SunnudagsMogginn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

SunnudagsMogginn - 03.06.2012, Qupperneq 13

SunnudagsMogginn - 03.06.2012, Qupperneq 13
VELKOMIN Á BIFRÖST Opið fyrir umsóknir til 15. júní á bifrost.is Hjá sumum er alltaf gaman í vinnunni Menning er ört vaxandi atvinnugrein og mikilvægur vaxtarbroddur í íslensku hagkerfi. Hlutverk okkar er að búa nemendur undir ábyrgðarstörf í þessum geira, efla nýsköpun og rækta dýrmæt tengslanet til framtíðar. Háskólinn á Bifröst – fyrir stjórnendur – Menningarstjórnun Háskólinn á Bifröst – fyrir gagnrýna samfélagsgreinendur – Menningarfræði Meistaranám í menningarstjórnun opnar spennandi atvinnutækifæri. Háskólinn á Bifröst hefur útskrifað tugi nemenda í menningarstjórnun sem hafa flestir tekist á við krefjandi stjórnunarverkefni á sviði menningar í framhaldinu. Náminu má ljúka á einu og hálfu til tveimur árum og er fléttað saman staðnámi og fjarnámi. Meistaranám í menningarfræði leggur áherslu á gagnrýna samfélagsgreiningu sem býr nemendur undir menningartengd störf og rannsóknir. Menningarfræði er kennd í samstarfi við Háskóla Íslands og nemendur útskrifast eftir eins árs staðnám þar eða við Bifröst.

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.