Morgunblaðið - 10.05.2012, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 10.05.2012, Blaðsíða 63
MENNING 63 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 2012 áhuga sínum á gullgerðarlist og ýmsu yfirnáttúrlegu stússi. Hann var um tíma helsti ráðgjafi Eng- landsdrottningar en lauk ævinni út- skúfaður og allslaus sem skýrir stemninguna á skífunni; eftir því sem líður á hana verður yfirbragðið drungalegra. Albarn sækir þó ekki bara sögu- þráðinn aftur í aldir, víða má heyra stemningar úr enskri sextánduald- artónlist, en hann er ekki feiminn við að láta renna saman fornar stemn- ingar og nútímalegri vangaveltur, Eins atorkusamur og Da-mon Albarn annars er þáverður að teljast merki-legt að hann hafi ekki sent frá sér nema eina sólóplötu um dagana, Democrazy sem kom út fyr- ir níu árum. Sá sem sér þessa plötu í fyrsta sinn heldur því eflaust að hér sé þá loks komin sólóskífa númer tvö, enda er nafn Albarns efst og mynd af honum á umslagi. Þegar platan fer að rúlla í spilaranum renna þó á mann tvær grímur; á Dr. Dee er nefnilega tón- listin úr óperu sem Albarn setti sam- an fyrir listahátíðina í Manchester á síðasta ári. Fyrir vikið er tónlistin býsna langt frá því sem Blur- aðdáendur búast við að minnsta kosti, þótt þeir sem þekkja til Al- barns hissi sig kannski ekki yfir henni. Óperan byggist lauslega á lífi fjöl- fræðingsins Johns Dees, sem uppi var á sextándu öld, og frægur af enda fjölfróður sjálfur um tónlist- arstefnur og -strauma. Heyr til að mynda lagið Saturn og Watching The Fire That Waltzed Away þar sem Albarn kryddar geðveik- isþráhyggju sextándualdarmanna með afrískum áhrifum. Það eru á þessari plötu framúrskarandi sprettir, hreinræktuð snilld, en inn á milli kaflar sem skila litlu heim í stofu þótt þeir hafi eflaust fallið vel að sviðsetningunni. Þetta er því plata sem jaðrar við að vera meist- araverk. Krydd Tónlistarmaðurinn Damon Albarn er fjölfróður um tónlistarstefnur og -strauma. Á skífunni Dr. Dee er rakin saga fjölfræðings á sextándu öld. Damon Albarn fjallar um fornan fjölfræðing Damon Albarn – Dr. Dee bbbbn Dr. Dee, sólóskífa Damons Albarns sem hefur að geyma samnefnda óperu hans. Ýmsir leggja honum lið við flutninginn, þar á meðal Victoria Cooper, Anna Dennis, Tony Allen, Simon Tong og Madou Diabate. ÁRNI MATTHÍASSON TÓNLIST Myndband við lag íslensku hiphop- tónlistarkon- unnar Nadiu, „Passaðu þig“, verður frumsýnt á Bakkusi í kvöld kl. 21. „Við tók- um upp í skíta- kulda og fengum leikara til að koma fram nakinn í myndbandinu, því ég er svo mikið að tala um typpi í laginu. Hann mætti fárveikur á sett- ið en stóð sig eins og hetja,“ segir Nadia m.a. um myndbandið og um- fjöllunarefni lagsins í tölvupósti. Þá segir hún einnig að hiphop-senan á Íslandi sé „útsprungin af typpaveldi og kvenfyrirlitningu“ og að tími sé kominn til að kvenmaður taki málin í sínar hendur. Sem hún og gerði. Nadia talar tæpitungulaust Nadia Hljómsveitin Agent Fresco leikur í kvöld á góðgerðartónleikum tón- listarveitunnar gogoyoko á Hressó og hefjast þeir kl. 22.20. Allt fjár- magn sem safnast mun renna óskipt til Krabbameinsfélagsins. Aðgangur er ókeypis en frjáls framlög vel þegin. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð sem gogoyoko hleypti af stokkunum 12. apríl sl. og styðja tíu fyrirtæki við hana. Morgunblaðið/Eggert Öflugur Arnór Dan Arnarsson, söngvari Agent Fresco, á Iceland Airwaves í fyrra. Góðgerðartón- leikar á Hressó 568 8000 | borgarleikhus.is Svar við bréfi HelguHHHH EB. Fbl Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Fim 10/5 kl. 20:00 aukas Lau 19/5 kl. 17:00 aukas Fim 31/5 kl. 20:00 16.k Fös 11/5 kl. 20:00 6.k Sun 20/5 kl. 20:00 10.k Fös 1/6 kl. 20:00 aukas Lau 12/5 kl. 20:00 7.k Þri 22/5 kl. 20:00 aukas Lau 2/6 kl. 20:00 17.k Sun 13/5 kl. 20:00 aukas Mið 23/5 kl. 20:00 11.k Sun 3/6 kl. 20:00 18.k Þri 15/5 kl. 20:00 aukas Fim 24/5 kl. 20:00 12.k Mið 6/6 kl. 20:00 19.k Mið 16/5 kl. 20:00 8.k Fös 25/5 kl. 20:00 13.k Fös 8/6 kl. 20:00 aukas Fim 17/5 kl. 20:00 9.k Þri 29/5 kl. 20:00 14.k Lau 9/6 kl. 20:00 20.k Fös 18/5 kl. 20:00 aukas Mið 30/5 kl. 20:00 15.k Sun 10/6 kl. 20:00 Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga um þrá og eftirsjá Rómeó og Júlía (Stóra svið ) Fim 10/5 kl. 20:00 Fim 17/5 kl. 20:00 Sun 3/6 kl. 20:00 Fös 11/5 kl. 20:00 Fös 18/5 kl. 20:00 Ógleymanleg uppfærsla Vesturports - hátíðarsýningar á 10 ára sýningarafmæli. Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 12/5 kl. 14:00 lokas Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma. Síðustu sýningar! NEI, RÁÐHERRA! (Stóra svið) Lau 19/5 kl. 20:00 lokas Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Síðustu sýningar! Tengdó (Litla sviðið) Fös 11/5 kl. 20:00 Fös 18/5 kl. 20:00 Fös 8/6 kl. 20:00 lokas Mið 16/5 kl. 20:00 aukas Fös 25/5 kl. 20:00 Fim 17/5 kl. 20:00 Sun 3/6 kl. 20:00 Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense. Síðustu sýningar! Hótel Volkswagen (Stóra sviðið.) Lau 12/5 kl. 20:00 Sun 13/5 kl. 20:00 lokas Eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar. Síðustu sýningar! Bræður - fjölskyldusaga (Stóra sviðið) Fös 1/6 kl. 20:00 Lau 2/6 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport, Malmö Stadsteater, Teater Får302. Sýnt á Listahátíð Beðið eftir Godot (Litla sviðið) Lau 12/5 kl. 20:00 2.k Sun 20/5 kl. 20:00 5.k Fös 1/6 kl. 20:00 Sun 13/5 kl. 20:00 3.k Mið 23/5 kl. 20:00 6.k Lau 2/6 kl. 20:00 Lau 19/5 kl. 20:00 4.k Fim 24/5 kl. 20:00 7.k Lau 9/6 kl. 20:00 Tímamótaverk í flutningi pörupilta Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Lau 12/5 kl. 13:00 Lau 12/5 kl. 14:30 aukas Sun 20/5 kl. 13:00 Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Fim 10/5 kl. 19:30 AUKAS. Fös 18/5 kl. 19:30 Lau 26/5 kl. 15:00 Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 Fös 1/6 kl. 19:30 Lau 12/5 kl. 15:00 AUKAS. Sun 20/5 kl. 19:30 Lau 2/6 kl. 19:30 Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn Fös 25/5 kl. 19:30 Aukasýningar komnar í sölu - aðeins sýnt fram í júní. Dagleiðin langa (Kassinn) Fös 18/5 kl. 19:30 24.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 Sun 20/5 kl. 19:30 Síð.sýn. Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar Afmælisveislan (Kassinn) Fim 10/5 kl. 19:30 9.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 12.sýn Fim 31/5 kl. 19:30 16.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 AUKAS. Fös 25/5 kl. 19:30 13.sýn Fös 1/6 kl. 19:30 Lau 12/5 kl. 19:30 10.sýn Lau 26/5 kl. 19:30 14.sýn Lau 2/6 kl. 19:30 Mið 23/5 kl. 19:30 11.sýn Mið 30/5 kl. 19:30 15.sýn Uppselt í maí - örfá sæti laus í júní. Bliss (Stóra sviðið) Mán 21/5 kl. 12:00 Á Listahátíð í Reykjavík 2012 Gamli maðurinn og hafið (Kúlan) Sun 20/5 kl. 17:00 Frumsýn. Þri 22/5 kl. 19:30 Mán 21/5 kl. 19:30 Lau 26/5 kl. 17:00 Á Listahátíð í Reykjavík 2012 Pétur Gautur (Stóra sviðið) Mið 30/5 kl. 19:30 Á Listahátíð í Reykjavík 2012 Glymskrattinn (Þjóðleikhúskjallarinn) Mið 23/5 kl. 20:00 Frumsýn. Fös 1/6 kl. 22:30 Sun 3/6 kl. 16:00 Fös 25/5 kl. 22:30 Lau 2/6 kl. 22:30 Á Listahátíð í Reykjavík 2012 Hvílíkt snilldarverk er maðurinn (Þjóðleikhúskjallarinn) Mán 14/5 kl. 19:30 Lau 19/5 kl. 16:00 Sun 20/5 kl. 16:00 AUKASÝNINGAR Í MAÍ TRYGGÐU ÞÉR SÆTI Baggalútur Fös 11. maí kl 21.00 Hjálmar Lau 12. maí kl 21.00 Just Imagine - John Lennon show Mið 16. maí kl 20.00 U Fim 17. maí kl 20.00 Ö Fös 18. maí kl 20.00 Ö Lau 19. maí kl 20.00 Ö Sun 20. maí kl 20.00 Ö STYRKUR TIL TÓNLISTARNÁMS Minningarsjóður um Jean Pierre Jacquillat mun á þessu ári veita tónlistarfólki styrk til framhaldsnáms erlendis á næsta skólaári 2012-2013. Veittur er styrkur að upphæð kr. 600.000. Umsóknir, með upplýsingum um námsferil og framtíðaráform, sendist fyrir 31. maí nk. til formanns sjóðsins: Arnar Jóhannssonar, pósthólf 8620, 128 Reykjavík. Umsóknum fylgi hljóðritanir, raddskrár frumsaminna verka og/eða önnur gögn sem sýna hæfni umsækjenda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.