SunnudagsMogginn - 03.06.2012, Page 13

SunnudagsMogginn - 03.06.2012, Page 13
VELKOMIN Á BIFRÖST Opið fyrir umsóknir til 15. júní á bifrost.is Hjá sumum er alltaf gaman í vinnunni Menning er ört vaxandi atvinnugrein og mikilvægur vaxtarbroddur í íslensku hagkerfi. Hlutverk okkar er að búa nemendur undir ábyrgðarstörf í þessum geira, efla nýsköpun og rækta dýrmæt tengslanet til framtíðar. Háskólinn á Bifröst – fyrir stjórnendur – Menningarstjórnun Háskólinn á Bifröst – fyrir gagnrýna samfélagsgreinendur – Menningarfræði Meistaranám í menningarstjórnun opnar spennandi atvinnutækifæri. Háskólinn á Bifröst hefur útskrifað tugi nemenda í menningarstjórnun sem hafa flestir tekist á við krefjandi stjórnunarverkefni á sviði menningar í framhaldinu. Náminu má ljúka á einu og hálfu til tveimur árum og er fléttað saman staðnámi og fjarnámi. Meistaranám í menningarfræði leggur áherslu á gagnrýna samfélagsgreiningu sem býr nemendur undir menningartengd störf og rannsóknir. Menningarfræði er kennd í samstarfi við Háskóla Íslands og nemendur útskrifast eftir eins árs staðnám þar eða við Bifröst.

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.