Helgafell - 01.01.1943, Side 132

Helgafell - 01.01.1943, Side 132
118 HELGAFELL þjóðlegar bókmenntir verði bæSi meira og bet- ur lesnar, megum ekki ganga þess duldir, aS viS eigum í glímu viS tíSarandann, og hann er ekkert lamb aS leika sér viS, jafnvel þótt glæstir kappar beiti bitrum hjörvi. Almenningur les fornsögurnar ekki meira en raun er á vegna þess, aS hann langar fremur aS gera eitthvaS annaS. ÞaS er þessi skortur á löngun til þjóSlegra iSkana, sem vinna þarf bug á, ef breyting á aS verSa ! þessu efni. Vanda- máliS er því fólgiS í því aS vekja þessa löng- un. En getur nokkur veriS svo barnalegur aS halda því fram í fullri alvöru, aS smávægilegt nart í mál fornsagnanna geti vakiS áhuga, sem tekinn er aS kulna? Ég hygg, aS ýmislegt megi gera til þess aS hefja þjóSlegar bókmenntir til meiri virSingar en þær njóta nú. ÞaS mál mun ég þó ekki ræSa hér. Ef til vill gefst kostur á því síSar. En ég hef óbeit á fálmi því og hunda- vaSshætti, sem er undirrót aS útgáfum þeirra Stafkræklinga, því aS mér skilst, aS nauSsyn- legt sé aS botna eitthvaS í vandamálinu til þess aS reynast fær um aS finna lausn á því. En svo er annaS atriSi, sem ég vildi benda skrifstofustjóranum á. ÞaS er ekki öllum happa- drjúgt aS lesa mikiS- ASalatriSiS er aS lesa uel. Ég er sannfærSur um, aS sumir menn verSa örlitlu heimskari viS hverja bók, sem þeir lesa. Og þaS er engum vafa undirorpiS, aS ýmsir lesa alltof mikiS. Ef þetta er rétt, er þaS eitt ekki nægilegt aS stuSla aS auknum lestri íslendinga- sagna, heldur skiptir mestu máli aS kenna fólki aS lesa þær vel, þ. e. aS lesa þær þannig, aS menn verSi dálitlu vitrari aS lestri loknum. Vitur maSur sagSi eitt sinn, aS þaS væru ekki til neinar vondar bækur, aSeins vondir lesend- ur. Vafalaust er mikiS til í þessu. Og ef þaS er einlægur vilji okkar aS stuSla aS aukinni menningu einstaklinganna, megum viS ekki láta þetta sem vind um eyrun þjóta. ViS verSum aS koma fólki í skilning um gildi vandvirkn- innar bæSi viS lestur og annaS. ÞaS er því víta- vert aS boSa fólki fagnaSarerindi káksins. Mér voru þaS sár vonbrigSi, er ég las grein skrifstofustjórans, aS hann skyldi gerast þar formælandi káksins. Ég hef hlýtt á skrifstofu- stjórann flytja útvarpserindi um íslenzkt mál og falIiS skoSanir hans um þau efni betur en margt annaS, sem ég hef heyrt um þau mál. Þess vegna kom þaS mjög flatt upp á mig, aS hann skyldi ráSast af miklum móSi á allt starf þeirra, er fengizt hafa viS íslenzk fræSi, og telur þá hafa svipt þjóSina dýrustu hnossum sínum. Þetta er í rauninni kjarninn í grein hans. Hún er tilraun til aS gera íslenzk fræSi hlægi- leg. Allar eru þó ásakanir skrifstofustjórans reistar á misskilningi. Mun ég því bera hönd fyrir höfuS fræSanna og fræSimannanna, sem þau hafa skapaS, þó aS mörgum beri meiri skylda til þess en mér. Fyrst vil ég leiSrétta hiS helzta, er skrifstofustjórinn hefur ranglega eftir mér. Ég hef aldrei haldiS því fram, aS Hrafnkatla væri ekki skráS á islenzku, og mér er ekki kunnugt um, aS nokkur hafi haldiS því fram. HiS eina, sem hefSi getaS valdiS því, aS heimskingi hefSi látiS sér til hugar koma, aS sú væri skoSun mín, var orSiS fornritaþýSing, er ég notaSi í fyrirsögn. En gálumenn eins og herra Hjörvar gátu auSvitaS séS, aS ég notaSi orSiS í merkingunni málbreyting. Hins vegar hef ég haldiS því fram, aS íslenzk tunga hafi breytzt á ýmsa lund, síSan Hrafnkatla var rit- uS og breytingar þær, er H. K. L hefur gert á henni, séu málbreytingar. Og ég er áreiSanlega ekki einn um þessar skoSanir. Treystir skrif- stofustjórinn sér til aS halda öSru fram? Hvenær hef ég lýst yfir fylgi mínu viS ,,lög- boSna stafsetningu íslendinga", sem á máli skrifstofustjórans nefnist „kínversk stafsetning". Skrifstofustjórinn vildi ef til vill fræSa mig um þaS. Ég hef frá upphafi vega veriS andstæS- ingur þessarar stafsetningar og viljaS hana feiga, þó aS ég muni nota hana og kenna, meS- an hún er lögboSin. Hins vegar tel ég fulla þörf á, aS lögboSin verSi ný stafsetning, þar sem zetan er útlæg ger og meira er skeytt þeim breytingum, sem á tungunni hafa orSiS. Ég hef alltaf litiS svo á, aS stafsetningu eigi aS sníSa meira eftir framburSi en nú tíSkast og stefna beri aS því aS gera hana auSveldari en hún er nú. SkoSanir okkar skrifstofustjórans um stafsetning nútímamálsins eru víst næsta líkar, og hefSi þv! veriS hyggilegra fyrir hann aS stefna skeytum sínum í aSrar áttir eSa til þeirra, sem bera ábyrgS á þessari „kínversku stafsetn- ingu". Hins vegar Iítur út fyrir, aS viS, skrifstofu- stjórinn og ég, séum mjög ósammála um staf- setningu fornrita, en þetta stafar af ósam- kvæmni í skoSunum herra Hjörvars. Hann gæt- ir þess ekki, aS stafsetning sú, er H. K. L. kallar „danska" stafsetningu, er tilraun til þess aS sýna máliS á því stigi, sem þaS var, þegar fornsögurnar voru skrifaSar. í því er gildi henn- ar fóIgiS. ÞaS er því sýnt, aS ekki verSur hrófl- aS viS þessari „dönsku" stafsetningu á þann hátt, er H. K. L. gerir, án þess aS breyta máli því, er bækurnar voru skráSar á. Ósamkvæmni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.