Kjarninn - 19.06.2014, Side 2

Kjarninn - 19.06.2014, Side 2
Sjónvarp Guðjón í Oz hefur mikla reynslu af stofnun fyrirtækja TónliST Portishead vinnur að nýrri plötu og spilar á Íslandi í júlí eFnaHaGSMÁl Kjarninn og Wikileaks birta leyniskjöl úr hinum yfirþjóðlegu TISA-viðræðum Laugavegi 71, 101 Reykjavík Sími 551-0708 kjarninn@kjarninn.is www.kjarninn.is ISSN 2298-4402 Ritstjóri: Þórður Snær Júlíusson Framkvæmdastjórar: Gísli Jóhann Eysteinsson og Hjalti Harðarson Kjarninn miðlar ehf. gefa Kjarnann út. Frábært fólk sem býr ekki í hversdagsleika Árni Helgason sér fegurð í hvers- dagslífinu en finnst margir vera að fela hvernig það raunverulega er. HAM er besta hljómsveit í heimi Gunnar Valþórsson, fréttamaður og gítarleikari í Strigaskóm nr. 42, svarar sjö spurningum. 44. úTGÁFa efnisyfirlit 19. júní 2014 – vika 25 Leiðrétting Í Kjarnanum í síðustu viku var fyrirsögn á grein Sunnefu Völundardóttur sögð vera „Að reisa við virki“. Rétt fyrirsögn átti að vera „Að reisa virki“. Þá var föðurnafn höfundar sagt vera Valdimars- dóttir, ekki Völundardóttir. Beðist er velvirðingar á þessum leiðu mistökum.

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.