Helgafell - 01.01.1943, Síða 148

Helgafell - 01.01.1943, Síða 148
134 HELGAFELL Hér Kefur verið lauslega hreyft máli, sem mætti verða áhugaefni öllum um- bótamönnum, og alveg sérstaklega þeim, sem telja sig bera hag og heimafestu almennings í strjálbýlinu fyrir brjósti öðru framar. Þess ætti því ekki að vera Arfur íslendinga SigurÍur Nordal: ÍSLENZK MENNING, fyrsta bindi. Mál og menning — 1942 — Reykjavík. — Verð ib. kr. 80,00 og kr. 95,00. Allt frá upphafi vega og til skamms tíma hafa fslendingar oftast veriS örsnauðir að flestu — nema tíma. Einangrun landsins, strjálbýli þjóð- arinnar, langir vetur og kyrrlátar kvöldvökur hafa gefið þeim tóm og næði tij að dveljast með sjálfum sér, hugsunum sínum og hugðarefnum. Mjög er það misjafnt, sem þeim hefur orðið úr þessum tómstundum, allt eftir eSli þeirra og áhugamálum, aðstæðum öllum og aldaranda. Um skeið voru til aS mynda settar hér saman sögubækur af slíkri innsýni í mannlegt eðli og af slíku listfengi { meðferð efnis og máls, að þær hafa staðið af sér allar sviptingar í smekk- breytingum og tízkuduttlungum sjö ajda. ÞaS var að vísu um takmarkað tímabil, sem tök manna á fróðleiksefni og sögusögnum náðu þeim þroska, að þeir steypti úr þeim föngum svo fullburða verk. Síðar notuðu aðrir, er minna megnuðu af sjálfum sér, tómstundir sínar til að endurrita þessar sögur eða aðrar fornar bæk- ur, og löngum hafa menn skráð hér ættartölur og mannfræðirit, samiS atburðaskrár, annála. Allt fram á þessa öld hafa furðumargir íslend- ingar verið fengnir fyrir þess háttar fróSleiks- söfnun og fræðatíning, haldnir gleðinni af aS vita deili á því, sem öðrum er dujið, og hafa þannig varðveitzt margvíslegar heimildir, þótt oft hafi það verið smátt, sem haldið var til haga. ÞaS mætti nú ætla, að þeim mun auðveldara væri að rita sögu þjóðarinnar sem hún hefur skilað mönnum í hendur hærri dyngjum bók- mennta og heimildarrita. En þaS er sannast aS segja, að hér er erfitt um vik, jafnvel þótt menn hefði öll þessi gögn í höndum — og að sumu leyti vegna þess, að þau hlaðast að þeim. Þar er svo margt smælkið, sem dreifir athyglinni, erf- itt að eygja, hvar vörður standa upp úr smá- grýtinu, menn skynja ekki sögu þjóSarinnar langt að bíða, að málinu verði hreyft á Alþingi, og í rauninni ætti það að tak- ast til rækilegrar athugunar í sambandi við þá heildarlöggjöf um höfundarrétt, sem nú er í undirbúningi. M. Á. fyrir einum saman mannanöfnum, sjá ekki skóg- inn fyrir trjánum. ÞaS er því ekki það áhlaupa- verk sem margur virðist ætla aS semja sögu ís- lands eða íslenzkra bókmennta — og sízt sögu íslenzkrar menningar. Margt hefur þó verið stórum vel gert um þessi efni eða einstaka þætti þeirra og búið í hendur þeim, er síðar skyldu um þau fjalla, þótt mörg sé villuljósin innan um þau leiSarmerki. Og fæstir hafa þeir vitar náð að lýsa út fyrir takmörk fámenns sérfræðinga- flokks. Nokkru fyrir síðustu jól barst á bókamarkað fyrsta bindið af Arji Islendinga, íslenzkri menningarsögu, sem bókmenntafélagið Mál og menning gefur út. VerSur ritsafn þetta væntan- Iega fimm mikil bindi, og þrjú fyrstu bindin verða samfejlt verk, /s\enz\ menning, eftir próf. SigurS Nordal. ÞaS er fyrsta bindi þessa rit- bálks, sem hér um ræðir. íslenzk menning. Um hvað fjallar rit með svo víðtæku og tígulegu heiti? Um uppruna fslend- inga og landnám á fslandi, um lög og réttar- far, trú og lífsskoðun, kveðskap og þjóðarsögu allt til loka þjóðveldisins, þar sem eru þau tíma- takmörk, sem ritið nær til. Og þó má segja, aS þessi upptalning gefi Jitla hugmynd um tímatakmörk og enn óljósari um efnistakmörk bókarinnar. AS því er til tímatakmarkanna tek- ur á ég ekki aðeins viS þaS, að ritum íslend- ingasagna, sem náð hefur miklum þroska um lok þjóðveldisins, verða ekki gerð skil fyrr en í næsta bindi. Heldur á ég við hitt, aS aldrei er hér einblínt svo á liðna tíma, að augun blindist á líðandi stundir. Efnistakmörkin eru þó aS sínu leyti enn rýmri. ÞaS er ekki aðeins, að lítt gerlegt væri aS telja upp ajla þá þætti hugsana- og athafnalífs þeirra tíma, sem ritiS tekur til og reynt er hér að skilja og meta. Verkinu er rýmri stakkur skorinn. Þættir úr sjálfsævisögu höfundar — til að skýra sköpunar- skilyrði og tilurðarsögu ritsins — og svo saga þjóðarinnar allrar, heimspekilegar hugleiðingar, hugvekja, vakningarrit. Allt þetta og miklu fleira. VirSast mætti, aS þetta sé sundurjeitur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.