. Í maga hennar geta fundist örsmá svifkrabbadýr, ekki nema brot úr grammi, og allt upp í stóra fiska. Minnsti reyðarhvalurinn við landið HREFNAN FINNST Í ÖLLUM HEIMSHÖFUM Auðþekkt hrefna Þessi hrefna er sködduð á bakhyrnu. Með svona ljósmynd er hægt að þekkja sama dýr aftur við hvalatalningar. Notuð er sérútbúin loftbyssa til að skjóta gervihnattasend- um í hvali svo hægt sé að fylgjast með ferðum þeirra. Gísli Víkingsson hvala- sérfræðingur segir í grein, sem birtist árið 2010, að beit- ing þessarar aðferðar á stór- hveli hafi reynst örðug vegna þess að dýrin séu of stór til að veiða lifandi svo koma megi gervitunglasendi tryggi- lega fyrir í þeim. Þess vegna sé sendunum oftast skotið úr fjarlægð. „Slíkum skotum fylgir mikið álag á viðkvæman tæknibúnað sendisins auk þess sem treg- lega hefur gengið að þróa búnað sem festir merkið við hvalina lengur en í fáeina daga. Þar sem gervitungla- sendar virka ekki neðansjávar þurfa þeir að festast efst á bak hvalsins svo loftnetið nái sambandi við gervitungl þær fáu sekúndur sem það er of- ansjávar hverju sinni. Af þess- um orsökum hefur þessi nýja tækni ekki skilað sambæri- legum árangri í hvalarann- sóknum og hún hefur gert hvað varðar landspendýr og fugla.“ Sérútbúin loftbyssa GERVIHNATTASENDAR Örin Inni í þessum hólki er gervitungla- sendirinn. Þetta losnar svo úr dýrinu með tímanum og sárið lokast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.