Helgafell - 01.01.1943, Side 33

Helgafell - 01.01.1943, Side 33
TVÆR KVENLÝSINGAR 19 Agamemnon kemur, tekur Kún honum með blygðunarlausum fagurgala og fláttskap, breiðir á veg hans dýran purpuravef og hálf-lokkar hann og hálf- neySir til aS ganga eftir vefnum til þess aS fá hann til aS fremja oflaeti (hyb- ris). í fylgd meS konungi er Kasandra hin hertekna, sem hann hefur meS sér líkt og Höskuldur Melkorku. Henni greiSir Klýtæmestra hörS orS, en fer því næst inn í höllina eftir Agamemnon, og þar vega þau Ægisþos hann, eSa réttara sagt hún meS hans hjúlp. Hróp Agamemnons heyrast út, og kór- sveitin, sem skynjar hvers kyns er, býr sig til uppreisnar. En þegar ljón- ynjan kemur út og horfir framan í þá, fallast þeim þó hendur. Þetta er stórkostlegt leikatvik, sem þýzki leikrýnandinn Julius Bab hefur túlkað á meistaralegan hátt (Der Mensch auf der Búhne, 1. hefti). Flestir menn reyna að fegra glæpi sína, afsaka sig, Klýtæmestra ber það ekki við; sú hlutlægni skáldsins er því eftirtektarverðari, þar sem hann var sjálfur hinn mesti hugsjónamaður. Hér er ekki heldur æsingur eða tryllingur, enginn taugatitringur. Hún lýsir verkinu eins og það gerðist, fegin og nærri því stolt; hún líkir blóðinu, sem stökk úr sárinu, við gróðrarskúr á akur: svo fegin var hún. ÞaS er alveg vandalaust að öðlast heildarmynd af skapferli Klýtæmestru. Hún er í eðli sínu Amazóna, hún hefur karlmanns hjarta í brjósti, harðan hug eins og GuSrún Gjúkadóttir; hún getur fyrir því vel brugðið á vél, eins og ÞorgerSur Egilsdóttir; hún er ráðrík, skapmikil og þó með vald yfir því; ekkert nema líf. ÁstæSur athafna hennar eru einfaldar. Æskhýlos dregur hulu yfir það, að sambandið við Ægisþos er aðalatriSið í sögunni, sem hann fer eftir; hann er ekki ástaskáld. í stað þess hefur Klýtæmestra á orði, aS hún vilji hefna ífigeneiu dóttur sinnar, sem fórnað var í Aulis áður en farið var í TrójustríS, og er það góð og gild ástæða. Það leynir sér ekki, aS forð- azt er allt óskýrt og margslungið, þó aS kostur væri að nota það; hér eru hvatir athafnanna eftir mætti einfaldaðar. Höfundur Njálu hefði að líkind- um fariS öðruvísi að, hann hefði sennilega lagt áherzlu á, að ástæður morðsins væru margar. ESa hann hefði breytt hinni skýru hefnigirni Klýtæm- estru í dulið hatur. Klýtæmestra heyrir til þeirrar tegundar mannlýsingar, þar sem einn er kjarni eða miðdepill, einn eiginleiki (eða hnútur eiginleika, ef svo má að orði kveða) eSa eitt lífsviðhorf, og allt annað í mannlýsingunni greinist út frá þeim kjarna. Þessu má líkja við ,,afleiðslu“ rökfræSinnar (deduction). ÞaS er auSvelt aS fá yfirsýn. ÞaS kemur hvarvetna fram hneigð til þess sem einfalt er og skiljanlegt og sammannlegt; þetta er það sem Frakkar kalla ..les vérités moyennes“. Hins vegar er mylsna og smælki látið sáldast nið- ur og forðazt það sem mjög er sérstaklegt: skeggleysi Njáls gæti ekki komiS fyrir í grískum sorgarleik. ÞaS er í samræmi við skýrleik og rökvísi slíkra mannlýsinga, að horf mannsins til lífsins á helzt að vera samt við sig. Loks
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.